Hjúkrun sjúklinga með brunasár Flashcards

1
Q

Hvað eru brunasár?

A

Brunasár er áverki sem veldur vefjaskaða sem getur orsakast m.a vegna hita, efna, rafmagns eða geislunar. Stærð og dýpt staðsetining brunasársins ræður því hversu alvarlegt það er. Einnig hefur hitastig brunavaldsins og hversu lengi vefurinn er í snertingu við brunavaldinn mjög mmikið að segja um það hversu alvarlegt brunasárið verður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutverk húðar?

A
  • Stærsta líffæri líkamans
  • Geymir um 1/3 af heildar blóðmagni líkamans
  • Misþykk eftir þvíh var er á líkamanum
  • Húðþekjan endurnýjast á 2-4 vikna fresti
  • Hlífr, skynjun, hitadempun, vökva- og jónujafnvæig, ónæmis- og efnsakipta hluteerk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig flokkast brunasár?

A

1° bruni = grunnur bruni í epidermis
2° bruni = hlutþykktarbruni, niður í dermis (grunnur og djúpur)
3°bruni = fullþykktarbruni, niður í subcutis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað einkennir 1°brunasár (yfirborðsbruni) ?

A
  • Sársaukafullt
  • Húðin er þurr og rauð
  • Roði fölnar við þrýsting, gengur til baka á 6 dögum
  • Engar blöðrur
  • Grær á 3-6 dögum
  • Frumur í ysta lagi húðar sem skemmast
  • Roði + bjúgur
  • t.d sólbruni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað einkennir grunnan 2° bruna?

A
  • Blöðrur (milli dermis og epidermis á fyrstu 24klst)
  • Húðin er rauð, rök og það seytlar frá henni
  • Fölnar við þrýsting
  • Mikill sársauki
  • Gróið innan 14 daga
  • Skilja ekki eftir sig ör
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað einkennir djúpan 2° bruna?

A
  • Nær niður í dermis (hársekkir og fitukirtlar skemmast)
  • Blöðrur
  • Húð rök og vaxkennd
  • Mismunandi að lit (bleik/hvítleit)
  • Sársauki við þrýsting
  • Fölnar ekki við þrýsting
  • Grær á lengur en 16 dögum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað einkennir 3°bruna (fullþykktar bruna) ?

A
  • Einungis djúp þrýstingsskynjun
  • Engin sársaukaskynjun !
  • Er hvítt vaxkennt, grátt leðurlíki, svart og kolað
  • Fölnar ekki við þrýsting
  • Grær ekki án inngrips
  • Nær niður í fitulagið, sinar og taugar og jafnvel niður í bein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er stigun alvarleika bruna eftir útbreiðslu ?

A

TBSA = Total body surface burned

  1. Minni háttar áverki (< 5% TBSA)
  2. Miðlungs áverki (5-20% TBSA)
  3. Alvarlegur áverki (20-50% TBSA)
  4. Mjög alvarlegur áverki (> 50% TBSA)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru helstu ástæður brunaáverka?

A
  • Hiti (eldur, heitur vökvi, gufa ofl)
  • Rafmagn (lágstrauma og hástrauma áverki, elding)
  • Efnabruni (sýru- og basabrunar, brennisteinssýra (klósetthreinsar))
  • Geislun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir eru í áhættuhóp fyrir brunaáverkum ?

A
  • Börn undir 4 ára
  • Drengir 12-16 ára (fikt í flugeldum t.d)
  • Aldraðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir brunaáverkum ?

A
  • Skert hreyfigeta, tilfinning og skynjun s.s lömun og sykursýki
  • Athyglisbrestur, ofvirkni
  • Flogaveiki
  • Fíknisjúkdómar s.s áfengi, reykingar
  • Minnistruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er fyrsta meðferð við bruna ?

A
  • Kæling, volgt vatn (8-25°)-ekki ískalt vatn
  • 20 mín
  • Kæling getur gert gagn í allt að 3 klst eftir áverkann
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er kælt?

A
  • Rennandi vatn, kæligel, votir klútar
  • Hitastig vatns 8-25°
  • Gæta að ofkælingu einkum hjá börnum og eldra fólki
  • Ekki mælt með kælingu við útbreidda áverka (yfir 20%) vegna hættu á ofkælingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir kæling fyrir brunasárið?

A
  • Minnkar sársauka
  • Minnkar frumuskemmdir
  • Minnkar bólguviðbragð
  • Dregur úr bjúgmyndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hversu alvarlegur þarf brunaáverki að vera svo einstaklingar leggist inn á brunadeild eða GG ?

A
  • Brunaáverki > 10% TBSA
  • 3° bruni
  • Bruni í andliti, hálsi, höndum, fótum, yfir stærri liðamótum, kynfærum eða spöng
  • Gruur um hitaskaða í loftvegum og eða reykeitrun
  • Hringbruni (circumferential)
  • Bruni af völdum rafmagns
  • Efanbruni
  • Alvarlegir undirliggjandi sjúkdómar eða aðrir áverkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er hringbruni og hvernig skal meðhöndla?

A

Ef bruninn nær allan hringinn á líkamsparti, t.d hringinn kringum úlnlið, ökkla ofl

  • Hafa útlim í hálegu
  • Fylgjast með blóðflæði
  • Skorið í gegnum brunaskorpu
  • Compartemt syndrome gæti komið
17
Q

Hvernig er hjúkrun sjúkl með brunasár í andliti ?

A
  • 35-40°legustaða
  • Fjarlægja gervitennur, augnlinsur og aðra aðskotahluti
  • Álit augnlæknis / eyrna
  • Engar umbúðir á augnlok, varir (notað feit krem)
  • Halda sárum rökum, forðast þurrk og hrúðurmyndun
  • Sárahreinsun 2-3x /dag
18
Q

Hvernig getur öndunarvegabruni orðið og hvað gerist?

A
  • Eldur í lokuðu rými, blossi
    Bruni í andliti / hálsi
  • sótugur uppgangur
  • Minnkuð meðvitund
  • Reykeitrun - kolmónoxíð eitrun (CO)
19
Q

Hver eru einkenni öndunarvegabruna?

A

Rugl, ógleði, höfuðverkur, svimi

alltaf gruna ef eldur í lokuðu rými

20
Q

Hver er áhættan á öndunarvegabruna?

A
  • Lokun öndunarvegs vegna bjúgs
  • Andnauð
  • Hæsi og hósta
  • Léleg súrefnismettun
  • Hröðum hjartslætti
21
Q

Hver er fyrsta sárameðferð við brunaáverka ?

A
  • Steril sárahreinsun
  • Velja vökva til sárahreinsunar
  • Meta dýpt sára
  • FJarlæga blöðruleifar, vessa og fibrinskán
  • Þvo heila húð umhverfis sár
  • Fjarlægja blöðrur > 2 -,25cm að stærð
22
Q

Hvaða vöka má nota til sárahreinsunar?

A

Velja þarf vökva m.t.t ástands og eðli sára
- Salt vatn 0,9%
- Klórhexadin lausnir
- Prontosan skolvökvi
- Kranavatn (nota þarf þá bakteríufilter á krana)
- Mild fljótandi húðsápa - pH umm 5,5

23
Q

Hvernig metum við eðli og ástand sára?

A
  • Sár á samasjúkl geta verið á mism stigi m.t.t gróningar
  • Sár eru í stöðugri þróun
  • Breyting á tilfinningu í sári
  • Losun á húðágræðslu
  • Meta húð umhverfis sár; roði, bólga, útbrot, bólur
  • Meta útlit sára m.t.t: vessi, litur, lykt, blæðing frá sárabörmum, punktblæðingar í sári, los á skorpu
24
Q

Hvað þurfa umbúðir að hafa sem henta á minni brunaáverka?

A
  • Festast ekki í sári
  • Halda hæfilegum raka
  • Sterilar
  • Ekki bakteríuvænar
  • Verja sár fyrir hnjaski
  • Séu ekki of þröngar, bjúgmyndun
  • Séu vel festar, einkum hjá börnum

Dæmi um umbúðir:
- Jelonet (sárasnertilag)
- Cutimed (sárasnertilagi)
- Mepilex (svampumbúðir)
- Biatain (Svampumbúðir)
- Allevyn (svampumbúðir)
- Aquacel Aq (Trefjaumbúðir)

25
Q

Hver er frumskoðun í brunaslysi ?

A

C-blóðflæði:
- meta púls, bþ, húlit á óbrenndri húð
- Tryggja aðgang í æð
- Meta blóðflæði í útlimum ef um er að ræða hringbruna

D-meðvitund:
- meðvitund
- blóðgös
- reykeitrun

D-fjarlægja föt, skó og skartgripi
- Ath gervitennur og augnlinsur
- Fjarlægja kæligel

26
Q

Hvernig er seinni skoðun á brunaslysi ?

A
  • Verkjastilling
  • Nákvæm saga og almennt líkamsmat: meta útbreiðslu brunasára (TBSA), meta staðsetningu, reikna vökvaþörf
  • Mæla og meta LM: líkamshiti, rannsóknir
    -Sár: sárameðfeðr er ekki forgangsatriði, heldur verja fyrir óhreinindum
  • Flutningur: GG og legudeild
27
Q

Hvernig er undirbúningur sjúklings fyrir flutning ?

A
  • Verkjastilling
  • Legustaða, hækka upp brennda útlim
  • Ekki mælt með fyrirbyggjandi sýklalyfjagjöf
  • Þvagleggur, ef bruni um 20%, bruni á kynfærum
  • Verja brunasár fyrir óhreinindum
  • Dæmi um hentugar umbúðir fyrir flutning er plastfilma
28
Q

Hvernig er húðágæðslu skipt ?

A
  • Hlutþykktarágræðslu (split skin graft): inniheldur epidermis og misstóran hluta af dermis
  • Fullþykktarágræðslu (full thickness skin graft): inniheldur bæði epidermis og alla þykkt dermis
29
Q

Hvað skal hafa í huga þegar húðágræðsla er gróin ?

A
  • Verja fyrir hnjaski
  • Bera rakagefandi krem
  • Meðhöndla kláða
  • Forðast sólarljós og kulda
  • Vefja útlimi með teygjubindum
  • Meta þörf fyrir þrýstingsumbúðir
30
Q

Hverjir eru líkamlegar afleiðingar brunaáverka ?

A
  • Skert hreyfifærni og virkni
  • Tap á útlim / líkamsparti
  • Tap á vöðvamassa
  • Hárleysi
  • Ör og kreppur
  • Kláði, viðkvæm þurr húð
  • Kulsækni, breytt svitamyndun
  • Breytt skynjun
31
Q

Hverjar eru leiðir til að minnka ör og kreppur?

A

Þrýstingsklæði (pressure garments)
- ör minna upphleypt og mýkra
- minni kláði
- verja húð fyrir hnjaski
- nota 23 klst á dag
- Meta þarf reglulega hvort þau passi

32
Q

Hverjar eru sálrænar afleiðingar brunaáverka?

A
  • Kvíði
  • Áfallastreita
  • Þunglyndi
  • Tap á lífsvilja
  • Breytingar á hegðun
  • Áhrif á sjálfsmat
  • Breytt líkamsímynd
33
Q

Hver eru einkenni áfallastreitu og áfallastreituröskunar?

A
  • Svefntruflanir
  • Martraðir
  • Líkamleg streitueinkenni (hraður hjartsláttur, oföndun, óróleiki)
  • kvíði
  • Endurupplifun slyss (lykt, heyrn, tilfinningar osfrv)
  • Geðbreytingar (reiði, bræðiköst, depurð, grátur)
  • Afneitun, doði, forðast umræðu um atvikið
34
Q

Hvaða áhrif hafa brunaáverkar á líkamsímynd?

A
  • Brunaáverkar hafa áhrif á líkamsímynd
  • Ör í andliti og eða á höndum hafa meiri áhrif á líkamsímynd
  • Áhrif á líkamsímynd fara ekki eftir stærð áverkans
35
Q
A