Meðferðarleiðir í geðhjúkrun og hugræn atferlismeðferð Flashcards

1
Q

Hvað er hjúkrunarmeðferð?

A

Hjúkrunarmeðferð er sjálfstæð athöfn eða aðgerð, sem byggir á bestu þekkingu sem beinist að tilteknum hjúkrunargreiningum og settum markmiðum. Hún er framkvæmd í þeim tilgangi að hafa jákvæð og fyrirfram skilgreind áhrif á skjólstæðinga
Vitum áður en við byrjum hverju við viljum ná fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er megintilgangur hjúkrunarmeðferðar?

A

Megin markmið hjúkrunarmeðferðar er að aðstoða einstaklinginn við að gera breytingar sem stuðla að bættu heilbrigði, árangursríkum aðlögunarleiðum og koma í veg fyrir heilsubrest

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða 3 meðferðarnálganir í geðhjúkrun er hægt að notast við?

A

Sálrænar og atferlistendar nálganir
Líkamlegar og líffræðilegar nálganir
Félags- og menningarlegar nálganir
(Samhæfðar nálganir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þarf að gera/hafa í huga við upphaf meðferðar/íhlutunar?

A
  1. markmið og tilgangur hennar vel skilgreindur
  2. hvaða meginaðferðir eða aðgerðir er mælt með að beita til að takst á við vandann skv. klínískum leiðbeiningum og bestu þekkingu
  3. hve flókin á meðferðin að vera, stendur til að samþætta fleiri en eina aðferð og þá hvernig?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða dæmi eru um nálganir sem beinast að atferli og sálrænni líðan?

A

Myndun meðferðarsambands
Heilbrigðisfræðsla, geðheilbrigðisfræðsla
Ráðgjöf (consultation)
Lausnaleit (problem solving)
Endurminningarmeðferð
Atferlismeðferð
Virknimeðferð/athafnasemismeðferð
Áhugahvetjandi samtöl/hvatningaviðtöl
Hugræn atferlismeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða dæmi eru um líkams- og líffræðilegar nálganir?

A

Efling sjálfsumönnunar
Hreyfing og virkni
Stuðla að bættum svefnvenjum
Næring
Slökun og djúpöndun
Verkjameðferð
Lyfjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða dæmi eru um félags- og menningarlegar nálganir?

A

Hlúð að öryggisþörf (Maslow)
Túlkaþjónusta
Markviss félagslegur stuðningur
Heimavitjanir
Hópmeðferð
Fjölskyldustuðningur
Umhverfismeðferð (Milieu therapy)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað felst í umhverfismeðferð?

A

Öryggi og markasetning
Stuðningur (Gott viðmót frá fagaðila og starfsfólki)
Skipulag á daglegum lifnaðarháttum
Félagsleg þátttaka (Taka þátt í félagslegum samskiptum, spila, göngutúrar)
Viðurkenning (Skiptir einstaklinginn miklu máli)
Umhyggja, nærvera, skipuleggja daglega lifnaðarhætti (matmálstímar á tilteknum tíma, regla og rútína sem er oft styðjandi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er helsta tengingin á milli hugsunar og tilfinninga?

A

Hugsanir okkar og viðhorf hafa áhrif á tilfinningar okkar
Þegar við finnum fyrir sterkum tilfinningum, vanlíðan eða vellíðan, þá séu alltaf einhverjar hugsanir þarna á bakvið
Hugsanir og viðhorf hefur áhrif á tilfinningar okkar, tilteknar hugsanir og vihorf á bak við tilfinningar okkar. Oftast eiga þessar hugsanir og tilfinningar rett á sér en með klíniskri vinnu bakvið almennan vanda eins og þunglyndi og kvíða þá er tiltekið hugafar sem liggur að baki, oft að draga ályktanir sem eru ekki hollar og rökréttar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er helsta tengingin á milli hugsunar og hegðunar?

A

Alltaf hugsanir á bakvið hegðun
Klárt samband á milli þessara. Við erum ákveðin hvernig við ætlum að bregðast við hinu og þessu, stundum gerum við eitthvað hugsunarlaust. Venjulega er hugsun á bakvið það sem við gerum. Þegar við tölum um heilsuvanda tölum við líka um þunga í viðhorfum okkar eins og að breyta lífshorfum sem kostar breytingu á atferli okkkar þá lýtum við gjarnar á viðhorf okkar og hugsanir okkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er helsta tengingin á milli hugsana og líkamlegra einkenna?

A

Sterk tengsl þarna á milli
Gríðarlega sterkt samband. Imyndunaraflið og hugsanir geta haft mikil áhrif +a líkamleg viðbrögð og hormónakerfið, líka mikið notað í íþróttum, hvetja sig áfram og senda líkamanum skilaboð um að fara í fight or flight.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er helsta tengingin á milli umhverfis og hugsana?

A

Tökum sem dæmi missa vinnu, mismnandi hvernig maður bregst við, er maður að bregaðst við útfrá viðhorfum í samfélaginu, maður er mótaður af hinu og þessu ásamt grunnviðhorfum sem maður kemur með heiman frá sér, við búum við mismunandi aðstæður sem hafa síðan áhrif á allt hitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru hinir fimm samspilandi þættir?

A

Aðstæður…
hugsanir
Tilfinningar
Hegðun
Líkamleg einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig notumst við við hina fimm samspilandi þætti?

A

Klárt mál að þegar við erum að vinna með fólki og viljum átta okkur a hvað er í gangi og hvernig við viljum vinna með viðkomandi þá er gott að fara yfir þessa þætti, byrja að skoða í hvaða aðstæðum varstu þegar líðan þín breyttist hvaða hugsanir komu upp í huga þér, hvaða minninar/myndir komu í huga þér þegar þér fór að líða svona. Hvaða líkamleg einkenni komu, ég bara spenntist öll upp, hvað gerðiru í framhaldinu, ég ákvað að sleppa því að versla og fór.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru sjálfvirkar hugsanir?

A

Geta bæði verið hugsanir sem valda vanlíðan eða vellíðan
Höfum enga stjórn á hugsununum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru einkenni óréttmætra/óboðinna hugsana?

A

Eru sjálfvirkar og koma ósjálfrátt
Svipaðar hugsanir tengjast oft tilteknum vanda eða aðstæðum
Það er hægt að vera meðvitaður um hugsanirnar
Þær geta komið snögglega og eru hraðar
Viðkomandi getur trúað þessum hugsunum
Geta komið sem myndir, minningarbrot eða innri rödd

17
Q

Hvert er markmið meðferðar varðandi óboðnar hugsanir?

A

Að gera grein fyrir hugsununum og tengslum við sterkar tilfinningar

18
Q

Hvaða tilfinningalíðan getur komið í tengsl við óboðnar hugsanir?

A

Depurð
Sektarkennd/skömm
Reiði/pirringur
Kvíði/ótti/áhyggjur
Minnimáttarkennd/vanmáttarkennd
Einmanakennd
Vonleysi

19
Q

Hver er helsti munurin á hugsunum og tilfinningum?

A

Þegar fólk greinir frá hugsunum sínum notar það gjarnan mörg orð til að útskýra en þegar það greinir frá tilfinningum þá notar það yfirleitt bara eitt orð t.d. eins og „hrædd“, „kvíðin“, „reið“…

20
Q

Hverjar eru grundvallarhugmyndir HAM?

A

Hugsanir og viðhorf leggja grunn að tilfinningum, líðan og atferli
Neikvæðar tilfinningar og atferli geta sprottið af hugsunum og viðhorfum sem eru óréttmætar
Hugsanir sem valda vanlíðan og óhjálplegu atferli eru oft óréttmætar
Atferli getur haft umtalsverð áhrif á hugsanir og tilfinningar
Í HAM eru tengsl hugsana, atferlis, tilfinninga og líkamlegra viðbragða sérstaklega til skoðunar

21
Q

Hver er megintilgangur HAM?

A

Skoða viðhorf sín og gera sér grein fyrir mögulegum óréttmætum hugsunum (husanabjögunum), ásamt óhjálplegu atferli
Gera hugsanir óvirkar með því að endurmeta þær og véfengja á kerfisbundinn hátt
Byggja upp hjálplegt atferli og hugsanir sem leiða til bættrar líðunar

22
Q

Hvaða dæmi um líkamlegar nálganir byggjast á HAM?

A

Öndunaræfingar
Slökun
Hreyfing

23
Q

Hvaða dæmi um hugrænar nálganir byggjast á HAM?

A

Koma auga á sjálfvirkar hugsanir
Greina óréttmætar hugsanir
Finna mótrök og jafnvægishugsanir
Hugardreifing
Lausnaleit

24
Q

Hvaða dæmi um atferlislegar nálganir byggjast á HAM?

A

Virkni-/athafna
Meðferð
Atferlistilraunir

25
Q

Dæmi um sjálfvirkar “óréttmætar hugsanir”

A

Svart/hvítt hugsanir
Valkvæð athygli
Treyst á hugboð
Sjálfsgagnrýni/ásakanir

26
Q

Gagnlegar spurningar til að greina sjálfvirkar hugsanir

A

Hvað fór í gegnum huga mér rétt í þann mund sem líðan mín breyttist?
Hvað var ég að gera og hvað var um að vera?
Hvaða minningar tengjast þessari hugsun?
Með hverjum var ég?
Hvað sagaði þriðja eyrað?
Fann ég fyrir öðrum tilfinningum?
Fann ég fyrir líkamlegum einkennum?
Hvað er ég vön að gera í svipuðum aðstæðum?