Kynning á hugrænni atferlismeðferð Flashcards

1
Q

Hvernig er hægt að stuðla að jákvæðishugsunum?

A

Er hægt að hugsa málið eða skilja á fleiri vegu?
Hve hjálplegt, eða óhjálplegt er þetta viðhorf eða trú þín?
Getur einhver sem ég treysti lagt annan skilning í aðstæðurnar en ég?
Ef þú sérð hlutina í þessu ljósi hvernig telur þú að aðrir sjá það
Hvað myndi ég ráðleggja öðrum sem væru í þessum aðstæðum?
Hvað væri það versta/besta sem gæti gerst ef hugsun mín væri rétt?
Hvað myndi ég gera?
Ef ég myndi líta til baka eftir 3-4 ár á stöðuna sem ég er í núna, myndi hún vera svona mikilvæg eða erfið?
Bý ég yfir styrkleika eða hæfileikum sem ég vanmet í þessum aðstæðum?
Hef ég einhver rök fyrir réttmæti hugsunar minnar?
Er ég ósanngjörn í eigin garð og tek ábyrgð á einhverju sem ég hef ekki vald á?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða spurninga er hægt að spurja við neikvæðum hugsunum?

A

Hvaða hugsanir, minningar eða myndir fóru í gegnum hugan?
Með hverjum varstu?
Hvað varstu að gera?
Hvenær gerðist þetta?
Hvar varstu?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er virknimeðferð?

A

Virknimeðferð er meðferð þar sem einstaklingar fylgjast með tilfinningalíðan sinni og færni í tengslum við mismunandi virkni. Þeir læra að auka fjölda ánægjulegra athafna og auka jákvæð samskipti við umhverfið og aðra einstaklinga til að bæta líðan og færni
Virkni-/athafnameðferð er oft hluti hugrænnar atferlismeðferðar en er einnig veitt ein og sér
Rannsóknir á árangri virkni-/athafnameðferðar hafa sýnt jákvæðar niðurstöður sérstaklega fyrir einstaklinga sem eru þunglyndir og/eða kvíðnir
Rannsóknir á árangri virknimeðferðar sýna bætt geðslag, aukna daglega virkni sem og aukin jákvæð samskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er tilgangur virknimeðferðar?

A

Hjálpa skjólstæðingi og meðferðaraðila að skoða og meta virkni á hlutlægan hátt og fá þannig bætta yfirsýn yfir færni og líðan einstaklingsins
Hjálpa skjólstæðingum að greina tilfinningar sínar og styrkleika/færni í tengslum við mismunandi virkni
Veita tækifæri til að skipuleggja virkni fram í tímann (og ekki síst ánægjulega atburði, sem samræmast gildum viðkomandi)
Með virkniskrám getur einstaklingurinn sannreynt mat sitt á eigin virkni og færni
Virkniskrár geta gefið tilefni til að skoða nánar þær hugsanir sem eru tengdar tiltekinni virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er tilgangur athafnaskráningar?

A

Í þeim tilgangi að greina atferli og skoða hvaða athafnir veita ánægju og upplifun eigin færni
Til að skipuleggja virkni
Til að greina og prófa óréttmætar hugsanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða dæmi eru um letjandi hugsanir sem tengjast virkni?

A

Ég geri þetta seinna
Mér mun mistakast
Ég get aldrei klárað þetta
Aðrir dæma mig
Ég veit ekki hvar ég á að byrja
Það sér engin hvort ég hef gert þetta
Ég læt einhvern annan gera þetta
Ég tilkynni veikindi
Ég spennist öll upp og fer að líða illa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða dæmi eru um hvetjandi hugsanir sem tengjast virkni?

A

Ég hef gert þetta áður og allt gengið upp
Þessar letjandi hugsanir eru óþarfar
Ég veit ég get alveg gert þetta, annars væri ég ekki hér
Eru þetta réttmætar hugsanir?
Get ég prófað nýjar aðferðir?
Get ég skipt verkinu í smærri einingar?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly