Hjúkrun sjúklinga með blóðrásatruflanir Flashcards

1
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir fyrir slagæðasjúkdómum?

A
  • Reykingar - nikótín notkun ( nikótín herpir æðarnar og skerðir súrefnisflæðið)
  • Háþrýstingur
  • Háar blóðfitur
  • Sykursýki
  • Offita
  • Streita
  • Kyrrseta
  • Karlmenn > konur
  • Hækkandi aldur
  • Ættarsaga um æðakölkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Atherosclerosis?

A

Æðakölkun
- Æðaveggur verður þykkur og stökkur og skellur myndast innan í æðaveggnum (stíflur)
- Skellur sem eru samansettar af fitu, kólesteróli og kalki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað þýðir það að vera með sjúkdóma í útlægum slagæðum?

A
  • Oftast í fótleggjum niður frá nára
  • Oftast í iliaca, fermoralis eða popliteal slagæðum
  • Einkenni eru í beinu sambandi við alvarleika þregninganna í slagæðunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sjúkdómar í útlægum slagæðum
- Hvað gerist ef vefir fá ekki fullnægjandi súrefni og næringarefni vegna skerts blóðflæðis?

A

Getur valdið drepi í viðkomandi líkamsparti (fyrst og fremst kemur drep framan á tær, við hæl)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru einkenni útlægra slagæðasjúkdóma?

A
  • Intermittent claudication (heltiköst)
  • Hvíldarverkur
  • Dofi og tilfinningaleysi
  • þunn, glansandi hárlaus húð (rauð húð, hvítar blóðþurrðarskellur framan á tám)
  • Svöl húð (kaldur fótur)
  • þykkar hæðóttar táneglur (sjúkl gjarnir á að fá sveppasýkingar)
  • Húðin verður fölgrá þegar fætur eru hækkaðir yfir hjartastað en dimmrauðir eftir að fætur eru lækkaðir
  • Daufir eða engir púlsar
  • Sáramyndun og jafnvel drep (necrosis) þegar sjúkdómurinn ágerist, byrjar yfirleitt á tám
  • Ankle-brachial index <0,9
  • Minnkuð hreyfigeta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Intermittent claudication (heltiköst) ?

A
  • Verkur /krampi við göngu
  • hættir 1-2 mín eftir að sjúkl stoppar
  • 12-15% 65 ára og eldri
  • mjög oft vangreint / misgreint
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hvíldarverkur?

A
  • Kemur seinna þegar sjúkdómurinn ágerist
  • kemur yfirleitt að nóttu til, skánar við að láta fótinn hanga (verulega slæmir verkir sem verkjalyf virka illa á)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er munurinn á blautu og þurru drepi?

A
  • Blautt drep er ekki búið að afmarka sig jafnvel og þurrt drep og getur gefið bakteríum greiðari aðgang inn í dýpri vefjalög
  • Yfir þurrt drep eru engar umbúðir sem geta hjálpað en við blautt gangrene gæti verið gott að reyna að þurrka upp, t.d með trefjaumbúðum eins og aquacel eða joð. ALLS ekki þrýstings eða umbúðir sem þrengja að eða loka inni raka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvort höfum við meiri áhyggjur af blautu eða þurru drepi?

A

Blautu drepi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er upplýsingasöfnun og líkamsmat hjá sjúklingum með útlæga slagæðasjúkdóma?

A

Upplýsingasöfnun
- Verkir (í hvíld eða við göngu)
- Reykingarsaga
- Hreyfing (göngugeta)
- Áhrif á daglegt líf (svefn, kyngeta)

Líkamsmat
- Húð (hiti, litur, púlsar, skyn, sáramyndun, hár, bjúgur, háræðafylling)

Mæla ökklaþrýsting

Meta púlsa (nota doppler
- Meta mun milli útlima

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig á að meta púlsa?

A
  • Popliteal púls (hnésbót)
  • Dorsalis pedis púls (ofan á rist)
  • Tibialis posterior púls (innan á ökkla)

Meta báða fætur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ökkla-upphandleggs þrýstingsmælingar - ABI = systolískur ökklaþrýstingur/Systolískur upphandleggsþrýstingur

Hvað segir þetta okkur?

A

Gefur okkur vísbendingu, ef það er mikill munur að það sé eh skert slagæðaflæði út í fótleggi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gildi fyrir ABI

A
  • > 1,3 er óeðlilegt = kalkmyndun, sykursýki ?
  • 0,9-1,3 = eðlilegt !
  • lægra en 0,9 = claudicatio (heltiverkir - yfirleitt fyrsta vísbendingin um vaxandi vanda), útæðavandi
  • 0,5 og lægra = hvíldarverkir (krítísk ischemia - merki um alvarlegan æðasjúkdóm)
  • 0,4 og lægra = hætta á gagnreni (drepmyndun út á fremstu punktum (tám, tábergi eða undir / aftan á hæl)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eftir því sem ABI er lægri þeim mun alvarlegri sjúkdómurinn
- Hvenær má vefja?

A

óhætt 0,8 og yfir að veita þrýstimeðferð en ef eh grunur er á að það sé slagæðavandi í fótleggjum þá á alls ekki að vefja !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru meðferðir við slagæðavandamálum ?

A
  • Lyfjagjafir; blóðþynning, blóðfitulækkandi lyf, bþ-lækkandi lyf
  • Hreyfing; hvetur til nýmyndunar á smáæðum (aðallega að það sé ekki rosalega mikil kyrrseta, standa reglulega upp, hreyfa sig stuttar vegalengdir í einu)
  • Æðaþrenging og innæðaaðgerð
  • Skurðaðgerð (Reykingarstöðvun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er hægt að greina æðaþrengingar?

A

Oft hægt að gera innæðaaðgerð (á röntgenstofu)
- Blásning (PTA, percutaneus transluminal angioplasty)
- Stent (oft það fyrsta sem fólk fer í þegar það kemur inn með þessi vandamál en eiginlega aldrei það síðasta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig er hjúkrun sem sjúklingar fara í æðaþræðingu?

A

Undirbúningur fyrir rannsókn
- Mikil áhersla lögð á nauðsyn rúmlegu
- Rakstur á báðum nárum
- Fastandi í 4 klst fyrir rannsókn
- Grænn æðaleggur (talsverð blæðingarhætta í og eftir rannsókn. sett í fyrir skuggaefni og blæðingarhættu)

Varúðarráðstafanir vegna blæðingarhættu
- Nákvæmt eftirlit með LM og stungustað (15mín fresti fyrsta klst og svo 30mín fresti þar ti lþrýstingi er aflétt)
- Rúmlega með þrýsti-umbúðir í amk 6klst, flöt lega í sólarhring ef mikið inngrip
- kunna viðbrögð við sturtublðingu / slagæðablæðingu

Eftirlit með þvagútskilnaði
- Setja upp þvaglegg hjá þeim sem hafa sögu um þvagtregðu
- Tappa af sjúkl sem geta ekki losað þvag eftir ransókn

þrýsting á húð aflétt
- Nota ‘‘góðar’’ dýnur
- verja hæla

útskriftarfræðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig á að bregðast við sturtublæðingu ?

A
  1. Sjúkl lagður flatur og honum steypt í rúminu
  2. Stungustaður skoðaður, læri, kviður og síða m.t.t blæðingar
  3. Sé blæðing á stungustað er haldið beinum þrýstingi með fingrum eða hnefa á stungustað. Ekki má sleppa þrýstingi og kallað er á annan starfsmann til aðstoðar
  4. Hringt fyrst í deilddarlækni á æðaskurðsdeild, annars í vakthafandi æðaskurðlækni, eða röntgenlækni sem framkvæmdi æðaþræðinguna
  5. Innrennslishraði vökvagjafar í æð er aukinn ef blæðing er veruleg. Önnur græn nál er sett í olnbogabót ef þarf
  6. LM eru mæld með stuttu millibili þar til ástand sjúklings er stöðugt
  7. Hemoglobin mælt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjar eru helstu slagæðaaðgerðir?

A
  • Hjáveituaðgerð; eh æð dæmd úr leik og gerður bipass framhja annaðhvort með bláæð úr einstaklingnum eða gerviæð
  • Trombendarterectomy (TEA); æðin opnuð og æðaskellan fjarlægði
  • Embolextomy, thombolysis; Fólk fer upp á GG, blóðtappi leysturupp með lyfjameðferð
  • AV fistlar; notaðir í blóðskilun
  • Viðgerð á abdominal aorta aneurysma (AAA)
20
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga sem fara í hjáveituaðgerð á fótum?

A
  • Eftirlit með blóðflæti, hiti, púlsar, húðlitur
  • Verkjameðferð (jákv verkir því þetta er blóð að renna út í vef sem hafði ekki blóðflæði áður)
  • Utanbastdeyfing
  • PO verkjalyf
  • Skurðsár
  • Oft mikill vessi
  • Blæðingarhætta (oft skipt um umbúðir strax næsta dag eftir aðgerð)
  • Eftirlit með vökvajafnvægi
  • Hærra undir fótum til að fyrirbyggja bjúg
  • Eftirlit með hreyfingu
  • Gönguæfingar
  • Jafnvægi mili hvíldar og hreyfingar
  • Útskriftarfræðsla
21
Q

Hvað er Abdominal Aorta Aneurysm (AAA) ?

A

Ósæðagúlar - alvarlegt ástand !!
- Gúll á ósæð, staðsettur í abdominal aorta
- Veikleiki í æðinni leiðir til þess að hún víkkar og gúlar myndast (Bandvefssjúkdómar t.d Marfans)
- því stærri gúlar, því meiri hætta á að þeir springi
- Einkenni oft engin til að byrja með
- Ef æðagúll springur –> miklir verkir, sjokk
- Mjög há dánartíðni
- Áhættuþættir: æðakölkun, háþrýstingur, ættarsaga (mjög sterkur erfðaþáttur í þessum sjúkdóm)

22
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga sem fara í aðgerð vegna AAA ?

A
  • Verkjameðferð
  • Utanbastdeyfing
  • Verkjalyf
  • Hætta á vökvaójafnvægi
  • Vökvi í æð (hlaðið miklum vökva í sjúkl)
  • þvagleggur
  • Mæla inn og út
  • Vigta daglega
  • Hjartabilun algeng
  • þvagræsilyf (eru í hálfgerðu hjartabilunarástandi sem er hægt og rólega lagfært)
  • Truflun á starfsemi meltingarvegar
  • Garnalömun (ileus); í aðgerðinn i er klemmt beggja vegna við ósæðina þannig það er tímabundið lokað á blóðflæði niður í nýru og meltingarfæri þannig er tgert ráð fyrir því að það sé ileus postop.
  • Magasonda, hreyfing, tyggjó
  • Flatus (umgangur) og hægðir, hægðatregða og niðurgangur
  • Fastandi –> fljótandi fæði –> létt fæði
  • ógleði, lystarleysi
  • Sveppasýkingar í munni og meltingarvegi (útaf langvarandi föstu (allavega sólarhrings))
  • Ófullnægjandi hreinsun öndunarvega
  • öndunaræfingar
  • Pep-flauta (ekki í hjartabilun)
  • súrefni
  • loftúði
  • Hreyfing - skert athafnaþrek (eru á rúmlegu fyrst, fara mjög varlega í hreyfingu - ekki reyna á magavöðva fyrstu dagana)
  • sjúkraþjálfun
  • gönguæfingar
  • Skurðsár
  • miðlínu eða þverlínuskurður (oft mjög langir)
  • Hætta á óráði og andlegri vanlíðan
  • Útskriftarfræðsla
  • Jafnvægi milli hvíldar og hreyfingar
  • Breyting á matarlyst og bragðskyni
  • Mega ekki lyfta þungu í 6-8 vikur
  • þurfa oft aðstoð heima til að byrja með
23
Q

Hvað er Endovascular aneurysm repair (EVAR) ?

A
  • Gert við AAA í innæðaaðgerð
  • Sami undirbúningur og fyrir opna aðgerð
  • Gert á röntgen stofu
  • Mun minna inngrip en opin aðgerð (husgað fyrir eldra fólk sem var ekki treyst í opna aðgerð, farið að gera þetta oftar í dag)
  • Verkir
  • Skurðsár í báðum nárum
  • obs hitahækkun
  • obs lækkun á hgb
24
Q

Hvað er slagæðaflysjun ?

A

Orsakast af æðakölkun og háþrýstingi, æðaveggur rofnar og æðin flysjast. Gerist yfirleitt ofar í ósæðinni
- Algengast hjá kk 50-70 ára (lífstílstengt)
- Lífshættulegt ástand

25
Q

Hver eru einkenni slagæðaflysjunar?

A

Skyndilegur sár, stingandi verkur í baki, brjósti eða kviða

26
Q

Hver er meðferð við slagæðaflysjun?

A
  • Lyfjagjöf
  • Skurðaðgerð (samt ekki strax, oft reynt að meðhöndla háþrýstinginn fyrst
27
Q

Hvað orsakar skyndilega slagæðalokun?

A

Emboliur, thrombosar, trauma
- 80% embolia koma frá hjarta, algengast er atrial fibrillation

28
Q

Hver eru einkenni skyndilegrar slagæðalokunar?

A

P-in 6
- Pain (verkur)
- Paresthesies (truflað skyn t.d náladofi)
- Paralysis (lömun)
- Pallor (fölvi)
- Pulselessness (enginn púls)
- Polar (cold) sensation (köld húð)

29
Q

Hver er meðferðin við skyndilegri slagæðalokun ?

A
  • Blóðsegaleysandi meðferð (thrombolysa)
  • Skurðaðgerð, t.d embolectomy eða thrombectomy, bypass graft
  • Mikilvægt að forðast stungur ef grunur er um að blóðsegaleysandi meðferð þurfi (hætta á innvortis blæðingu)
30
Q

Hverjir eru fylgikvillar skyndilegrar slagæðalokunar?

A
  • Compartment syndrome
  • Fasciotomia (skorið inná vöðvahólfið til að létta á þrýsting)
  • Nýrnabilun
31
Q

Afhverju þarf stundum að aflima fólk (amputation) ?

A
  • þegar ekkert annað er hægt að gera vegna blóðþurrðar
  • sár gróa ekki
  • óbærilegir verkir
  • sykursýki oft undirliggjandi
  • getur verið banvænt ástand (getur komið sýking í bein og blóð)
  • er oft gert í líknandi tilgangi
  • Getur minnkað verki, aukið lífsgæði og gert sjúkl kleift að ganga á ný
  • Reynt að skera eins neðarlega og hægt er
  • Oft þarf að gera aflimun oftar en 1x á sama útlim
32
Q

Hverjir eru algengustu aflimunarstaðirnir ?

A

Fer efftir því hver stefnan er, hvort þetta sé líknandi aðgerð (tekið af einstakling sem er aldrei að fara að stíga í fótinn aftur) eða er stefn á endurhæfingu (þá 3 og 5 best svo einstaklingur geti fengið gervifót)

  1. Fyrir ofan hné - algengt
  2. Gegnum hné
  3. Fyrir neðan hné - algengt
  4. Við ökkla?
  5. Við rist, transmetatarsal - algengt
33
Q

Hvernig er ferlið fyrir aflimunar-aðgerð?

A
  • Hafa samband við aflimunarteymi
  • Pre-op fræðsla miðar að upplýsa hvað sjúkl muni upplifa eftir aðgerðina, verkjameðferð, hvenær gervilimur er mátaður, segja frá draugaverkjum
  • Ýmsar rannsóknir framkvæmdar til þess að ákvarða hvar á að aflima og hvernig sáragræðsla getur orðið
  • sykursýki vel meðhöndluð
  • Reykingarstopp mikilvægt
  • Sjúkraþjálfun skipulögð
  • Ath andlegt ástand sjúkl, aðlögunarhæfni og stuðningskerfi
34
Q

Hvernig er ferlið eftir aflimunar-aðgerð?

A
  • Verkjastjórnun
  • Utanbastdeyfing, po lyf
  • draugaverkjalyf (Gabapentin)
  • Skurðsár
  • gróa oft illa vegna lélegs blóðflæðis- enduraflimun algeng
  • Bs-stjórnun mikilvæg
  • Hafa stúf sem mest beinan til að koma í veg fyrir kreppur (aldrei kodda undir stúf ! - undantekning ef mikill postop bjúgur)
  • Andlegur stuðningur
  • Margir syrgja horfinn útlim, eiga erfitt með að horfa á stúfinn
  • Mikilvægt að nálgast fólk með virðingu og mæta þeim þar sem þau eru stödd
  • sjúkraþjálfun frá fyrsta degi
  • Hulsuþjálfun í samráði við lækni og stoðtækjafræðing

Fara á Grensás í endurhæfingu

35
Q

Hvernig virkar sárasogsmeðferð (VAC) ?

A
  • Svampur settur undir loftþéttar umbúðir og tengt við sogdælu
  • Myndar neikv þrýsting í sári
  • Hjálpar við að losa sár við vessa, ýta undir gróaanda og hreinsa sár
  • Sérstaklega ábending fyrir sýkt og langvinn sár
  • Oftast tiltölulega lítið krefjandi meðferð fyrir sjúkl, sérstaklega inniliggjandi
36
Q

Hvað er Raynaud’s phenomenon ?

A
  • Yfirleitt hættulaus sjúkdómur - getur valdið drepi
  • Kuldi, streita, reykingar og þröng föt
  • Algengi 5-15% aðallega konur
  • Getur haft áhrif á brjóstagjöf
37
Q

Hverjar eru orsakri fyrir Venous insuffiens (bláæðasjúkdómur) ?

A

Bilanir í bláæðalokum, blóðið rennur til baka (reflux)

38
Q

Hver eru einkenni Venous insuffiens ?

A
  • Æðahnútar (16-46% kvk og 12-40% kk fá æðahnúta)
  • Bjúgur
  • Þyngdartilfinning og pirringur í fótum
  • Kláði
  • Litabreytingar (brúnar) á húð á ökklasvæði
  • Exem
  • Fótasár
  • Æðaslit
39
Q

Hvernig er meðferð sjúkl með bláæðasjúkdóma?

A
  • Teygjusokkar (klassi 2-3, upp að hné eða nára)
  • Aðgerð
40
Q

Hvernig er hjúkrun sjúkl með Venous insuffiens

A

Fótasár
- verður að meðhöndla undirliggjandi orsök !
- Vafningar (ath ABI, má ekki vera lægri en 0,8)
- Sterameðferð á exem

41
Q

Hver er munur milli einkenna í slagæða og bláæðasjúkdómum?

KUNNA

A

Slagæðasjúkdómar
- Húð: svöl eða köld; hárlaus, þurr; fölvi við upphækkun, roði þegar fætur lafa
- Verkur: nístandi, stingandi; versnar við hreyfingu eða göngur; getur dregið úr verk ef fætur lafa
- Sár: sársaukafull; djúp, kringlótt, föl, gráleit (Svört) eru á hæl og tám
- Hafa lægra undir fótum

Bláæðasjúkdómar
- Húð: heit, seig, þykk; flekkótt, lituð svæði
- Verkur: Stöðugt tak, krampi; göngur og hreyfing hjálpar stundum; dregur úr verk við að hækka fætur
Sár: Ekki eins sársaukafull; bleik með óreglulegar litaðar sárabrúnir; staðsett á og fyrir ofan ökkla
- Hafa hærra undir fótum

42
Q

Hvernig virkar sárgræðsla fótasára?

A
  • Gera sér grein fyrir af hvaða toga sárin eru (slagæða, bláæða, slys, sykursýki ofl)
  • Meðhöndla undirliggjandi orsök (líka eftir að þau eru gróin annars koma þau bara aftur, vannæring, fótabúnaður)
  • Sama hve dýrar og fínar sáraumbúðir eru, þær duga ekki ef nægjanlegt blóðflæði er ekki til staðar !
43
Q

Hver eru áhrif reykinga / nikótín notkunar á sár?

A
  • Sárgræðsla hægari (sár opnast frekar, drep í sárum)
  • Aukin tíðni sýkinga 12%/2%
  • Aukin tíðni fylgikvilla 55/34%
  • Æðasamdráttur
  • Súrefnisþurrð í æðum 90mín eftir 1 rettu
44
Q

Hvað er gott að hafa í huga við fótaumhirðu fyrir fólk með blóðrásatruflanir?

A
  • þurrka vel milli táa eftir bað
  • Hafa vatn ekki of heitt, þurrkar húðina
  • Bera daglega mýkjandi krem á fætur og fótleggi (ekki bera krem milli táa - eykur á raka)
  • Fá meðferð við húðvandamálum s.s exemi
  • Skoða fætur reglulega, nota spegil ef þarf
  • Ekki raspa fætur
  • Fara til viðurkenndra fótaaðgerðafræðinga
  • Forðast þrönga skó og sokka
  • Forðast að svitna á fótunum
  • Halda hita á fótum í köldu veðri
45
Q
A