35: Rhabdoviridae Flashcards

1
Q

Í hvaða ættkvíslir skiptast rhabdoviridae?

A

Lyssavirus og Vesiculovirus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverju veldur vesiculovirus ættkvíslin?

A

Vesicular stomatitis virus, veldur vægum sjúkdómi í hrossum og nautgripum, getur valdið vægri hitapest í mönnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvers vegna er vesiculo ættkvíslin mikið rannsökuð?

A

Vegna skyldleika við rabies.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um Lyssaveiru.

A

Rabies virus sem veldur hundaæði. Langur meðgöngutími, fer upp taugaþræði upp í heila og veldur banvænum heilasjúkdómi (eftir bit), með litlum histopathologiskum heilaskemmdum. Einnig eru til skyldar veirur í leðurblökum sem valda samsvarandi sjúkdómi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly