31: Orthomyxoviridae - Inflúensa Flashcards

1
Q

Í hvaða 4 stig skiptast faraldursviðvaranir WHO?

A

Interpandemic, alert, pandemic, transition.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

3 einkenni faraldursinflúensu.

A

Nýr stofn (lítið eða ekkert ónæmi til staðar), virulent (alvarlegur sjúkdómur) og smitast vel frá manni til manns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða þrjár týpur eru til af inflúensuveiru/orthomyxoviridae?

A

A, B og C :

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Inflúensa týpa A…

A

…kemur úr fuglum. Óstöðug, bæði antigen drift og shift. Margar subtýpur, seasonal faraldursflu á hverju ári, hæst tíðnin á veturna. Alvarlegur faraldur á 10 til 40 ára fresti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Inflúensa týpa B…

A

… er bara í mönnum. Hugsanlega epidemisk, hugsanlega með antigenic drift.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Inflúensa týpa C…

A

…er bara í mönnum. Hugsanlega antigenic drift. Veldur bara mildum öndunarfæraeiginleikum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dæmi um nafngift inflúensuveiru…

A

A/HongKong/03/68/ (H3N2).
Inflúensutýpa, hýsill (ef annar en maður), landfr.l. uppruni, stofnnúmer, ár sem hún var einangruð, H og N súbtýpur ef A.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Árlega flensusprautan inniheldur…

A

…vanalega tvo A stofna og einn til tvo B stofna. Það er breytileiki í H antigenum sem veldur epidemic inflúensu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Inflúensa A er hve stór, hvar margfaldast hún og hvað gera matrix prótínin?

A

Hún er spherical og um 100 nm í þvermál. ss-RNA, margfaldast í kjarna. Helical strúktúr á erfðaefni. Hjúpur úr hýsilfrumu, með haemagglutinini og neuraminidasa. Matrix prótín: M1 myndar skelina í kringum kjarnaefnið, M2 myndar jónagöng í hjúpnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

H antigen…

A

…er á inflúensu týpu A. 16 súbtýpur. Miðlar fusion á veiruhjúp og hýsilfrumuhimnu (tengist sialic acid receptor). Smá munur á fugla og manna týpu. Svínatýpur hafa báðar gerðir - geta þannig miðlað stofnum milli tegunda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

N antigen…

A

… er á inflúensu týpu A. 9 súbtýpur. Miðlar release nýrra veiruagna (budding) með því að kljúfa glycosidic tengin við sialic acid á yfirborði veiru og hýsilfrumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Inflúensa A sýnir antigenic…

A

…drift (punktbreytingar) og shift (sudden shift í H og N vegna endurröðunar genetiskra segmenta). Getur leitt til pandemic potential og mjög virulent súbtýpa. Svín eru suðupottar!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Pathogenesis Inflúensu A…

A

…meðgöngutími er 1-4 dagar. Smitast með loftbornu dropasmiti og snertismiti. H hjálpar til við smit í öndunarþekju, N hvetur smit til neðri loftvega. Veirushedding getur hafist 1 degi fyrir einkenni. Local einkenni eru vegna eyðil. fruma, systemic einkenni vegna ónæmiskerfis (cytokina - jafnvel lífshættulegur cytokinastormur!)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni inflúensu

A

Hrollur, höfuðverkur, þurr hósti, hiti, vöðvaverkir, slappleiki og lystarleysi í 5-10 daga. Hósti og þreyta geta varað lengur. Ýmsar komplikasjónir og dauði geta komið til.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Ónæmissvar við inflúensu.

A

Sértækt fyrir hverja súbtýpu. Ónæmi fæst gegn H antigenum en það dugar þó ekki til að verja fyrir nýrri sýkingu. Mótefni gegn N geta dregið úr alvarleika og smiti.Cytotoxiskar T eitilfrumur drepa sýktar frumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Inflúensa er greind með…

A

…öndunarfærasýnum, blóðsýni ef afturvirk greining. PCR og mótefnamælingar.

17
Q

Avian Inflúensa A…

A

…kemur úr villtum fuglum. Margfaldast í gut fuglsins og skilst út með saur. Allar H og N súbtýpur finnast í fuglum en ekki allar í mönnum. Veldur oftast mildum einkennum i fuglum en sumar súbtýpur eru þeim þó banvænar (H5 og 7).

18
Q

Í mönnum ganga bara…

A

…H1-3 og N1-2 síðustu árin. (H1N1 og H3N2 síðan 1977). Nýlega H5N1 úr fugli og swH1N1 úr svíni.

19
Q

Þeir 4 stofnar af avian inflúensu A sem hingað til hafa valdið sýkingum í mönnum, eru…

A

H5N1 - smitast enn ekki vel milli manna.
H7N3
H7N7
H9N2

20
Q

Swine Flu eða swH1N1 er…

A

… öndunarfærasjúkdómur sem finnst aðallega í svínum en hefur og getur smitast í menn. Svínaflensa í mönnum er blanda af avian, svína og mannainflúensu. Kom fram fyrst í Mexíkó 2009. Ólíkt seasonal H1N1 er swH1N1 oftast næm fyrir neuraminidasa hömlurum.

21
Q

Hvað er til ráða við inflúensunni, annað en bólusetningar?

A

M2 envelope protein inhibitors (ekki mikið notað því veirurnar eru resistant). NIs - Neuraminidase inhibitors.

22
Q

Hvað gera neuraminidase inhibitors?

A

Þeir hemja seyti veira á neuraminidasa sem þá væntanlega kemur í veg fyrir að nýjum veiruögnum sé sleppt.

23
Q

Middle East Respiratory Syndrome Coronavirus (MERS-CoV)…

A

…orsakast af nýjum human coronavirus. Er hjúpaður, positive sense, ssRNA veira. Meðg. 2-14 dagar. Engin sérstök Rx eða bóluefni, kom fyrst fram í Saudi Arabiu 2012. Einkenni eru hiti, mæði, hósti, pneumonia, GI einkenni. 30% dánartíðni. Kemur annaðhvort úr kameldýrum eða leðurblökum.