8: Poxviridae Flashcards

1
Q

Hvernig er bygging Poxveira?

A

Þær eru complex en hvorki icosahedral né helical. Stærstar allra veira, 230-270 nm í þvermál.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er erfðaefni Pox háttað?

A

Þær hafa tvíþátta línulegt DNA, tjá yfir 100 polypeptíð og fjölga sér í UMFRYMI hýsilfrumu (spes fyrir DNA veiru!). Tjá ýmis prótín sem hamla ónæmissvari hýsils.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Allar pox valda…

A

…húðskemmdum ýmist staðbundnum eða systemic.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þola pox?

A

Stekrar í hita og þurrki - halda virkni á smájsárgleri í þrjá mánuði, t.d. Drepast í sterkum klór, formalíni og við hitun í 60°C í 30 mínútur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hve margar ættkvíslir pox sýkja menn?

A

4, þar af tvær þar sem maður er eini hýsillinn (bólusótt og molluscum) en hinar fá menn frá dýrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru helstu poxveirusýkingar manna og hýslar þeirra?

A

Variola-bólusótt-pox-maður (sk. í major og minor).
Vaccinia-í tengslum við bólusetningar-maður
Monkeypox-apar og nagdýr (api smitar mann og svo maður mann en svo stoppar hún)
Sláturbóla-orf-kindur, geitur
Molluscum contagiosum-flökku/frauðvörtur-maður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Variola var fyrsta veiran sem…

A

…útrýmt var sem villtri veiru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig smitast variola?

A

Loftborið smit, úðasmit og snertismit. Oftast munnvatnsúði sjúklings með útbrot á slímhúðum munns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meðgöngutími og sjúkdómsgangur variolu?

A

12-13 dagar og ekki smitandi á meðan (hentugt!). Veira fjölgar sér í slímhúð og eitlum, fer með blóði til annarra eitla, milta, lifrar o.fl. (primer viremia). Sekunder viremia: veira berst til húðar og slímhúða, höfuð-og vöðvaverkir koma fram og svo útbrot 2-3 dögum eftir það. Mest á höfði, útlimum, öll á sama stigi og líka á lófa/iljar. Ná til allra húðlaga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

1796…

A

…bólusetti Edward Jenner fyrir smallpox með kúabólu. Var ræktuð seinna á kálfa- og kindaskinni. WHO útrýmingaráætlun kom 1967 og síðasta tilfellið varð 1977 í Sómalíu - útrýmt 1980.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða mikilvægu atriði stuðluðu að útrýmingu bólusóttar? (5 atriði)

A

Gott, stabilt og tiltölulega ódýrt bóluefni, gengur ekki í dýrum, þeim sem smita hafa einkenni, ekki krónísk, hættuleg og því einlægur vilji til að losna við hana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig lýsir apabóla sér og hvernig smitast hún?

A

Hún er oft einkennalaus en líkist bólusótt í mönnum. Smitast við snertingu við dýrablóð, nagdýra-eða apabit. Berst ekki mikið frá manni til manns. Bólusóttarbólusetning ver fyrir apabólu líka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig smitast cowpox, hver eru einkenni?

A

Um sár/rispur á húð, ýmist frá dýrum sem smitast hafa af nagdýrum eða beint úr nagdýri í mann. Húðskemmdir myndast oftast á höndum, handleggjum eða andliti. Almenn sjúkdómseinkenni. Dauði hjá ónæmisbældum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig lýsir sláturbóla (orf) sér og hvernig smitast hún?

A

Eitt sár kemur á hönd/framhandlegg. Sársaukafullt og bólga í kring. Smitast við meðhöndlun skepna, kjöts eða ullar. Er meinlaust og batnar sjálft nema hjá ónæmisb.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig lýsir Molluscum contagiosum sér og hvernig smitast hún?

A

Margar, bleikleitar litlar bólur á húð, verða perlulaga og gráleitar. Hættulausar, sársaukalausar, geta verið í nokkra mánuði. Algengast í ungum börnum. Smitast með snertingu, sundi, handklæðum, við kynmök. Lagast sjálft en má líka frysta/skafa af. Kemur ekki á lófa eða iljar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly