Hjúkrun sjúklinga eftir bæklunaraðgerð Flashcards
Hvað er Hematopoiesis ?
Framleiðsla RBK í merg ákv beina
Hvað er Mineral homeostasis?
uþb 99% af kalki er geymt í beinum, önnur steinefni í beinum eru fosföt, carbonat og magnesium
Hvenær er beinmassi sem mestur hjá okkur?
Um 35 ára aldur
Hvernig er ferli beingróaanda?
- Hematoma: bein er æðaríkur vefur, mar verður við brotastað og ,,límir’’ beinenda saman
- Fibroblastar mæta og mynda fibrin strúktur (fibrin meshwork)
- Osteoblastar styrkja fibrin vefinn, æðanýmyndun verður og procallus myndast (collagen, kalk ofl)
- Callus: nýtt bein er myndað
- Remodelling: nýja beinið er ,,fínpússað’’
- Osteclastar fjarlægja dautt bein
Hverjir eru letjandi þættir beingróanda?
- Beinendar ná ekki saman
- Mikil bólga
- Beintap
- Spelkun ekki nægjanleg - hreyfnig á broti
- Sýking
- Drep i´beini
- Blóðleysi (anemia)
- Efnaskipta og innkirtlasjúkdómar
- Lélegt næringarástand (kalk, d-vít, protein)
- Lyfjanotkun (t.d sterar, NSAID lyf - draga úr beingróanda)
Hver er helsta ábending fyrir liðskiptaaðgerð í mjöðm og hné?
Slit í liðnum, verkir og hreyfiskerðing
- Brjóskið í liðnum þynnist og eyðist, ef ekkert er að gert verður að lokum bein í bein. Liðpokinn bólgnar og vökvi í liðnum eykst með þeim afleiðngum að liðurinn þykknar. Bein nýmyndun verður og bein þykknar
Afhverju er hætta á liðhlaupi í mjöðm eftir liðskiptaaðgerð?
Mjúkvefir sem halda við mjaðmaliðinn eru laskaðir eftir aðgerðina og hætta er á að kúlan fari úr skálinni við ákv hreyfingar
- Hættan minnkar eftir ca 3 mánuði en aðgát þarf áfram við ákv hreyfingar alla ævi
- Kippt í liðinn í slævingu, stundum skurðstouf
- Stundum er fótur settur í gifs frá ökkla upp á læri til að hindra hreyfingu
- stundum spelka í sama tilgangi
Hver eru einkenni liðhlaups?
- Miklir verkir
- Fótur styttur og innroteraður, geta ekki notað fótinn
Hverjar eru hreyfitakmarkanir eftir liðskipti í mjöðm ?
Fyrstu 3 mán:
- Ekki innrotera aðgerðarfæti
- Ekki beygja meira en 90°í mjöðm
- Ekki krossleggja fætur
- Sjúkl útskrifast með hjálpartæki (sessu í stól, upphækkun á wc, gripstöng og sokkaífæru)
Afhverju eru settir gerviliðir í hné?
- Slit í lið, verkir og hreyfiskerðing
- Ofþyngd, áverki
Hvað er hryggspenging og afh er það gert?
- Hryggjaliðir festir saman til að hinra hreyfingu
- Eftir hryggsúlubrot
- Til verkjastillingar
- Til ,,stabiliseringar’’
- Aftari vs fremri spenging
- Sérstök fyrirmæli við hreyfingu
- Verkjastilling
Hvað er Osteotomia og afh er það gert?
- TIl að rétta stöðu beins
- (hallux valgus, hjólbeinóttur)
- Fleygur tekinn úr beini og beinið sett í rétta stöðu
- Stundum þarf að nota ytri festingu að auki
Hvernig er meðferð beinbrota?
- Skurðaðgerð vs hefðbundin (gifs þar sem ekki er skorið)
- Blóðug / óblóðug rétting; brot rétt af og sett í gifs
- ORIF (opin rétting, innri festing): skurðaðgerð m íhlutum
- Innri festingar (plötur, skrúfur, naglar og vírar)
- Ytri festingar (ex fix): festingar utanvert (tímabundið)
- Gerviliðir
- Gifs eða spelkur
- Tog, strekkur
Hverjar eru helstu ástæður fyrir mjaðmabroti?
Beinþynning og hrumleiki
- Lágorkuáverki, fall á jafnsléttu
Hvernig eru klínísk einkenni mjaðmabrota?
Fótur styttur og útróteraður
Hver er áhættuhópur mjaðmabrota?
Meðalaldur er 83-84 ár, 3 konur á móti hverjum karli
- oft talsverð sjúkdómsbyrgði fyrir, dánartíðni há, hærri hjá kk en kvk
Hvernig gerast beinþynningarbrot?
- Lágorkuáverki
- Fall á jafnsléttu
- Stundum þarf ekki fall til
- Sama fólkið kemur aftur með annað brot
- Samfallsbrot á hrygg (geta haft mikil áhrif á lífsgæði)
- Mjaðmabrot (há dánartíðni)
- Úlniðsbrot (oft fyrsta brot)
- Upphandleggsbrot
Hvað er beinþynning?
- þögull sjúkdómur
- Konur eftir tíðarhvörf, hormónatengt
- Minnkaður beinmassi
- Bein verða gisin og stökk
- Oft lélegt hald í beini og erfiðar viðgerðir
Hverjir eru þekktir áhættuþættir beinþynningar?
- Kyn, aldur og erfðir
- Næring, undirþyngd, hreyfingarleysi
- Reykingar og áfengisneysla
- Fyrrum beinbrot
- Ofstarfsemi í skjaldkirtils
- Liðagigt
- Drefðir illkynja sjúkdómar í beinagrind eða langvinnir meltingar- eða lifrarsjúkdómar
- Sykursterar
- Flogaveikilyf
- Ofskömmtun á skjaldkirtilshomónum
Hvað er Sarcopenia?
Minnkaður vöðvamasi
- eykur líkur á beinþynningu og byltum
Hvað er Sarcopenia obesity?
Skiptum út vöðvamassa fyrir fytuvef
Hver er fyrirbygging / meðferð við Sarcopenia (minnkaður vöðvamassi) ?
- Líkamsþjálfun !
- Nærng með áherslu á proteininntekt
- D-vítamín
Hvernig er Sarcopenia greint?
- Lítill vöðvamassi ásamt lélegri vöðvavirkni, lítill vöðvastyrkur. Dxa > staðalfrávik
- skert virkni t.d ganga eða hreyfa sig hægt
- Gönguhraði < 0,8 m/s
- Skertur gripstyrkur í höndum. Karlar <30kg og konur <20kg
- ýmis próf til
- Tengist beinþynningu
- Eykur byltur og brotahættu