Hjúkrun sjúklinga eftir aðgerð á meltingarvegi Flashcards
Hvert er hlutverk meltingarvegar?
- Breytir næringu í form sem frumur geta nýtt
- Inntaka, úrvinnsla, upptaka, úrgangslosun
- Gott ástand meltingar hefur mikið að segja um almenna heilsu
- Er langur: 7-8 metrar frá munni að endaþarmi
- Gætir að því að skaðlegar agnir komist ekki inn í líkamann eða nauðsynlegar út úr honum
Hvað getur orsakað vandamál / einkenni í meltingarvegi?
- Sálræn orsök: kvíði, streita
- Hegðun: breyting á mataræði, hreyfingarleysi
- Annað: lyf
Hvaða sjúkdómar í meltingarvegi þarfnast skurðaðgerða?
- Munnhol / kok / kirtlar: krabbi ofl
- Vélinda: Rof, krabbi
- Magi: sár, rof, krabbi, þindarslit
- Skeifugörn: sár, rof, krabbi
- Lifur: krabbi (frumæxli, eða meinvörp)
- Gallblaðra: Gallsteinar og/eða bólga, krabbi
- Gallvegir: sýking, stífla, krabbamein
- Bris: (bólga), krabbi
- Smágirni: Crohn’s, garnastífla/-lömun (góðkynja eða illkynja), krabbi
- Botnlangi: bólga, krabbi
- Ristill: ristilpokabólga, bólgusjúkdómur (colitis ulcerosa, Crohn’s), hægðatregða, stífla (góðkynja eða illkynja), krabbamein, rof
- Endaþarmur: framfall, gyllinæð, hægðaleki, krabbi
- Offita
- Kviðslit
Hvernig er upplýsingasöfnun í tengslum við meltingarveg?
- Almenn heilsufars- og sjúkrasaga
- Sértæk sjúkrasga, melting
- LM
- Líkamsskoðun
- Rannsóknir: blóð, þvag, hægðir, speglanir, myndrannsóknir
- Verkir
- Ógleði
- Uppköst
- Hægðalosun / -mynstur (breytingar, niðurgangur, harðlífi)
- Útlit hægða
- Vindlosun
- Matarlyst / þyngdarmynstur
- Næringarástand, næringarmat
HVaða aðgerðir eru gerðar í kviðsjárspeglun (laparoscopy) ?
- Botnlangaaðgerðir
- Gallblöðruaðgerði
- Ristilaðgerðir
- Aðgerðir til greiningar
- Bakflæðisaðgerðir
- SKurðaðgerðir við offitu (efnaskiptaaðgerðir)
Hvaða aðgerðir eru gerðar í opinni aðgerð?
- Vélindabrottnám: oft næring í gegnum sondu eftir á, mikil næringarvandamál
- Brottnám á maga: ýmist hlutabrottnám eða allur maginn, ýmist opin eða skópísk
- Lifraraðgerðir: ýmis segment tekin, bæði opin og scopisk
- Whipple: brottnám á brisi, opin aðgerð
- Abdominal /perineal resection
- Endaþarmsaðgerðir
- Kviðslitsaðgerðir: nári, nafli ofl
- Stómaaðgerðir
Hverjir eru áhættuþættir eftir meltingaaðgerðir?
- Blæðing
- Blóðtappi
- Sýking: lungnabólga, anastomusleki (leki á samtenginum)
Hvernig er meðferð / verkþættir eftir meltingaaðgerðir?
- LM
- Hreyfing
- Öndunaræfingar
- Fylgjast með blóðprufusvörum
- Eftirlit
- Fræðsla
Hver er grundvallar hjúkrunarmeðferð eftir svona aðgerð og afhverju?
Verkjastilling er grundvallar hjúkrunarmeðferð vegna: hreyfingar, djúpöndunar, hvíldar, andlegrar líðan, BATI
Afhverju fá sumir loftverki eftir kviðarholsspeglun?
- Orsakast af þindarertingu vegna afgangs lofts í kviðnum
- Lofti dælt inn í kviðinn til að gera vinnusvæðið auðveldara: auðveldara að athafna sig, betri yfirsýn og minnkar líkur á að fá áverka á líffærin
Loftverkir í öxlum
Hver er algengur fylgikvilli eftir meltingaraðgerðir?
Garnalömun (ileus, subileus)
Hver eru einkenni garnalömunar?
- ógleði, uppköst
- þaninn kviður
- ekki flatus / garnahljóð
- Kviðverkir
Hver er orsök og meðferð við Mechanical ileus?
- Orsök: samvextir, hægðatregða, fyrirferð, snúningur
- Meðferð: Losa um hindrunina. Stundum lagast ileus af völdum samvaxta af sjálfu sér
Hver er orsök og meðferð við Paralytic ileus?
- Orsök: eftir aðgerð, lyf, mænuskaði, bólgur/sýking í kviðarholi
- Meðferð: Fasta, vökvi / næring iv, hreyfing, þolinmæði, sonda (stundum )
Nokkuð algengt eftir aðgerði á kviðarholi, sérstaklega opnar aðgerðir. Flýtibati getur fyribyggt (,,plata’’ líkamann)
Hvernig er flýtibati fyrir og eftir kviðarholsaðgerðir?
- Hreyfing / byggja sig upp fyrir aðgerð
- Fasta á mat frá miðnætti fyrir aðgerðir
- Drekak tæra kolvetnisdrykki þar til 2 tímum fyrir aðgerð
- Gefa takmarkaðan vökva í æð í og eftir aðgerð
- Dreypa á vatni á vöknun
- Næringardrykkur 6 klst eftir aðgerð
- Fyrsta framúrferð á vöknun og aftur um kvöldið
- Vera mikið á fótum; ganga og stija
- Fljótandi fæði daginn eftir aðgerð
- FSMS á 2.degi eftir aðgerð
- Forðast morfínlyf sem hægja á meltingu
- T. Magnesia medic regluelga nema eftir smágirnisstómaaðgerðir / algert brottnám á ristli
- Tyggja tyggjó x3 yfir daginn
- Íhlutir fjarlægðir eins fljótt og hægt er
- Dagbók sjúkl
Hvenær kemur sýking eftir kviðarholsaðgerðir ef hún kemur ?
ca 5.degi