Hugtök og viðfangsefni geðhjúkrunar Flashcards

1
Q

Hvað er geðheilbrigði?

A

“Góð geðheilsa lýsir sér þannig að viðkomandi býr við vellíðan, er fær um að nýta hæfileika sína, takast á við daglegt álag, ná árangri í starfi eða námi og gefur frá sér til samfélagsins“

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er fyrsta stigs fyrirbygging?

A

Almenn (universal) fyrsta stigs fyrirbygging
-Beinist að samfélaginu í heild eða hópum án tillits til sérstakra áhættuþátta
Sértæk (selective) fyrsta stigs fyrirbygging
-Beinist að hópum eða einstaklingum sem eru í sérstakri áhættu
Sérhæfð (indicated) fyrsta stigs fyrirbygging
-Beinist að einstaklingum í mikilli áhættu eða með byrjunareinkenni geðræns vanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er þriðja stigs fyrirbygging?

A

Beinist að veikum einstaklingum sem hafa þróað með sér sjúkdóm
Stuðlar að bataferli
Draga úr líkum á að ástand versni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er annars stigs fyrirbygging?

A

Draga úr og minnka einkenni
Beinist að þeim sem eru með byrjunareinkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er megin tilgangur geðræktar?

A

Að efla færni einstaklings til að: takast á við og leysa þroskaverkefni sín, öðlast sjálfsvirðingu, styrkja eigið getumat, vellíðan og vera virkur þátttakandi í samfélaginu og að takast á við álag og mótlæti með þrautseigju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er streita og álag?

A

Einstaklingur upplifir streitu þegar hann skynjar að hann getur ekki, á árangursríkan hátt, tekst á við kröfur sem gerðar eru til hans eða þætti sem ógna velferð hans
Í hæfilegu álagi felst hvatning til að takst á við hlutina en aftur á móti breytist álagið við streitu þegar einstaklingurinn skynjar að hann sé ekki fær um að ráða við aðstæðurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru helstu einkenni streitu?

A

Hugræn, tilfinningaleg, líkamleg, atferlisleg (hegðun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig getum við skipt niður streituvöldum?

A

Innri og ytri streituvaldar
Streituvaldar sem tengjast þroskaferlinu
Streituvaldar sem tengjast aðstæðum
Streituvaldar geta verið skammvinnir eða langvinnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru bjargráð?

A

Bjargráð eru hugrænar eða atferlislegar aðferðir einstaklings til að takast á við innri eða ytri streituvalda sem hann álítur að reyni á eða séu umfram getu hans til að ráða við
Bjargráð eru ráð sem einstaklingur grípur til þegar hann þarf að takast á við álag eða aðstæður sem eru streituvekjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig geta bjargráð verið vegna streitu?

A

Lausna-/vandamálamiðaðar/tilfinningamiðaðar
Skammtíma/langtímaleiðir
Hjálplegar/óhjálplegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er streituferli?

A

Streituvaldur –> mat á streituvaldi –> mat á eigin getu –> líðan –> aðlögunarleiðir –> streituvaldur (aftur)…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig þróast kreppa?

A
  1. Kvíðinn hvetur einstaklinginn til að nota sínar fyrri aðlögunarleiðir/bjargráð
  2. Einstaklingurinn verður enn kvíðnari þar sem aðlögunarleiðirnar/bjargráðin gagnast ekki sem skyldi
  3. Einstaklingurinn reynir nýjar aðlögunarleiðir/bjargráð til að takst á við ógninga eða endurskilgreinir hana
  4. Kvíðinn magnast og getur valdið frekari sálrænum truflunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða þættir geta haft áhrif á kreppumyndun?

A

Viðhorf einstaklingsins til kreppuvaldsins
Stuðningur sem stendur til boða
Aðlögunarleiðir/bjargráð sem viðkomandi hefur yfir að ráða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Að hverju beinist kreppumeðferð?

A

Tjáningu tilfinninga (catharasis)
Skýra samhengi milli atburða (clarification)
Stuðla að jákvæðum viðhorfum (suggestion)
Styrkja jákvætt atferli (reinforcement of behavior)
Efla sjálfstraust (raising self-esteem)
Kanna mismunandi lausnir (exploration of solutions)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly