Geðhvörf Flashcards

1
Q

Hvað þurfa einkenni maníu að standa yfir lengi til að flokkast sem manía?

A

Í 7 daga eða meira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu einkenni maníu?

A

Hækkað geðslag (pirringur meira einkennandi)
Aukið sjálfstraust
Framkvæmdarsemi
Hömluleysi
Innsæis- og dómgreindarleysi
Minnkuð svefnþörf
Stundum árásargirni
Vaða úr einu í annað í hugsun og framkvæmd
Markaleysi
Tala hátt og hratt (aukinn talþrýstingur oft fyrsta einkennið)
Aukin kynhvöt
Aukin hreyfiþörf
Aukin hvatvísi (peningaeyðsla, lauslæti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru ýmis önnur einkenni maníu?

A

Klæðaburður breytist stundum og verður skrautlegri og oft ögrandi
Geðrofseinkenni (koma oft fram í alvarlegri tilfellum með aðsóknar- og stórmennskuranghugmyndum og stundum ofskynjanir)
Sjúkdómsinnsæi oft skert

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Af hverju einkennist geðrof?

A

Trufluðu raunveruleikaskyni
Ranghugmyndum og ofskynjunum
Breytingum á hugsanaformi og hraða hugsana
Geðrofseinkenni geta sést í örlyndi og alvarlegu þunglyndi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hypomanía?

A

Einkenni þau sömu og í maníu en þau eru mun vægari
Einkenni ekki nógu alvarleg til að valda verulegri truflun á starfsgetu og aldrei geðrofseinkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er bipolar 1?

A

Manískt eða blandað ástand sem stendur í amk 1 viku
Þarf ekki að hafa haft þunglyndislotur
Oft hefur sjúklingur haft nokkrar þunglyndislotur áður en fær fyrst maníu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig skiptist geðslagið í bipolar 1?

A

Skiptst geta á lotum þunglyndis, blandað ástands, maníu og hypomaníu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær er fólk helst að greinast með bipolar 1?

A

Milli 18-30 ára
Nokkrir sem greinast í kringum 50 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig eru kynjahlutföllin á greiningu bipolar 1?

A

Tiltölulega jöfn kynjahlutföll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er blandað ástand í bipolar 1?

A

Sérstakt form sjúkdómsins þar sem sjúklingur uppfyllir samtímis skilmerki maníu og meiriháttarþunglyndis
Aukin sjálfsvígshætta og því mikilvægt að leggja fólk inn í þessu ástandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er rapid cycling í bipolar 1?

A

4 eða fleiri lotur á 12 mánaða tímabili
Sjúklingar geta sveiflast beint úr maníu í þunglyndi og öfugt
Algengara hjá konum
Svarar lyfjameðferð verr
Aukin sjálfsvígshætta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er bipolar 2?

A

Saga um eina eða fleiri þunglyndislotur og amk eina hypomaníu
Oft erfitt að greina hypomaníu frá ýmsum persónuleikaeinkennum (t.d. borderline) eða cyclothymiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru geðhvörf? (cyclothymic)

A

Sjúkdómur þar sem skiptast á tímabil vægs þunglyndis og hypomaníu í amk 2 ár
Ekki saga um meiriháttar þunglyndi, maníu eða blandað ástand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru helstu mismunagreiningar geðhvarfa?

A

Ofvirkur skjaldkirtill
Elektrólýtatruflanir (hypercalcemia)
Heilaæxli
Óráð
Vegna fíkniefna (örvandi lyfja)
Persónuleikaraskanir þar sem óstöðugt og sveiflótt geðslag er áberandi (s.s. borderline og histrionic)
Þunglyndislyf og sterar geta stundum framkallað manísk einkenni
Geðklofi (stundum erfitt að greina alvarlega maníu frá einkennum geðklofa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er gangur og horfur bipolar sjúkdóms?

A

Ómeðhöndluð stendur hver lota í nokkra mánuði og stundum árum saman
Algengt að fljótlega eftir maníu fari sjúklingur í þunglyndi
Gangur getur verið mismunandi allt frá mörgum árum milli lota til margra lota á ári
Því fleiri og lengri lotur því verri horfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er helsta meðferðin við geðhvörfum?

A

Oft best að leggja fólk inn með maníu
Innsæisleysi - gæti þurft að nauðungarvista
Minnka áreiti og tryggja svefn og lyfjameðferð

17
Q

Hvernig er lyfjameðferðin í geðhvörfum?

A

Jafnvægislyf (mood stabilizers) s.s. lithium og flogaveikilyf
Geðrofslyf

18
Q

Hvert er öflugasta lyfið til að fyrirbyggja nýjar veikindalotur í geðhvörfum?

A

Lithium

19
Q

Hvað þarf að hafa í huga varðandi lithium gjöf?

A

Það þarf að stilla skammt vel og fylgjast með blóðprufum (viljum hafa milli 0,6-1)
Lithium skilst út óumbreytt í þvagi
Þarf að fylgjast með nýrnastarfsemi og skjaldkirtli
Lífshættulegt í stórum skömmtum
Ýmis lyf geta dregið úr skilnaði og valdið eitrun (þvagræsilyf, ACE, NSAIDS9
Ef sjúklingur missir vökva getur lithium þéttni aukist og valdið eitrun

20
Q

Hver eru einkenni lithium eitrunar?

A

Rugl ástand (delirium), vöðvakippir, grófur skjálfti í útlimum, krampar, hjartsláttaróregla, coma, dauði

21
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir lithiums?

A

Aukin þvaglát (diuresis) oftast mild
Handskjálfti
Linar hægðir
Ógleði
Munnþurrkur – líka stundum málmbragð í munni
Þyngdaraukning
Húðbreytingar
Skjaldkirtilsvanstarfsemi (fylgjast með TSH)
Nýrnavanstarfsemi (fylgjast með kreatinini)

22
Q

Hvert er markmið lyfjameðferðar í geðhvörfum?

A

Draga úr tíðni og alvarleika lota
Stuðla að stöðugu geðslagi

23
Q

Hvaða lyf eru flokkuð sem jafnvægislyf?

A

Flogaveikilyf
Varbamazepin
Valproic sýra
Lamotrigin
Topiramat

24
Q

Í hvaða tilvikum eru geðrofslyf notuð við geðhvörfum?

A

Notuð við geðrofseinkennum í maníu en einnig í alvarlegu þunglyndi
Slá á ranghugmyndir, ofskynjanir og óróleika
Olanzapin algengasta lyfið