Geðhjúkrun barna og unglinga Flashcards
Hvaða 2 þættir geta spáð fyrir um og haft áhrif á þróun geðsjúkdóma barna?
Erfðir og umhverfi
Hvernig geta áföll í æsku haft áhrif á þróun geðsjúkdóma barna?
áföll geta orsakað langvarandi breytingum í taugakerfi
Hverjar eru algengustu geðgreiningar barna og unglinga?
ADHD
Þunglyndi/geðhvörf (bipolar)
Kvíði
Hegðunarröskun
Einhverfa
ADHD
Taugaröskun
5-10% barna með ADHD
Saga um röskun á þroska frá unga aldri
Umhverfi getur aukið eða minnkað einkenni
Námserfiðleikar fylgja
Lyf sýna góðan árangur
Aukin hætta á neyslu fíkniefna
Þunglyndi og kvíði getur fylgt
Þunglyndi
14% barna eiga þunglyndistímabil fyrir 15 ára aldur
Hefur áhrif á félagslíf, tilfinningar og menntun
Er oft undanfari sjálfsvígs 15-24 ára
Fylgir oft pirringur og skortur á að þrífast
Leyna oft vanlíðan og gráti
Getur verið samfara kvíða, hegðunarvanda og ADHD
Hverjar eru helstu áhætturnar fyrir sjálfsvígum?
Þunglyndi, kynferðisleg misnotkun, einelti, misnoktun, hvatvísi eða árásargirni
Geðhvörf
Lamandi geðrænn vandi
Hætta á sjálfsvígi, geðrofi og vanvirkni
Um 60% fullorðinna fengu fyrst einkenni á barnsaldri
Einkeni ADHD getur truflað greiningu
Kvíði
Algengasti kvíði barna er aðskilnaður við foreldra og heimili og að mæta í skóla
Langvarandi kvíði getur þróast í ofsakvíða á fullorðinsaldri
Hegðunarröskun
Alvarlegur og viðvarandi hegðunarvandi og andfélagsleg hegðun
Aðallega strákar
Fylgir að stórum hluta geðröskun hjá börnum
Getur byrjað sem mótþrói og árásargirni og getur síðan þróast yfir í ítrekuð brot á reglum, þjófnað, skemmdarverk, strok og lýgi, skortur á samkennd, einelti og fleira
Helmingur með alvarlegan hegðunarvanda fær geðrænan vanda á fullorðinsaldri
Einelti
Skipulagt, stýrt eða falið
10% barna lenda í einelti, 20% einu sinni eða oftar
Afleiðingin kvíði, þunglyndi, skert sjálfsmat, einbeitingarskortur, skertur námsárangur, sjálfsvígshugsanir og -hegðun
2-4x aukin hætta á geðrænum vanda
Einhverfa
Erfðafræðileg taugaröskun
Frekar hjá drengjum en sstúlkum
Ríkjandi samskiptaerfiðleikar, félagsfærnivandi, ofstýring og endurtekin hegðun
Flestir þrífast í samfélagi
Þurfa stuðning, handleiðslu og fræðslu
Oft með þunglyndi eða kvíða
Hvað felst m.a. í geðhjúkrun barna?
Mæta barni þar sem það er statt
Við eru málsvarar barns
Huga að félagsþörfum barns
Okkar sýn er heilbrigður einstaklingur
Hvernig hugum við að þroskamöguleikum barns?
Koma á nærveru og traustu sambandi
Að efla færni í aðskilnaði og að taka sjálfstæða ákvörðun
Hvað þarf að hafa í huga í þroskamöguleikum barns?
Að semja og ráða við (efla þátttöku í sameiginlegum ákvörðunum, æfa barn í að finna lausnir, efla samskipti án reiði)
Færni að takast á við álag og óheppilega atburði (kenna barni að finna til með öðrum, þjálfa barn í samskiptum þrátt fyrir ólíkar skoðanir)
Að fagna vellíðan og upplifa ánægju (ræða áhyggjur af framtíðinni, þjálfa jákvætt sjálfsmat)
Að eiga biðlund (sætta sig við reglur og að fylgja þeim, æfa að segja satt)
Að vera afslappaður og leika sér (hverju hefur barnið gaman af)
Færni að tjá sig með orðum, ímyndun og táknum (segja frá og lýsa tilfinningum)
Hvað er mikilvægt að hafa í huga við geðhjúkrun barna og foreldra?
Mynda traust
Ræða almennt við barnið en ekki beint um vandann
Skoða bakgrunn barnsins