OCD Flashcards

1
Q

Hvað er OCD?

A

Áráttu og þráhyggjuröskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru þráhyggjuhugsanir?

A

Hugsanir, myndir, orð sem þrengja sér inn í hugann og viðkomandi reynir að ýta frá sér en getur það ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dæmi um þráhyggjuhugsanir

A

Hræðsla við að smitast af sjúkdómi
Taboo hugsanir (t.d. einhver sem vill verða foreldri fær hugsanir um að barnið hans verði misnotað)
Ofbeldishugsanir
Allt verður að vera í röð og reglu
Hvatastjórnun (þörf til að gera eitthvað hættulegt, dónalegt, óviðeigandi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er þráhyggja?

A

Óþægilegar hugsanir
Mikil innri barátta sem veldur kvíða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er árátta?

A

Hegðun eða viðbragð sem svar við þráhyggjuhugsunnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir áráttan fyrir þráhyggjuhugsanirnar?

A

Hegðunin eða viðbragðið dregur tímabundið úr kvíðanum sem þráhyggjan veldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær förum við að tala um sjúkdóm OCD?

A

Þegar tíminn sem fer í einnkennin vara amk klukkutíma á dag
Þ.e. áráttan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða meðferð er í boði við OCD?

A

Fræðsla
HAM
Exposure therapy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly