5: Veirumargföldun Flashcards

1
Q

Hvað er “susceptible cell”?

A

Frumutegund sem hefur viðtaka sem viðkomandi veira getur bundist, ekki þó gefið að veiran geti margfaldast í frumunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er “resistant cell”?

A

Frumutegund sem hefur EKKI viðtaka fyrir viðkomandi veiru, segir ekkert um mögulega margföldun veiru í frummunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er “permissive” cell?

A

Frumutegund sem getur margfaldað veiruna, óháð því hvort veiran komist inn í frumuna eða ekki. Fruman verður að vera bæði permissive og susceptible til að margföldun verði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvaða 3 stig skiptist vaxtarferill veira? (growth curve)

A
  1. Veira festist við yfirborð frumu og fer inn.
  2. Nýmyndun mRNA, prótína (fyrri og seinni) og erfðaefnis. Myndun veiruagna.
  3. Veiruagnir losaðar í umhverfið. (Ef losun án lysis, verður aflíðandi kúrfa, t.d. herpes, annars brött, t.d. lambda.)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Veiruviðtakar frumna eru oftast…

A

…eðlileg prótín frumuhimnunnar, t.d. hormónaviðtakar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er bein innspýting (pore-mediated penetration)?

A

Veiruhylkið binst viðtaka, prótín á yfirborði veiru mynda göng í gegnum frumuhimnuna. Erfðaefni veirunnar er svo flutt inn gegnum göngin. Notað t.d. af polioveirunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er himnusamruni?

A

Hjúpaðar veirur hafa prótín á yfirborði sínu sem valda samruna veiruhjúps og frumuhimnu eftir að veira hefur bundist yfirborðsviðtaka á frumunni. T.d. notað af inflúensuveiru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er innfrumun?

A

Endocytosis - fruma tekur veiruögn upp með innfrumun. Veiruhylkið nær að losa erfðaefnið út í umfrymi þegar sýrustig innan blöðrunnar lækkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Baltimore flokkun fyrir veirur?

A

7 flokkar veira sem byggir á gerð erfðaefnis og þeim leiðum sem veirurnar nota til að búa til mRNA (veirur verða að búa til mRNA til að geta framleitt prótín).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig virkar +RNA?

A

…eins og mRNA. Sýnist þurfa að breyta því í -RNA og svo í +mRNA til að prótínframleiðsla geti orðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru Baltimore flokkarnir 7?

A

1) Tvíþátta DNA (+/-), papilloma, polyoma, adeno, herpes, pox.
2) Einþátta DNA (+), parvo
3) Tvíþátta RNA (+/-), rota
4) Einþátta RNA (+), calici, astro, picorna, toga, corona, hepatitis C.
5) Einþátta RNA (-), rabies, inflúensa, paramyxo.
6) Einþátta RNA (+) m/reverse transciptasa, retro
7) Tvíþátta DNA (+/-), hepatitis B. Skrýtinn flokkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig frumu sýkir flokkur 2, ssDNA og hver er eina þekkta veiran?

A

Eina mannaveiran sem er svona er Parvo. Hún er lítil og framleiðir fá prótín og er því háð frumum í örri skiptingu, þ.e. í húð og fóstrum. Eftirmyndun fer fram í kjarna frumu, lykkjur á endum eru prímerar. Nota splæsingu til að fá fleiri ORF.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða veiruflokkur er líkastur okkar eigin systemi?

A

Flokkur eitt, dsDNA. Hafa TATA box, 5´3´ og poly A hala. Mismunandi stýrlar fyrir early, intermediate og late prótín. Nota splæsingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar fer umritun poxveira fram?

A

Í umfrymi, notar eigin RNA polymerasa til að búa til eingena mRNA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar fer eftirmyndun Herpes, papilloma og polyomaveira fram?

A

Í kjarna frumunnar, nota DNA dependent RNA polymerase II, sem er frumuensím.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar fer eftirmyndun adeno og pox fram?

A

Báðar nota strand displacement. Adeno margfaldaðar inni í kjarna, pox eru stórar og margfaldaðar í umfrymi með sínum eigin DNA polymerasa.

17
Q

Baltimore flokkur 7 er skrýtinn. Hvers vegna?

A

Sko! Erfðamengið er að hluta dsDNA fyrst, en verður það alveg eftir flutning í kjara. mRNA og +ssRNA eru mynduð með frumu DNAdependent RNA polymerasa. RNA dependent DNA polymerasi er myndaður, +ssRNA flutt í umfrymi og RNA:DNA myndað. RNA þráðurinn er svo brotinn niður og dsDNA myndað en það er þó ekki að fullu tvíþátta.

18
Q

Hvernig er 6. flokkurinn, retro?

A

Eftir að veira kemst í umfrymi er reverse transcriptase notaður til að breyta ssRNA í RNA:DNA og svo dsDNA. Það er flutt í kjarna og svo innlimað í frumuerfðaefnið - sem útskýrir hvers vegna er næstum ómögulegt að losna við HIV.

19
Q

Hvað nota retroveirur sem prímer?

A

tRNA sameind (frá frumunni). mRNAið sem er notað í erfðaefni fyrir nýjar veiruagnir hafa 5´cap og 3´polyA hala.

20
Q

Hvar fer fram hjá +ssRNA notkun þeirra á erfðaefni beint í mRNA?

A

Í blöðrum (vesicles) í umfryminu. Mynda svo oft eitt polyprótín sem er klofið með prótínösum. Mynda dsRNA og svo +ssRNA sem erfðamengi fyrir nýjar veiruagnir.

21
Q

dsRNA veirur (3. flokkur): Hvar fer fram hjá þeim að breyta erfðaefni í mRNA?

A

Í umfrymi. Hafa erfðamengið í segmentum. Umrita ssRNA í mRNA, mRNA svo notað fyrir nýjar veiruagnir en BREYTT í dsRNA INNI Í nýmynduðu veiruögnunum!

22
Q

Hvernig er gangur mála í flokki 5, -ssRNA?

A

Ath. að ss þurfa alltaf að hafa bindiprótín, annars er erfðaefnið brotið niður. Hafa RNA dependent RNA polymerasa og umrita -ssRNA yfir mRNA, sem svo er þýtt í prótín. Í replication fasa er allt erfðamengið umritað í +ssRNA sem svo er mót fyrir -ssRNA handa nýju veiruögnunum.

23
Q

Hvort er flóknari umritun DNA eða RNA veira?

A

DNA veira, almennt. Hjá þeim er overlap í genum, skýr skil milli early og late fasa og einnig innraðir sem klipptar eru burt í umritunarferlinu.

24
Q

Hvað stýrir því hvar umritun hefst?

A

Stýrlar, promoters, ca. 100 núkleótíðum framan við genið.

25
Q

Hvað gera viðbragðsþættir, responsive elements?

A

Þeir ýmist hvetja eða letja umritun, og geta bæði verið framan við eða aftan við upphaf umritunar. Eru virkjaðir með bindingu veiru- eða frumu DNA bindiprótína.

26
Q

Hvernig er mRNAið snyrt og umbreytt?

A

5´cap 7-methylguanosine hjálpar við tengingu mRNA við 40S ríbósómið og hjálpar þannig þýðingu af stað.
50-200 adenóhali á 3´enda, ver gegn niðurbroti.
Methylering.
Splæsing - intron fjarlægðar, exon tengdar saman.

27
Q

Í hverju felst posttranslational modification?

A

Fosfóleringu, fatty acid acylation (fyrir ísetningu í himnu), glýkólýsering (fyrir festingu við frumu), og posttranslational cleavage (prótínasar kljúfa fjölprótín í einingar).

28
Q

Veirur án hjúps (envelope)…

A

…raðast yfirleitt saman sjálfkrafa, icosahedral. Safnast saman í umfrymi og losna út þegar fruman deyr.

29
Q

Veirur með hjúp (envelope)…

A

…nota knappskot, fara flestar í gegnum frumuhimnu. Veiruprótín sett inn í himnuna og hylkisprótínin raðast upp við þau - knappskot fer af stað. Sumar taka með sér himnur, t.d. frá golgí (corona) eða innri kjarnahimnu (herpes).