Kynferðislegar aukaverkanir skurðaðgerða - áhrif og úrlausnir Flashcards

1
Q

Hverjir eru 3 þættir kynverundar (sexuality) ?

A
  1. Náið samband (sexual relationship): Hvern elska ég og hver elskar mig?
  2. Kynsvörun (Sexual response): Hvernig gengur mér að örvast kynferðislega og hvaða ánægju hef ég af kynlífi
  3. Kynferðisleg sjálfsmynd / kynímynd (sexual identity / gender identity) : HVernig lít ég mig sem kynveru? hvernig sjá aðrir mig og mitt kyn?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefndu hvaða líkamlegu, sálrænu og náið samband áhrif af krabbameinsmeðferðir hafa á konur?

A
  • Líkamleg: leggangaþurrkur, styttri leggöng, sársauki við samfarir
  • Sálræn: Breytt / minnkuð kynlöngun, breytt líkamsímynd og/eða sjálfsmynd sem kynvera
  • Náið samband: Breytingar á nánd (upplifun á samskiptum sem varða nánd)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefndu hvaða líkamlegu, sálrænu og náið samband áhrif af krabbameinsmeðferðir hafa á karla?

A
  • Líkamleg: ristrufalnir, sáðláts- og / eða fullnægingarerfiðleika
  • Sálræn: Breytt / minnkuð kynlöngun, breytt líkamsímynd og/eða sjálfsmynd sem kynvera
  • Náið samband: Breytingar á nánd (upplifun á samskiptum sem varða nánd)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er BÚ.K.T.U.S minnisreglan?

A
  • Byrja, Útskýra: hafa frumkvæði, nota opnar spurningar, skriflegt fræðsluefni - ‘‘það er þekkt að þessi aðgerð / lyf / geislar geti haft áhrif á kynfíf, hver er í þin/ykkar reynsla?
  • Kynna bjargráð: nefnavið sjúkl að hægt sé að finna svör eða vísa á sérfræðinga
  • Tímasetning: óvíst hvenær sjúkl er tilbúinn að tjá sig um kynlífsvanda, því er mikilvægt að meta reglulega
  • Upplýsingar; upplýsa og fræða mögulegar aukaverkanir meðferðar á kynlíf
  • Skráning: skrá mat, helstu niðurstöður og hvaða upplýsingar voru veittar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly