Hjúkrun sjúklinga eftir húðágræðslu Flashcards

1
Q

Hverjar eru helstu ástæður húðágræðslu?

A

Fyrst og fremst Brunar
- Húðágræðsla er gerð á brunasjúklingum með djúpa hlutþykktarbruna eða fullþykktarbruna
- Er gert til að fyrirbyggja frekara vökvatap
- Minnka líkur á sýkingum
- Takmarka hitatap

Illkynja húðæxli

Vegna húðsjúkdóma
- Hidradentitis suppurativa

Til að loka sárum sem tekur langan tíma að gróa
- slys og áverkar
- krónísk fótasár (ath blóðflæði fyrst!)

Til að loka skurðum
- Fasciotomy, skurðsár sem hafa opnast og þurfa að gróa frá botni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað þýðir Autografts ?

A

Eigin húð (lang algengast)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað þýðir Hemografts?

A

Húð frá öðrum, ættingjar geta t.d gefið húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þýðir Xenografts?

A

Húð t.d frá svínum, er notað í stórum brunum þegar ekki er hægt að nota húð frá sjúkl eða ættingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er húðtökusvæði valið ?

A

Mikilvægt að velja svæði þar sem litur og áferð á húðinni passar saman, setur helst ekki húð af læri á andlit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þarf húðágræðslusvæðið að hafa?

A
  • Þarf að hafa nægjanlegt blóðflæði og laust við sýkingar
  • Húðágræðslan þarf að leggjast vel að sárinu svo blóð og vessi safnist ekki á milli
  • Húðágræðslan þarf að vera stöðug: búa vel um með umbúðum, rúmlega ef aðgerð er á neðri útlimum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig veljum við góðar umbúðir fyrir sárin?

A
  • Mikilvægt að velja umbúðir sem styðja vel við húðágræðsluna og taka vel við blóði og vessum. Oft er verið að nota svampa eða hydrocolloid umbúðir
  • Á húðtökusvæðið er oftast sett filma yfir sárið og þrýstingsumbúðir yfir. Einnig er algengt að nota umbúðir með undirþrýstingi (pico)
  • Vaselíngrisjur stundum notaðar á húðtökusvæðið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er meðferð húðágræðslu (graft site) ?

A
  • Umbúðir eru yfirleitt ekki hreyfðar í 4-5 daga
  • Umbúðir eru teknar varlega af þar sem ágrædda húðin er mjög viðkvæm
  • Sárið látið lofta í um 30mín (er oft mjög soðið)
  • Umfram húð er klippt í burtu og ef hematom hefur safnast undir húðina er reynt að fjarlægja það varlega
  • Hefti fjarlægð samkv fyrirmælum læknis. Oftast byrjað á því að fjarlægja annað hvert hefti
  • Oftast haldið áfram með vaselingrisjur, þurrar grisjur yfir, gott er að fluffa grisjurnar til að fylla upp í sárið. Vafið létt með gifsbómull og teygjubindi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er meðferð húðtökusvæðis (donor site)?

A
  • Mikilvægt er að hafa þrýsting á svæðinu (amk fyrsta sólarhringinn ) til að minnka blæðingu
  • Fylgjast með hvort blæði í grisjur, ef notuð er filma þá á að skipta um grisjur en láta filmuna vera óhreyfða
  • Filma er látin vera óhreyfð þar til húðtökusvæðið er nærri gróið (ca 14 dagar)
  • þegar svæið er gróið og búi að taka filmuna er gott að bera á það rakakrem eða vaselín daglega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru helstu ástæður fyrir því að húðágræðsla misheppnast ?

A
  • Blóð, loftbólur, fita eða drep eru fyrir á húðágræðslusvæðinu
  • Röng meðhöndlun eða áverkar við umbúðaskipti
  • Blæðing
  • Bjúgur
  • Sýkingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað skal gera ef merki er um sýkingu ?

A
  • Taka strok og hafa samband við lækni
  • Lát lofta 1-2x á dag í 1 klst í senn
  • Acetic acid (edik) eða prontosan bakstrar
  • Oftast loftæfælnar bakteríur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mega sjúkl hreyfa sig eftir húðágræðslu?

A

Ef húðágræðsla er á neðri útlimum:
- rúmlega í 4-5 daga
- hreyfing úr rúmi í hjólastól með fjöl/fótstigi sem stendur beint úr frá hjólastól
- Fótleggur er hafður alveg beinn og má ekki ,,hanga’’
- í rúminu er mikilvægt að útlimur sé í hálegu til að draga úr bjúgi

þegar sjúkl má byrja að hreyfa sig er það gert í smáum skrefum, byrja á því að láta fótlegg hanga 3x/dag. Fer svo að ganga stettar vegalengdir og þá er mikilvægt að hné eða frá henti að öxl fyrir hreyfingu til að styðja við húðágræðsluna og koma í veg fyrir bjúg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly