Geðrofssjúkdómar Flashcards
Hvað er geðrof?
Skert raunveruleikatengsl + eitt af eftirtöldu
- Ranghugmyndir
- Ofskynjun
- Trufluð hugsun/vitræn geta
- Truflun á hegðun
Hverjir eru helstu geðrofssjúkdómarnir?
Geðklofi
Brátt og stuttvarandi geðrof (fólk nær sér aftur án þess að vera með einhvern undirliggjandi geðsjúkdóm)
Geðhvarfaklofi
Geðhvörf með geðrofseinkennum
Neyslutengt geðrof
Geðrof vegna vefrænna sjúkdóma eða áverka
Hugvilluröskun
Þunglyndi með geðrofseinkennum
Hvaða áhrif hafa geðrofssjúkdómar á einstaklinginn og nána í kringum hann?
Alvarlegir og oft langvinnir sjúkdómar
Þung byrði fyrir einstaklinginn og aðstandendur
Hvaða geðrofssjúkdómur er algengastur?
Geðklofi
Hjá hvaða aldurshópi eru geðrofssjúkdómar helst að greinast?
> 75% allra geðsjúkdóma byrja fyrir 24 ára aldur
Koma fyrr fram hjá körlum en konum
Koma fram á mikilvægum og viðkvæmum tíma í þroska
Hvað er geðklofi?
Heilasjúkdómur sem einkennist af truflun á hugsun, skynjun, tilfinningum og vitrænni starfsemi
Hvaða áhrif hefur geðklofi á einstaklinga?
Mikil neikvæð áhrif á líf sjúklings
Lífsgæði minka
Mikil skerðing á almennri félaglegri getu
Lífslíkur eru skertar um 20-25 ár
Hvað eru forstigseinkenni geðklofa?
Áður en geðklofi greinist þá eru tímabil í lífi sjúklinga þar sem hnignun á sér stað áður en klár geðrofseinkenni koma fram
Hver eru almenn forstigseinkenni?
Vægar minnistruflanir og einbeitingarerfiðleikar
Skapsveiflur
Svefntruflanir
Orkuleysi og minnkuð matarlyst
Versnun á persónulegu hreinlæti
Fer að tala öðruvísi og verður undarlegri
Áhugaleysi og framtaksleysi
Einangrast
Skipta erfðir máli í geðklofa?
Já
0,7-1% LÍKUR Á AÐ FÁ GEÐKLOFA
Ef náinn ættingi með geðklofa –> 10-15% líkur
Ef fjarskyldari ættingi –> 3% líkur
Ef eineggja tvíburi –> 50% líkur
Hverjar eru helstu orsakir geðrofssjúkdóma?
Samspil margra þátta
Lífffræðilegra (erfðafræði, sýkingar, heilaskaði, vandamál á meðgöngu/fæðingu)
Félaslegra
Tilfinningalegir (áföll)
Hvaða aðrir álagsþættir geta haft áhrif á þróun geðrofssjúkdóma?
Félagslegir (einangrun, fjárhagur, húsnæði, vinna, skilnaður…)
Líkamlegir (neysla, svefnleysi, veikindi)
Tilfinningalegir (samskipti, deilur, spenna, fjárhagsáhyggjur, áföll)
ATH hefur allt áhrif á dópamínkerfið
Hvernig virkar streitu-viðkvæmnis módelið?
Sá sem er með mikla viðkvæmni þolir lítið álag, t.d. einhver sem er greindur eða á mörkum að greinast með geðrofssjúkdóm, sefur ekki í 2 daga og fer þá í geðrof, þarf litla streitu
Sá sem er með enga viðkvæmni og enga geðrofssjúkdóma þolir mikla streitu
Hvað gerist í heilanum þegar einstaklingur fer í geðrof?
Of mikið af dópamíni
Hver eru helstu einkenni geðklofa?
Mörg einkenni koma og fara
Algengustu einkennavíddirnar eru:
- Jákvæð einkenni
- Neikvæð einkenni
- Vitræn skerðing
- Tilfinningalegar raskanir
Hvaða einkenni geðklofa flokkast sem jákvæð einkenni?
Breytingar á skynjun
Truflun á hugsun
Ofskynjanir
Ranghugmyndir
Hugsanatruflanir
Trufluð hegðun
Hvaða ofskynjun er algengust?
Heyrnarofskynjun
Dæmi um ranghugmyndir
Aðsóknar-ranghugmyndir
- Samsæri, einhver vill mér eitthvað illt
Tilvísunar-ranghugmyndir
- Fer að lesa skilaboð úr auglýsingum, fréttum
Stórmennsku-ranghugmyndir
- Maður geti bjargað heiminum, stjórnað veðrinu
Trúarlegar ranghugmyndir
- Sé trúboði jesús
Líkamlegar ranghugmyndir
Að manni sé stjórnað
Hvað flokkast sem hugsanatruflun?
Samhengislausar hugsanir
Of hæg/hröð hugsun
Hugsanir eitt kaos
Abstract hugsun skert
Eiga erfitt með að túlka áhættu
Eindaldir hlutir verða mjög erfiðir