Hjúkrun einstaklinga með átraskanir Flashcards

1
Q

Hvað er anorexia skv. APA?

A

Neita að viðhalda þyngd eða fara yfir eðlilega þyngd miðað við aldur og hæð
Þyngdarmissir (15% undir eðlilegri þyngd)
Ótti við að þyngjast eða verða feitur þrátt fyrir undirþyngd
Brenglun eða afneitun á líkamsvitund
Tíðarstopp (síðustu 3 mánuði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru heslstu einkenni anorexiu?

A

Undirþyngd, BMI undir 20
Ótti við mat, t.d. kolvetni og fitu
Forðast kjötmeti
Einhæft fæði
Ofurupptekin af mat – elda en borða ekki
Þráhyggja tengd mat og útliti
Þyngdarhræðsla
Áráttukennd brennsla
Losunarlyf notuð
Kvíði, depurð
Skortur á innsæi
Pirringur, einbeitingaskortur, reiði, vonleysi
Metnaðarleysi, skömm, einangrun, kulvísi, svimi
Meltingartruflanir – hægðatregða
Tíðarstopp, beinþynning, bjúgur,
Hægur hjartsláttur og óregla, lágur blóðþrýstingur, óeðlilegur blóðhagur
Sýru-basa og saltójafnvægi
Þurrkur
Krampi
Fíngerð líkamshár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er losunarhegðun (svelti)?

A

Borða og lítið miðað við þörf
Hreyfing tengd næringu
Ójafnvægi á næringarinntekt
Velja létt fæði
Þráhyggja tengd matarvali
Framköllun á uppköst
Ofhreyfing
Sókn í:
- Hægðalyf
- Þvagræsilyf
- Megrunartöflur
- Sterar
- Eiturlyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er bulimia skv. APA?

A

Regluleg átköst
Hegðun sem kemur í veg fyrir þyngdaraukningu
- Uppköst
- Hægðalyf
- Þvagræsilyf
Ofurupptekni af útliti og þyngd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru einkenni bulimiu?

A

Regluleg átköst (1-2x í viku í þrjá mánuði)
Borðað meira magn en eðlilegt er á stuttum tíma
Stjórnleysi þegar borðað er (tilfinning um að geta ekki stoppað eða stýrt því sem er borðað)
Endurtekin hegðun sem kemur í veg fyrir þyngdaraukningu (framköllun á uppköstum, mistnotkun hægðalyfja, þvagræsilyf, stólpípa, svelti, þrálátar æfingar)
Ofurupptekni af útliti og þyngd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Frekari einkenni búlimiu…

A

Þyngdarhræðsla
Kvíði og depurð
Þráhyggja
Ranghugmyndir um mat
Stækkun á munnvatnskirtlum
Eyðing á glerungi tanna
Magaónot
Lækkun á kalíum (slappleiki, óreglulegur hjartsláttur, lágur blóðþrýstingur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru átköst?

A

Mikill matur innbirgður á stuttum tíma (nokkur þúsund hitaeiningar)
Missa stjórn (áætlun um uppköst)
Nærast í leyni
Nokkrum sinnum í viku-10 sinnum á dag
Ójafnvægi á næringarinntekt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er ofátsjúkdómur?

A

Getur verið tengt við alvarlegt þunglyndi, ofsakvíða, bulimiu eða persónuleikaröskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað einkennir ofátsjúkdóm?

A

Borðað of mikið í einu miðað við þörf
Tíðni misjöfn
Ofát í leyni
Skömm fylgir
Framkalla ekki losun eða annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er ARFID?

A

Avoidant restrictive food intake disorder
Matar eða næringarvandi (áhugaleysi, forðun vegna áferðar, áhyggjur af afleiðingu þess að borða), skortur á að ná æskilegum næringastatus og/eða orkuþörf
Þyngdartap, afgerandi næringarleysi, næring fengin með ígildi matar, skortur á sálfélagslegri virkni
Þroskast oft ekki eðlilega, eru lágvaxin og grönn og eiga erfitt með félagsleg samskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hliðargreiningar geta verið með átröskunum eða afleiðingar átraskanar?

A

Depurð eða þunglyndi (50-75%)
Þráhyggja hjá þeim með anorexiu 25%
Kvíði
Samskiptavandi
Áfallaröskun
Persónuleika vandi
Fíknivandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða kerfi í heilanum hafa áhrif á matarlyst?

A

Sjálfstjórnunarkerfið: samþættir neysluhegðun gagnvart mat við lífið í heild
Sældarstöðin: mótar umbun tengda fæðu
Samvægisstöðin: temprar öflun og eyðslu orkuforða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Á hvað hefur ónóg næring áhrif á?

A

Félagslegum vitsmunum
Tilfinningalegri temprun
Tilfinningalegri tjáningu
Ákvarðanatöku
Sveigjanleika
Áætlanagerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða frekari afleiðingar hefur ónóg næring?

A

Áráttu- og endurtekningahegðun
Sterk tilfinningaleg viðbrögð
Forðun og/eða hvatvísi í hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru ástæður átraskana?

A

Samverkandi líffræðilegra, sálrænna og menninga þátta hafa áhrif á byrjun og þróun átröskunarhegðunar
Ásamt því hafa erfðir, þroski, persónuleiki, fjölskylda, félagslíf og menning áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig líffræðilegar afleiðingar geta átt sér stað í átröskun?

A

Svengdarstjórnun í undirstúku er önnur hjá fólki með átröskun
Serotonin lækkar við minnkaða matarlyst, aukna skammtastærð og vanlíðan
Noradrenalín og dópamín minnkar
Minnkun á gráa massa í fremri heilaberki hefur áhrif á alvarleika anorexiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver eru helstu sálrænu einkenni átröskunar?

A

Almenn sálræn einkenni, ósveiganleiki, rútínuhegðun, nákvæmni
Einkenni halda stundum áfram eftir bata eins og fullkomleiki, nákvæmni, reglufesta, forðun, aðhald og stýring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða sálrænu þættir eru taldir hafa áhrif á þróun átröskunar?

A

Tíska, aðskilnaður, árekstrar, óvirkni, hjálparleysi, erfiðleikar að tjá sig og að meðhöndla erfiðar tilfinningar eða ótti við að þroskast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða umhverfisþættir hafa áhrif á þróun átröskunar?

A

Konur með bulimiu hafa oftar reynslu af tengslaleysi, búið við fíknivanda, gert sjálfsvígstilraunir, skólaforðun eða annan tilfinningalegan vanda
Kynferðislegt áreiti eru í 20-50% tilfella
Foreldrar sem ekki eru góð fyrirmynd (leggja ofuráherslu á hreyfingu, grannt útlit, fordæma fólk í yfirþyngd, sleppa máltíð eða borða óreglulega)
Ef rúnaður líkami norm er ólíklegra að átröskun þróist
Breyting á viðmiðum um eðlilegt útlit breyst
Grannur líkami lofaður
Sjálfsmat, virði og frammistaða unglinga miðast stundum við þyngd

20
Q

Hvaða menningarþættir geta haft áhrif á þróun átröskunar?

A

Tíska
Grannur líkami tengt því að vera „klár“
Þrýstingur um:
- Megrun
- Hreyfingu
- Þyngd
- Útlit

21
Q

Hvaða upplýsingar er vert að fá við greiningu á átröskun?

A

Þróun sjúkdóms, heilsufar áður, þroskasaga, líðan, svefn, átköst, uppköst, æfingar, lyf, þyngdarstjórnun, líkamsvitund og fleira

22
Q

Hvert er markmið meðferðar í átröskunum?

A

Koma á heilbrigðu matarmynstri og jafnvægi á líkamlega og andlega líðan tengda þyngd og næringarinntekt
Að átröskunareinkenni hverfi
Að sjá rangar hugmyndir um næringu, þyngd og líkamsvitund –> að geta skipulagt máltíðir sem eru í jafnvægi –> hreyfa sig eðlilega óháð næringarinntekt og líkamsástandi –> að upplifa raunhæft líkamann –> að upplifa jákvæð samskipti við fjölskyldu og sýna þroska í átt að sjálfstæði –> að geta lýst afleiðingum matarvanda á líkamann og líðan

23
Q

Hvernig er best að takast á við átröskun?

A

Samráð við skjólstæðing varðandi: þyngdaraukningu, átköst, uppköst
Samvinna við foreldra um stuðning við skjólstæðing við: máltíðir, tilfinningar, viljann
Ef ekki árangur á göngudeild – dagdeild – innlögn

24
Q

Hvernig hjúkrunarmeðferð er hægt að bjóða upp á í átröskun?

A

Einstaklingsmeðferð (greiningarviðtöl, stuðnings- og vilja viðtöl, máltíðastuðningur, tengslavinna, umhverfisþjálfun, samfella í meðferð)
Fjölskyldumeðferð (einstaklingshæfð, fræðslu og stuðningsmeðferð í hópi)
Leiðrétta matarhegðun
Þyngdaraukning ef í undirþyngd
Fræðsla
Skoða jákvæð/neikvæð einkenni vanda
Markvisst skipulag til breytinga
Auka almenna virkni

25
Hvernig virkar máltíðastuðningur?
Fjöldi máltíða og tímamörk Stuðningur á og eftir máltíð og/eða eftirlit með mat Farið yfir máltíðir með fjölskyldu Vigtanir á deild en ekki heima Stuðningur foreldra á máltíð Setja skýr mörk Veita hvatningu
26
HAM meðferð við átröskunum
Hjálpa skjólstæðingi að sjá tengingu milli hugsunar, hegðunar og afleiðingar átröskunar Vinna með „rangar“ upplifanir tengdar - Útlit – munur milli raunþyngdar og upplifaðrar þyngdar - Þyngd – óánægja með líkamann eða eitthvað annað - Næringu – tegund matar og áhrif á líkama - Hreyfingu – að léttast eða til heilbrigðis - Ef hjálpað við að koma auka á „rangar“ upplifanir --> því líklegri til að breyta
27
Hver eru fyrstu skrefin í meðferð á göngudeild?
Efla vilja skjólstæðings Samstarf við aðstandendur Stuðningur við að stoppa þyngdarmissi Gera samning um þyngdaraukningu (0,5-1kg á viku) Ef ekki tekst á mánuði --> dagdeild --> innlögn
28
Hvað er mikilvægt að gera við meðferð á göngudeild/dagdeild?
Skjólstæðingurinn hefur sjálfsstjórn (>18) Vilji mikilvægur til að ná sér (unnið með) Þurfa stuðning aðstandenda Aðstandendur mikilvægir þátttakendur Líkamlegt eftirlit
29
Hvað er almennt gert í meðferð við átröskun?
Skoða hvernig var tekst á við álag áður Stuðningur í umhverfinu í bataferli Umbun við að ná þyngdarmarkmiði Fræðsla – stuðningur Skoða jákvæð/neikvæð einkenni Markviss vinna Jákvæðir eiginleikar skjólstæðings
30
Hvaða fræðsluþætti og stuðning er hægt að bjóða upp á í meðferð við átröskun?
Mataræði Matarstjórnun Áhrif á líkamann Áhrif á andlega líðan Næringarinntekt Skipulag máltíða Innkaup
31
Hver eru algeng vandamál í meðferð við átröskun?
Erfiðleikar við að matast "Ósiðir" við matarborðið Ofnotkun af ýmsum toga (krydd, koffein, tyggjó...) Uppköst Of lítil/mikil þyngdaraukning Æfingar
32
HAM við átröskun
Hjálpa henni/honum að koma auga á óraunhæfar hugsanir/hugmyndir og að vinna með rangar hugsanir um líkamsútlit, þyngd og mat Undanfari þess að borða lítið eða mikið Hugsanir, tilfinningar, viðhorf tendar því að borða lítið eða mikið Tengsl milli hugsana, tilfinninga og viðhorfa og því að stýra mataræði Afleiðing þess að borða lítið eða mikið
33
Dæmi um spurningar fyrir HAM
Hvaða þýðingu hefur það að bæta við einu kg? Þegar þú þyngdist einu sinni um 1/2kg, hvað gerðist þá? Hversu líklegt er að annað gerist núna? Hvaða hugsun styður þá hugsun? Hvað gerist ef þú borðar sætindi? Hvernig leið þér þegar þú léttist Hvað er mikilvægast í lífinu? Hvernig veistu hvað hún/hann var að meina? Skoða óraunsæi að baki matarhegðun- viðbrögðum
34
Hvernig er viljameðferð notuð í átröskun?
Að nota hvatningu til þess að aðstoða einstaklinginn við að gera jákvæðar breytingar á lífi sínu Lögð áhersla á að þvinga ekki fram breytingar heldur gera breytingar eftirsóknarverðar Aðalatriðið að byggja upp traust meðferðarsamband við sjúkling og búa til sameiginleg markmið
35
Hver eru hin fimm stig breytinga (MET)?
Foríhugunarstig Íhugunarstig Undirbúningsstig Framkvæmdarstig Viðhaldsstig
36
Hvernig er hægt að nota MET í meðferð við átröskun?
Eðli átröskunarsjúkdóma er að einstaklingurinn flakkar ört milli stiga breytinga Mikilvægt að meðferðaraðilar vinni með einstaklingnum þar sem hann er staddur hverju sinni til þess að forðast mótstöðu („low investment“) Gera skýran greinarmun á einstaklingnum og átröskunarsjúkdómnum (externalisation)
37
Hverjar eru hinar 5 reglur í hvarningasamtali?
1 Sýna hluttekningu t.d. með virkri hlustun 2 Skoða misræmi milli hegðunar og markmiða 3 Forðast rökræður 4 Umbera mótþróa 5 Styðja sjálfsáhrif til breytinga
38
Hvernig getur átröskun haft áhrif á aðstandendur?
Getur haft áhrif á andlega heilsu og tilfinningaleg viðbrögð Skömm og sektarkennd Skert sjálfsmat
39
Hver er árangurinn af því að hafa foreldra með í meðferð?
Fjölskylduvirkni
40
Hvað þarf fjölskyldan að gera til að auka bata einstaklingsins með átröskun?
Viðhalda fyrri samskiptum Tjá tilfinningar Hafa pláss fyrir erfiðar tilfinningar Viðhalda fjölskylduhefðum Hvetja og hrósa Taka breytingar í skrefum Forðast leyndarmál
41
Hvað felst í fjölskyldustuðningi?
Vikuleg viðtöl Viðtöl með barni Unnið í að leiðrétta matarhegðun Farið yfir aðferðir foreldra við stuðning á máltíð Samskipti á heimili
42
Af hverju þarf að huga að hreyfingu einstaklings með átröskun?
Ef í alvarlegri undirþyngd þá þarf að taka út ALLA hreyfingu Þegar þyngd er komin að hluta (5-10kg) er byrjað rólega á æfingum Ef þyngdaraukning helst áfram næstu vikur er aukið við hreyfingu annars þarf að taka hreyfingu aftur úr
43
Hvað er mikilvægt að gera í bataferli einstaklings með átröskun?
Þarf stuðning frá foreldrum Mikilvægt að mæta einstaklingnum þar sem hann er staddur Hjálpa einstaklingnum að sjá mun á átröskunarhugsun og hans eigin hugsun
44
Hvernig er unnið með viðhorf í viðtali?
Fólk notar ólíkar aðferðir við að gera breytingar t.d. á vanda og markmiði "Fit" milli íhlutunar fagaðila og fjölskyldu er forsenda breytinga Metinn munur milli viðhorfa einstaklinga Metinn munur milli viðhorfa og hegðunar einstaklinga Mesta breyting verður við breytingu á viðhorfum
45
Hvernig á að vinna með og breyta óheppilegum viðhorfum?
Að vinna með neikvæðar skoðanir og væntingar Atburður --> öfgakennd hugsun --> reiði --> rifrildi Finna öfgakenndu hugsunina Skora á öfgakenndu hugsunina Finna aðra og raunhæfarni leið til að líta á máltíð Safna saman rökkum sem hrekja öfgakenndu hugsunina og staðfesta þá rökréttu