Flokkun veira Flashcards
Hvernig er faraldsfræðileg og pathogenetisk flokkun veira? (6 flokkar)
Hún er hentug en gróf (lík einkenni/smitleiðir en ólíkar physicochemiskt).
Enteriskar, respiratoriskar, kynsjúkdómaveirur, lifrarbólgu/hepatitis veirur, arboveirur og roboveirur (rodent borne viruses).
Eftir hverju fer taxonomisk flokkun veira?
Eftir physicochemiskum eiginleikum. Hefur breyst mikið vegna framfara í erfðaefnisrannsóknum.
Hverjir eru hópar í taxonomiskri flokkun?
Aðalhópar eru ættir (families), svo koma undirættir, ættkvíslir (genus, genera), og tegund.
Hvaða þrjár veiruættir eru í flokknum Mononegavirales?
Paramyxoviridae, Rhabdoviridae og Filoviridae.
Flokkur, ætt, undirætt, ættkvísl og tegund á ensku og látínu.
Flokkur - order - virales
Ætt - family - viridae
Undirætt - subfamily - virus
Tegund - venjuleg nöfn, t.d. mislingar.