Fylgikvillar eftir aðgerð Flashcards

1
Q

Afhverju er algengt að sjúklingar fái hægðatregðu eftir aðgerð?

A
  • Oft tengt hægðatregðu fyrir aðgerð, mikilvægt að fá upplýsingasöfnun, spyrja um bjargráð
  • Hreyfingaleysi
  • Morfnskyld lyf

Gefa hægðalosandi lyf po og pr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað getur gerst fyrir garnirnar eftir stórar aðgerðir á kvið?

A

Garnalömun - Ileus eða Paralytiskur ileus
- þá hreyfa sjúklingar ekki loft: geta ekki prumpað, engar hægðir, ógleði og uppköst, þaninn kviður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er meðferð við garnalömun - ileus?

A

Fasta og magasonda til að minnka ógleði.
Hreyfing og að tyggja tyggjó getur hjálpað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Afhverju er mikilvægt að hreyfa sjúklinga þegar þeir vakna eftir aðgerð?

A

Geta orðið lungnavandamál annars.
Mikilvægt að hreyfa sjúklinga um leið og þeir vakna, jafnvel áður en þeir eru full vaknaðir eftir svæfingu - biðja þá um að draga djúpt andann, hreyfa fætur og snúa sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lungnabólga - hverjir eru aðgerðatengdir áhættuþættir?
- Pre op
- Post op

A

Pre op:
- Aldur
- offita
- Vannæring
- Reykingarsaga
- Lungnasjúkdómur
- Acut aðgerð
- Saga um ásvelgingu
- Veikindi
- Skert hreyfigeta

Post op:
- Hreyfingaleysi
- Lega
- MInnkuð meðvitund
- Verkir
- Löng intubation
- Magasonda - hafa hækkað undir höfði ef feeding sonda !
- Ófullnægjandi preop fræðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni lungnavandamála eftir aðgerð?

A

Geta verið vægur slappleiki og væg hitahækkun, minnkuð öndunarhljóð og hósti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig getur mikil lega og verkir valdið vandamálum í lungum?

A

Lega og verkir geta valdið þ´vi að lungun þenjast ekki sem skyldi.
Alveoli falla saman (atelectasar) og geta valdið lungnabólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er meðferð við lungnavandamálunum ?

A
  • Pepflauta
  • Öndunaræfingar
  • Hreyfing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er lungnabólgu oft lýst?

A

Lungnabólgu er oft lýst með hrolli og hita, hröðum púlsi og hraðri öndun, ekki alltaf hósti.
Algeng ástæða hita stuttu eftir aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er meðferð við lungnabólgu?

A

Sýklalyfjagjöf auk öndunaræfinga og súrefnis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig orsakast hjartabilun?

A

Hjarabilun er ástand sem orsakast af vökvasöfnun í lungum - gerist oft eftir aðgerðir þegar mikið álag er á hjarta sjúklings. Ofvökvun getur valdið hjartabilun - getur valdið dauða ef ekkert er gert.
- Mikilvægt að fylgjast með vökvajafnvægi sjúklinga. Ekki nóg að gera upp vökva 1x á sólarhring.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru einkenni hjartabilunar?

A
  • Lækkuð súrefnismettun
  • Hraður púls
  • Hröð öndun
  • Brak í lungum við hlustun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er meðferð við hjartabilun?

A

Súrefni og þvagræsilyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig fylgjumst við með vökvajafnvægi sjúklinga?

A
  • Vigta daglega (er nákvæmasti mælikvarðinn á hvort sjúkl eru að bæta á sig vökva)
  • Vökva ætti að gera upp í lok hverrar vaktar því þá er hægt að bregðast strax við
  • Allur vökvi sem fer út er dreginn frá vökva sem fer inn og talan er annað hvort + eða - tala og segir okkur um vökvajafnvægið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig fer blóðtappi í lunga?

A
  • Blóðrek getur farið í stóru æðunum til hægri hluta hjartans og þaðan í lungnaslagæðar > mjög hættulegt ástand
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerist ef stór æð stíflast?

A

getur valdið skyndidauða

17
Q

Hvernig er hægt að fyrirbyggja blóðtappa ?

A
  • þekkja vel áhættuþætti blóðtappa og fylgjast sérstaklega vel með sjúkl í áhættuhópi
  • Fylgjast með virkni hjarta- og æðakerfis
18
Q

Hvar myndast oftast blóðtappar?

A

Þeir myndast oftast í grindinni og í neðri útlimum.

19
Q

Hvað heitir blóðsegi (thrombus) ef hann fer af stað ?

A

Ef blóðsegi (thrombus) fer af stað heitir hann blóðrek (embolus) og getur valdið blóðtappa

20
Q
A