5: Veirumargföldun Flashcards

1
Q

Hvað er “susceptible cell”?

A

Frumutegund sem hefur viðtaka sem viðkomandi veira getur bundist, ekki þó gefið að veiran geti margfaldast í frumunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er “resistant cell”?

A

Frumutegund sem hefur EKKI viðtaka fyrir viðkomandi veiru, segir ekkert um mögulega margföldun veiru í frummunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er “permissive” cell?

A

Frumutegund sem getur margfaldað veiruna, óháð því hvort veiran komist inn í frumuna eða ekki. Fruman verður að vera bæði permissive og susceptible til að margföldun verði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvaða 3 stig skiptist vaxtarferill veira? (growth curve)

A
  1. Veira festist við yfirborð frumu og fer inn.
  2. Nýmyndun mRNA, prótína (fyrri og seinni) og erfðaefnis. Myndun veiruagna.
  3. Veiruagnir losaðar í umhverfið. (Ef losun án lysis, verður aflíðandi kúrfa, t.d. herpes, annars brött, t.d. lambda.)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Veiruviðtakar frumna eru oftast…

A

…eðlileg prótín frumuhimnunnar, t.d. hormónaviðtakar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er bein innspýting (pore-mediated penetration)?

A

Veiruhylkið binst viðtaka, prótín á yfirborði veiru mynda göng í gegnum frumuhimnuna. Erfðaefni veirunnar er svo flutt inn gegnum göngin. Notað t.d. af polioveirunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er himnusamruni?

A

Hjúpaðar veirur hafa prótín á yfirborði sínu sem valda samruna veiruhjúps og frumuhimnu eftir að veira hefur bundist yfirborðsviðtaka á frumunni. T.d. notað af inflúensuveiru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er innfrumun?

A

Endocytosis - fruma tekur veiruögn upp með innfrumun. Veiruhylkið nær að losa erfðaefnið út í umfrymi þegar sýrustig innan blöðrunnar lækkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Baltimore flokkun fyrir veirur?

A

7 flokkar veira sem byggir á gerð erfðaefnis og þeim leiðum sem veirurnar nota til að búa til mRNA (veirur verða að búa til mRNA til að geta framleitt prótín).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig virkar +RNA?

A

…eins og mRNA. Sýnist þurfa að breyta því í -RNA og svo í +mRNA til að prótínframleiðsla geti orðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru Baltimore flokkarnir 7?

A

1) Tvíþátta DNA (+/-), papilloma, polyoma, adeno, herpes, pox.
2) Einþátta DNA (+), parvo
3) Tvíþátta RNA (+/-), rota
4) Einþátta RNA (+), calici, astro, picorna, toga, corona, hepatitis C.
5) Einþátta RNA (-), rabies, inflúensa, paramyxo.
6) Einþátta RNA (+) m/reverse transciptasa, retro
7) Tvíþátta DNA (+/-), hepatitis B. Skrýtinn flokkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig frumu sýkir flokkur 2, ssDNA og hver er eina þekkta veiran?

A

Eina mannaveiran sem er svona er Parvo. Hún er lítil og framleiðir fá prótín og er því háð frumum í örri skiptingu, þ.e. í húð og fóstrum. Eftirmyndun fer fram í kjarna frumu, lykkjur á endum eru prímerar. Nota splæsingu til að fá fleiri ORF.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða veiruflokkur er líkastur okkar eigin systemi?

A

Flokkur eitt, dsDNA. Hafa TATA box, 5´3´ og poly A hala. Mismunandi stýrlar fyrir early, intermediate og late prótín. Nota splæsingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar fer umritun poxveira fram?

A

Í umfrymi, notar eigin RNA polymerasa til að búa til eingena mRNA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar fer eftirmyndun Herpes, papilloma og polyomaveira fram?

A

Í kjarna frumunnar, nota DNA dependent RNA polymerase II, sem er frumuensím.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar fer eftirmyndun adeno og pox fram?

A

Báðar nota strand displacement. Adeno margfaldaðar inni í kjarna, pox eru stórar og margfaldaðar í umfrymi með sínum eigin DNA polymerasa.

17
Q

Baltimore flokkur 7 er skrýtinn. Hvers vegna?

A

Sko! Erfðamengið er að hluta dsDNA fyrst, en verður það alveg eftir flutning í kjara. mRNA og +ssRNA eru mynduð með frumu DNAdependent RNA polymerasa. RNA dependent DNA polymerasi er myndaður, +ssRNA flutt í umfrymi og RNA:DNA myndað. RNA þráðurinn er svo brotinn niður og dsDNA myndað en það er þó ekki að fullu tvíþátta.

18
Q

Hvernig er 6. flokkurinn, retro?

A

Eftir að veira kemst í umfrymi er reverse transcriptase notaður til að breyta ssRNA í RNA:DNA og svo dsDNA. Það er flutt í kjarna og svo innlimað í frumuerfðaefnið - sem útskýrir hvers vegna er næstum ómögulegt að losna við HIV.

19
Q

Hvað nota retroveirur sem prímer?

A

tRNA sameind (frá frumunni). mRNAið sem er notað í erfðaefni fyrir nýjar veiruagnir hafa 5´cap og 3´polyA hala.

20
Q

Hvar fer fram hjá +ssRNA notkun þeirra á erfðaefni beint í mRNA?

A

Í blöðrum (vesicles) í umfryminu. Mynda svo oft eitt polyprótín sem er klofið með prótínösum. Mynda dsRNA og svo +ssRNA sem erfðamengi fyrir nýjar veiruagnir.

21
Q

dsRNA veirur (3. flokkur): Hvar fer fram hjá þeim að breyta erfðaefni í mRNA?

A

Í umfrymi. Hafa erfðamengið í segmentum. Umrita ssRNA í mRNA, mRNA svo notað fyrir nýjar veiruagnir en BREYTT í dsRNA INNI Í nýmynduðu veiruögnunum!

22
Q

Hvernig er gangur mála í flokki 5, -ssRNA?

A

Ath. að ss þurfa alltaf að hafa bindiprótín, annars er erfðaefnið brotið niður. Hafa RNA dependent RNA polymerasa og umrita -ssRNA yfir mRNA, sem svo er þýtt í prótín. Í replication fasa er allt erfðamengið umritað í +ssRNA sem svo er mót fyrir -ssRNA handa nýju veiruögnunum.

23
Q

Hvort er flóknari umritun DNA eða RNA veira?

A

DNA veira, almennt. Hjá þeim er overlap í genum, skýr skil milli early og late fasa og einnig innraðir sem klipptar eru burt í umritunarferlinu.

24
Q

Hvað stýrir því hvar umritun hefst?

A

Stýrlar, promoters, ca. 100 núkleótíðum framan við genið.

25
Hvað gera viðbragðsþættir, responsive elements?
Þeir ýmist hvetja eða letja umritun, og geta bæði verið framan við eða aftan við upphaf umritunar. Eru virkjaðir með bindingu veiru- eða frumu DNA bindiprótína.
26
Hvernig er mRNAið snyrt og umbreytt?
5´cap 7-methylguanosine hjálpar við tengingu mRNA við 40S ríbósómið og hjálpar þannig þýðingu af stað. 50-200 adenóhali á 3´enda, ver gegn niðurbroti. Methylering. Splæsing - intron fjarlægðar, exon tengdar saman.
27
Í hverju felst posttranslational modification?
Fosfóleringu, fatty acid acylation (fyrir ísetningu í himnu), glýkólýsering (fyrir festingu við frumu), og posttranslational cleavage (prótínasar kljúfa fjölprótín í einingar).
28
Veirur án hjúps (envelope)...
...raðast yfirleitt saman sjálfkrafa, icosahedral. Safnast saman í umfrymi og losna út þegar fruman deyr.
29
Veirur með hjúp (envelope)...
...nota knappskot, fara flestar í gegnum frumuhimnu. Veiruprótín sett inn í himnuna og hylkisprótínin raðast upp við þau - knappskot fer af stað. Sumar taka með sér himnur, t.d. frá golgí (corona) eða innri kjarnahimnu (herpes).