Skurðsárasýkingar Flashcards

1
Q

Hver eru helstu frávik / vandamál sem koma upp varðandi skurðsár?

A
  • Sýkingar
  • Blæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru einkenni blæðingar í skurðsárum?

A
  • Verkur og blæðing
  • Getur blætt undir húð- mar og bólga- ekki alltaf sjáanlegt
  • Mikilvægt að þreifa í kringum skurðsár (meta spennu í húðinni)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig á að skipta á umbúðum á skurðsári fyrstu sólarhringana?

A

Skipta sterilt á umbúðum fyrstu 48klst og hreinsa með sæfðu vatni eða NaCl ef þarf - eftir það sturta eða kranavatn
- Best er að láta skurðsár vera í friði - svo lengi sem umbúðir eru ekki gegnblautar, fyrstu 48klst (best ef hægt er að láta í friði í 4 sólarhringa)
- Ef það blæðir frá skurðsári þá þarf að fylgjast vel með blæðingunni. EKKI bæta umbúðapúðum ofan á blóðblautar umbúðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er skilgreiningin á SSS (skurðsárasýking) ?

A

Skilgreiningin er sýking innan 30 daga frá skurðaðgerð
- Eða allt að ár eftr skurðaðgerð ef sjúkl er með ígræði eða djúpar sýkingar ið aðgerðarsvæðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær koma einkenni skurðsárasýkingar oftast í ljós ?

A

í lok fyrstu viku eftir skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir fyrir SSS?

A
  • Aldur
  • Sykursýki
  • Offita
  • Reykingar
  • Vannæring
  • Ónæmisbæling
  • Aðrar sýkingar
  • Dvöl á sjúkrahúsi
  • Vökvasöfnun á kviðarholi (Ascites)
  • Nýrnabilun
  • Skert blóðrás
  • Gula
  • Hár bs
  • Lágur líkamshiti í aðgerð
  • Súrefnisþurrð í aðgerð (Hypoxia)
  • Blóðleysi
  • Offita þrefaldar áhættuna á skurðsárasýkingum hjá sjúkl sem fara í hjarta, mænu og móðurlífsaðgerðir
  • í mjaðma aððgerðum eru 1,5x meiri líkur á sýkingum hjá 75 ára miðað við 65 ára
  • MEiri líkur á sýkingum hjá sjúkl EFTIR útskrift hjá sjúkl með DM, kransæðasjúkdóm, COPD og hjá þeim reykja
  • SKurðsárasýkingar á meðan dvöl sjúkl stendur tengjast frekar pre op þáttum- (akút aðgerð, sár, öndunarfærasýkingar, blæðingar og sepsis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru einkenni skurðsárasýkinga?

KUNNA

A
  • Hiti (í húð)
  • Roði
  • Bólga
  • Vessi
  • Verkur
  • Hækkaður líkamshiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er tíðni SSS?
- Hreinar aðgerðir
- Hreinar-mengaðar aðgerðir
- Mengaðar aðgerðir
- Óhreinar aðgerðir

A
  • Hreinar aðgerðir: liðskiptaaðgerðir, brjóstaaðgerðir 1-2%
  • Hreinar-mengaðar aðgerðir: gallblöðruaðgerðir, undirbúnar garnaaðgerðir, einfaldar botnlangaaðgerðir 10%
  • Mengaðar aðgerðir: óundirbúnar garnaaðgerðir 15-20%
  • Óhreinar aðgerðir: sprungnir ristilpokar (diverticulus) <40%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meðferðin við sýkingum í skurðsárum?

A
  • Sýklalyfjagjöf
  • Opna skurðsár og hleypa greftri út
  • Meðhöndla þau opin: gróa með síðgræðslu (Secondary intention) - gróa frá botni
  • Skola með kranavatni, saltvatni, sótthreinsandi skolvökvum
  • Búa um með viðeigandi umbúðum
  • þörungar, trefjar, filmur, svampar
  • sárasogsmeðferð (algeng meðferð í sýktum skurðsárum)
  • Fistilpokarog umbúðir
  • Húðágræðsla-flýtir fyrir þegar sár eru látin gróa frá botni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvers vegna verður gliðnun á skurðsárum ?

A
  • Gerist þegar saumar gefa sig, yfirleitt vegna skurðsárasýkinga
  • Skurðsár á kvið geta opnast innúr t.d vegna kröftugs hósta

Getur verið mjög alvarlegur fylgikvilli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað skal gera þegar gliðnun verður á skurðsári?

A

Setja sjúkl í lága semi fowler stellingu og hylja skurðsár og innyfli með sterílum grisjum vættum með saltvatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er dren og afhverju eru þau sett?

A
  • Dren eru oft sett inn eftir skurðaðgerð til að taka við umfram blóði
  • þau þarf að meðhöndla steril eins og skurðsár í 48klst eftir aðgerð (líka þegar þau eru fjarlægð)
  • Aukin sýkingarhætta
  • þarf að fylgjast vel með m.t.t magni blóð sem kemur í dren
  • Dren eru fjarlægtð skv fyrirmælum lækna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða leiðbeiningar er hægt að gefa sjúkl varðandi skurðsár ?

A
  • Láta skurðsár vera í 48klst
  • Oftast í lagi að fara í sturtu eftir 48klst
  • Ekki nota smyrsli á skurðsár
  • Halda skurðsárum hreinum og þurrum
  • Ekki fikta í skurðsárum og ekki leyfa ættingjum eða vinum að snerta
  • Skipta um föt daglega
  • Nota hrein handklæði
  • Skipta um reglulega á rúmfötum
  • Hafa neglur stuttklipptar og enga skartgripi
  • Halda gæludýrum í fjarlægð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly