Hjúkrun eftir aðgerð á brjóstum Flashcards
Hver er meðalaldur kvenna við greiningu ?
- en karla?
- 62 ára hjá kvk
- 71 hjá kk
Hversu mikið (%) skýrist af argengum genabreytingum ?
< 10%
Hver er aðalmeðferðin við brjóstakrabbameini?
SKurðaðgerð en sumar þurfa líka geilsameðferð, lyfjameðferð og/eða andhormónameðferð, fer eftir teg og dreifingu sjúkdóms
Hvernig eru brjóstakrabbamein greind?
Sýni tekið til greiningar
- kona endurinnkölluð úr hópleit
- Hnútur þreifast (beiðni frá heilsugæslulækni)
–> sýnataka
Hvert er markmið brjóstamiðstöðvarinnar?
- Veita heildræna þjónustu með öflugri teymisvinnu fyrir einstaklinga með sjúkdóma í brjóstum
- Samþætta og stuðla að samfellu í þjónustu og auka þannig öryggi sjúkl
- Auðvelda aðgengi einstaklinga með sjúkdóma í brjóstum að þjónustu
Hvaða aðgerðir eru til vegna brjóstakrabbameins?
- Fleygskurður: er gerður þegar fjarlægja á forstigsbreytingar eða krabbamein í brjósti
- Brjóstnám: allt brjóst tekið
- Aðgerð á holhandareitlum: varðveitilstaka (Fremstu eitlar teknir til að taka stöðuna á holhöndinni) og holhandarhreinsun (ef þekkt meinvörp í holhönd)
Brjóstnám skiptist í 3 flokka, hverjir eru þeir?
- Engin uppbygging
- Tafarlaus uppbygging: stundum hægt að byggja upp brjóstið aftur, stundum gert í sömu aðgerð
- Síðbúin uppbygging: gert seinna (1 ár þarf að líða frá geislameðferð)
Hvernig virkar fleygskurður ?
- Minnsta inngripið
- Dagaðgerð eða 1 nótt á spítala
- Litlir verkir: paratabs og Celebra í nokkra daga
- Geislameðferð í 1 eða 3 vikur (hefst 6-8 vikum eftir aðgerð)
- Sér oftast lítið á brjóstinu
- Stundum gerður fleygskurður með minnkunartækni og heilbrigða brjóstið minnkað til samræmis
- Eftirlit hjá brjóstaskurðlækni ca 2 vikum eftir aðgerð
- Eftirlit hjá hjúkrunarfræðingi eftir þörfum
- Frá vinnu í 3 vikur
Hvernig virkar brjóstnám?
- Brjóst alveg tekið
- 1 nótt á spítala
- Stundum dren (max 10d)
- Yfirleitt ekki þörf á sterkum verkjalyfjum, Paratabs og Celebra í ca viku
- Eftirlit: hjúkrunafr brjóstamiðstöðvar ca 7 dögum eftir aðgerð og brjóstskurðlæknir 2-3 vikum eftir aðgerð
- Frá vinnu í 3-4 vikur
- Sílíkonbrjóst í brjóstarhaldara
Hvernig virkar púða uppygging?
- Tafarlaus eða síðbúin
- Tveggja þrepa algengust:
- Byrja með vefjaþenjara sem síðar er skipt út fyrir púða
- Geislameðfeðr er frábending
Hvernig virkar uppbygging brjósta með engum vef?
- Síðbúin
- Flipi tekinn af kviði (eða baki)
Hverjir eru kostir við uppbyggingu brjósta?
- 2 brjóst !
- Meiri lífsgæði ?
- Losnar við að nota gervibrjóst í brjóstarhaldara
- Brjóstaskora (Fleygin föt)
- Symmetría
- Öruggari með útlit, t.d í sundi
Hverjir eru ,,gallar’’ við uppbyggingu brjósta?
- uppbyggingarferlið tekur tíma
- Meiri hætta á fylgikvillum (snemmbúnum og síðbúnum)
- Kalt brjóst og tilfinningalítið
- Munur á brjóstum
- Tekur tíma að kynnast nýju brjósti
- Lengri aðgerð og lengri lega
- Fleiri aðgerðir
Hverjar eru frábendingar fyrir uppbyggingu brjósta?
- Reykingar (skert blóðflæði)
- Líkamsþyngdarstuðull >31-32 (meiri hætta á aukaverkunum)
- Margir undirliggjandi sjúkdómar og/eða verkjavandamál
- Geislameðferð fyrirhuguð
- Mikill sjúkdómur og ýmsar meðferðir framundan
–> gera frekar síðbúna uppbyggingu
Hverjir eru mögulegir fylgikvillar brjóstaaðgerða?
- því stærri aðgerð, því meiri líkur á fylgikvillum
- Sýking, blæðing, verkir
- Drep í húð (skert blóðflæði) (púðauppbyggingar)
- Mögulegir, síbúnir fylgikvillar púðauppbygginga: verkir, púði snýst, rof á púða
Hvernig er hjúkrunarmeðferð fyrir aðgerð?
- Fræðsla / upplýsingagjöf: hvers má vænta fyrir, í og eftir aðgerð
- Minnka kvíða og ótta: upplýsingagjöf, væntingastjórnun, opin samskipti og gott aðgengi, upplýsa um stuðningsþjónustu
- Stuðla að ákvörðunargetu: Hj.fr tryggir að sjúkl sé með réttar upplýsingar um valkosti og upplýsir mögulega kosti og galla
Hvað eiga konur yngri en 50 ára að gera sem greinast með brjóstakrabbamein?
Konum sem greinast með brjóstakrabba undir 50 ára er ráðlagt að fara í blóðprufu til að ath hvort þær eru með genabreytingu t.d BRCA breytingu, sem eykur líkur á brjóstakrabbameini
- Ef yfir 50 ára fer það eftir fjölskyldusögu: á hvaða aldri og hve margir hafa greinst með sjúkdóminn í fjölsk
- Öllum kk með brjóstakrabbamein er ráðlagt að fara í blóðprufu
Hvað er áhættuminnkandi aðgerð?
Fara í brjóstnám til að minnka líkur á brjóstakrabbameini
- Stór ákvörðun og einstaklingsbundin
- Óafturkræf
- Langur undirbúningur
- Langt ferli
- Áhættuminnkandi