Hjúkrun einstaklinga með vímuefnavandamál Flashcards
Hvaða sáttmála er Ísland aðild að varðandi vímuefni?
Alþjóðlega sáttmálanum
Hvernig er siðferðislega módelið varðandi vímuefni?
Vímuefnalaust samfélag
Hvernig er sjúkdómsmódelið varðandi vímuefni?
Vímuefnanotkun er sjúkdómur sem þarfnast meðferðar og endurhæfingar
Lækning er ævarandi binding
Hvernig virkar verðlaunabrautin í heilanum (mesolimbic dopamine pathway)?
Heilinn þegar ávanabinding á sér stað / jákvæð styrking. Ávanabindnandi efni koma af stað losun dópamíns í accumbens kjarna. Jákvæð styrking. Accumbens kjarni hefur gagnkvæm tengsl við ventral tegmental area (VTA). Það er þetta mesólimbiska dópamín ferlið, það eru þessi tengsl þar á milli. Það virðist vera að efnin styrki taugamót á þessu svæði sem leiðir til aukinnar virkni. Áráttuhegðun byrjar ekki alveg strax, fyrst þegar efnin eru tekin inn þá er það gert vegna jákvæðu styrkingarnar, vellíðan sem verður við losun á dópamíninu.
Hver er helsti munurinn á notkun, misnotkun og vímuefnasjúkdómi?
Ímyndum okkur þríhyrning
Neðst niðri er notkun þar sem stærsti hluti fólks er, þar er stök notkun, notkun í félagsaðstæðum og prófun
Misnotkun getur verið þung, áhættusöm, hættuleg og vandamál
Síðan efst erum við með vímuefnasjúkdóm
Hver eru einkenni notkunar á slævandi efnum (áfengi og benzodiazepin)?
Minnkandi hugarástand, vitsmunir, athygli, einbeiting, dómgreind, minni, tilfinningar
Skynhreyfiminnkun, minnkaður viðbragðstími, trufluð samhæfing, óreglulegar hreyfingar, augntin
Minnkaður REM svefn
Hver eru einkeni ofskammts á slævandi efnum?
Meðvitundarleysi, dá, önduarslæving, dauði
Hvers konar eiturhrif koma á kerfi líkamans við notkun á slævandi efnum?
Lifrarbólgur, skorpulifur
Langvinn brisbólga, magablæðing
Háþrýstingur, hjartabilun
Sýkingar
Taugaskemmdir, heilaskemmdir
Vitræn skerðing
Fetal alkóhól syndrome
Hver eru helstu einkenni alvarlegra áfengisfráhvarfa?
Krampar - 8-24klst - flog (mojor motor seizures) einstaka, í kviðnum eða nokkru á 1-6læst
Skynvilluástand (hallucinosis) - ca 48klst, getur varað í 2-14 daga - heyrnar, sjónrænar, snertiskyns ofskynjanir, (martraðir eða svipmiklir draumar), EKKI óáttun eða uppnám, aukin sjálfsvígshætta og auknar líkur á árás
Delirium tremens - 2-5 dagar/getur varað í 2-3 daga - NEYÐARTILFELLI, óátaður, raunghugmyndir (ofsóknar), ofskynjanir (mest sjónrænar), áberandi fráhvarfseinkenni
Hvað er CIWA-AR
Áreiðanlegur og réttmætur skali til að meta áfengisfráhvörf
Hvað metur CIWA-AR marga hluti og hvað tekur skalinn langan tíma?
Metur 10 hluti (ógleði/uppköst, sviti, pirringur, höfuðverkur, kvíði, skjálfti, ofskynjanir, snertiskyn, heyrnarofskynjanir, áttun)
Tekur max 5 mín
Hvernig er fráhvarfslyfjameðferð við slævandi lyfjum?
Risolid
Lyf fyrir svefn
Hvaða sjúkdómar geta komið ef skortur er á B-vítamíni 1 (Thiamin)?
Úttaugabólga
Rýrnun á litla heila
Wenicke’s encephalopathy
Korsakoff heilkennið
Alkohol dementia
Hver eru einkenni notkunar á örvandi efnum (amfetamín, kókaín og E)?
Meiri orka, meira tal, uppnám, ofvirkni, pirringur, mikilfengleiki
Þyndartap, svefnleysi, hækkaður blóðþrýstingur og púls
Hver eru einkenni ofskammts örvandi efna?
Þvogumælt, hratt og ruglingslegt tal, gnísta tönnum