Hjúkrun sjúklinga með þvagfærasjúkdóma Flashcards
Hvað er eðlileg blöðrurýmd á sólarhring?
300-500 ml 4-7x / sól
- 150-500ml af þvagi geta safnast áður en fær þvagþörf.
- í spreng 400-500ml
Hvað er restþvag (residual þvag) ?
þvag sem situr eftir í blöðru eftir að búinn að pissa
- < 75ml eftir útskilnað.
- Vísa körlum með > 100ml áfram
- Munur á þvagi sem stendur í blöðru og restþvagi
Hvað er Polyuria?
Flóðmiga
- Útskilur meira en 3.000 ml / sól
Hvað er Oliguria?
- Útskilur minna en 400ml á sólarhring, < 0,5 ml/kg/klst
Hvað er Anuria ?
- Útskilur minna en 50-100ml / sól
- Nýrnabilun
Hvað er Dysuria?
Verkur / óþægindi við þvaglát, sviði
Hvað er Nocturia?
Næturþvaglát
Hvað er Retentio?
þvagstopp / tregða
Hvað er Oliguira ?
Lítill þvagútskilnaður
Hvað er Hematuria?
Blóðmiga
- blóð í þvagi
Hvað skal koma fram í upplýsingasöfnun?
- þvagvenjur sjúklings (breytingar?): tíðni og magn, hvert er res-þvag
- vökvatekja, útskilnaður og lyf
- Fyrri saga um þvagfærasýkingar, hiti og skjálfti
- Verkur: háð líffæri, leiðir oft annað
- Bak / kviður / nára / supapubis
- Lýsing, styrkur, leiðni og tengsl við þvaglát
- Einkenni frá meltingarfærum; ógleði, uppköst, niðurgangur, uppþemba, fylgja oft sjúkdómum í þvagvegum
Hvað er Incontinence ?
þvagleki
- 17% landsmanna yfir 40 ára
- Konur > karlar, 2x algengara hjá konum. 2% leka við samfarir
- Konur á stofnunum 40-80%. Ekki eðlilegur fylgikvilli öldrunar
Hvernig er þvagleki flokkaður?
- Þvagleki: ósjálfrátt viðbragð - ósjálfráður þvagmissir vegna tauga/mænuskaða
- Álagsþvagleki (Stress)
- Bráðaþvagleki
- Stöðugur þvagleki, stundum yfirflæði
- Starfrænn (functional): trulfun á vitsmunum, skynjun, hreyf.
þvagleki getur verið blanda af álagsþvagleka og bráðaþvagleka
Hvernig er mat og meðferð á þvagleka?
- Nauðsynlegt að greina: urotherapeutar á LSH, þvaglekamóttaka
- Nota þvaglátaskrá dæmi í 2 daga til að meta og greina
- Skráður tími og magn þvagláta, vökvainntekt, þvagmissir
- Breytingar á atferli: skoða lífsstíl
- Grindarbotnsæfingar: á alltaf við (líka kk), kúlur, raförvun, blöðruþjálfun (þanæfingar / reglulegar WC ferðir), stykki, aftöppun
- Lyf: krampalosandi (antimuscarinic) slaka á blöðru –> aukaverkun: munnþurrkur, hægðatregða, sjóntruflanir
- Skurðaðgerðir: betri úrræði fyrir konur, collagen, botox
Hverjir eru áhættuþættir fyrir þvagleka?
- Aldur: eldra fólk í áhættu á ófullkominni blöðrutæmingu, þvagfærasýkingum og urosepsis
- Konur: sem hafa fætt vaginalt og breytingaskeið kvenna hefur einnig áhrif
- Sykursýki
- Taugasjúkdómar t.d MS og Parkinson: erfiðleikar með blöðrutæmingu og uppsöfnun þvags. Hætta á þvagfærasýkingum –> krónískum nýrnasjúkdómi
- Lyf: þvagræsilyf, róandi lyf o.fl
Hvernig rannsóknir eru gerðar á þvagfærum?
- Skoðun þvags
- Blóðpróf
- Myndgreining
- Urodynamiskar rannsóknir
- Eftirlit með þvaglátum
- Endóskópískar rannsóknir
Hvað er skoðað í almennri- og smásjárskoðun þvags (almenn- og mikro) ?
- Eðlisþyngd: 1.010 - 1.025 g/ml; fer eftir teg og magni þeirra efna sem eru uppleyst í þvaginu.
- pH (sýrustig): 4.6 - 8.0
- Glúkósi: 0 (5,5 mmól/L gefur 1+ en 4+ eru > 55 mmól/L glúkósa)
- Protein: 0 (0,10 g/L gefur (+) en 3+ eru > 3g/L protein )
- HBK: 0-3 /ml
- RBK: 0-3 / ml
- Bakteríur: 0 /ml
Ef eðlisþyngd þvags er minna en 1.010 - hvað segir það okkur?
Gefur til kynna að sjúkl sé duglegur að drekka eða sé með skerta nýrnastarfsemi.
Ef eðlisþyngd þvags er meira en 1.025 - hvað segir það okkur?
Bendir til eðlilegrar nýrnastarfsemi
Hvernig virkar þvagtest (stix) ?
Nitröt og/eða leukocyte esterasi: pós (Gefa til kynna bakteríur í þvagi)
- Leukocyte er ensím sem er í neutrofilum og þegar þetta stixast í þvaginu, næmi þessara prófs m.t.t baktería 76-96%, getur verið mjög næmt, 98%, s.s ef þetta stixast þá er nokkuð ljóst að það séu bakteríur í þvagi og sýking
Hvað er RNT?
Ræktun - Næmi - Talning
- Sýking > 1-100 þús/ml
- Lægri gildin fyrir konur, karlmenn m 1.tegund bakt
Hvað er mælt í blóðprófum ?
- S.kreatínin: Hæfni nýrna til að útskilja kreatinin
- S. Urea: Hæfni nýrna til að útskilja nitrogen úrgangsefni
- S. Kalíum: Hækkar við nýrnasjúkdóma, stíflur
- S.Natríum: ´Hæfni nýrna til að varðveita / útskilja salt
- HBK: (eðl. < 10 mg/L) og CRP
Hvað á S.Kreatinin að vera hjá
- KK
- KVK
KK: 60-100 µmól/L
KVK: 50-90 µmól/L
Hvað ef HBK er hækkað (eða yfir 10mg/L) ?
Gefur ákv merki um sýkingu