Flýtibatameðferð Flashcards

1
Q

Hvað er flýtibati - flýtibatameðferð?

Enhanced Recovery After Surgery (ERAS)

A
  • Samþætting margra þátta í meðferðarferli skurðsjúklinga, byggðir á gagnreyndri þekkingu
  • Aðalmarkmið er að veita meðferð sem bætir batta og að sjúkl nái hraðar fyrri virkni sinni
  • Takist það er útkoman styttri legutími, færri fylgikvillar og þá minni kostnaður
  • ERAS sjúkl útskrifast 2,5 dögum fyrr en hinir. Nær 50% munur á tíðni fylgikvillla - færri. Enginn munur á tíðni endurinnlagna eða dánartíðni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Gagnreyndar leiðbeiningar um ERAS miða að því að…. ?

A
  • Draga úr streituálagi og insúlínónæmi með margþættum aðferðum til að viðhalda lífeðlisfræðilegri virkni flýta bata
  • Hraða því að jafnvægi komist á að nýju
  • Samlegðaráhrif nást fram með því að beita mörgum ólíkum aðferðum samtímis
  • Mest af leiðbeiningum um flýtibatameðferð er frá colo-rectal aðgerðum, hefur breist út til annarra sérgreina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru reglurnar um föstu fyrir aðgerð?

A

Lágmarka föstu og kolvetnahleðslu
- Ekki fasta lengur en nauðsynlegt er; 6 klst á fasta fæðu, 2 klst á tæra drykki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru kostir þess að drekka Pre op kvöldið fyrir og að morgni aðgerðar?

A

Draga úr neikvæðum áhrifum föstu
- Dregur úr insúlínviðnámi og Hyperglycemiu
- Drekka 4 drykki að kvöldi og 2 að morgni
- Dregur úr þörf á vökvagjöf í aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir verkjameðferðin?

A
  • Miðar að því að stilla verki, auðvelda hreyfingu og lágmarka áhrif á meltingu
  • Samþætt verkjameðferð, gefa lyf úr öðrum lyfjaflokkum til að draga úr þörf fyrir og aukaverkunum ópíóða (Paracetamól grunnlyf, NSAID)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afhverju þarf að fjarlægja íhluti snemma s.s þvaglegg?

A

Nota þvaglegg aðeins í 1-2 sólarhringa til að draga úr hættu á þvagfærasýkingu og auðvelda hreyfingu
- þvagleggur er ekki nauðsyn hjá sjúkl á epiduraldreypi nema í 1 sólarhring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Afhverju er mikilvægt að hefja snemma po inntöku og örvun á garnastarfsemi?

A

Margir þættir auka hættu á þarmalömun eftir aðgerð
- Marktækt lægri tíðni anstomusuleka, lungnabólgu og dánartíðni hjá sjúklingum sem byrja snemma að borða
* stytta föstu eins og hægt er
* Drekka næringardrykki aðgerðarkövldið og byrja snemma fæðuinntekt
* Afipran
* Tyggigúmmí (30mín x3/dag), flýtir losun vinds og fyrstu hægðum
* Regluleg gjöf hægðalyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju er mikilvægt að hefa hreyfingu snemma?

A
  • Tengist beint árangursríkri útkomu
  • Draga úr hættu:
  • vöðvarýrnun, máttleysi, insúlínviðnámi
  • ýmsum fylgikvillum frá lungum, blóðrás, meltingarvegi
  • Ileus
  • Minnkar verki
  • Byrja strax aðgerðarkvöldið, síðan aukið
  • Dæmi: dagur 1-2: ganga x3-4 og sitja í stól 2-4klst
  • Sjúklingur fái hvatningu og stuðning til að fara frarm úr, ganga og sitja í stól
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru útskriftarkríteríur ?

A
  • Geti borðað og drukkið
  • Hafi náð fyrri hreyfigetu
  • Meltingarstarfsemi komin í gang
  • PO verkjalyf duga (< 4 á NRS )
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly