OCD Flashcards
Hvað er OCD?
Áráttu og þráhyggjuröskun
Hvað eru þráhyggjuhugsanir?
Hugsanir, myndir, orð sem þrengja sér inn í hugann og viðkomandi reynir að ýta frá sér en getur það ekki
Dæmi um þráhyggjuhugsanir
Hræðsla við að smitast af sjúkdómi
Taboo hugsanir (t.d. einhver sem vill verða foreldri fær hugsanir um að barnið hans verði misnotað)
Ofbeldishugsanir
Allt verður að vera í röð og reglu
Hvatastjórnun (þörf til að gera eitthvað hættulegt, dónalegt, óviðeigandi)
Hvað er þráhyggja?
Óþægilegar hugsanir
Mikil innri barátta sem veldur kvíða
Hvað er árátta?
Hegðun eða viðbragð sem svar við þráhyggjuhugsunnum
Hvað gerir áráttan fyrir þráhyggjuhugsanirnar?
Hegðunin eða viðbragðið dregur tímabundið úr kvíðanum sem þráhyggjan veldur
Hvenær förum við að tala um sjúkdóm OCD?
Þegar tíminn sem fer í einnkennin vara amk klukkutíma á dag
Þ.e. áráttan
Hvaða meðferð er í boði við OCD?
Fræðsla
HAM
Exposure therapy