34: Nýjar veirusýkingar Flashcards

1
Q

Nýjar sýkingar skiptast í…

A

…þær sem hafa nýlega fundist, og þær hverra tíðni eykst í vissum popúlasjónum yfir ákveðið tímabil (re-emerging infection).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir hafa eftirlit með nýjum sýkingum?

A

WHO (Global influenza Surveillance Network, Global Alert and Response, Strategic Health Operations Centre), World Organization for Animal Health, Rapid Response Teams. Einnig sér stofnanir í Evrópu og Ameríku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað stuðlar að myndun nýrra sýkinga?

A

Ónægt eftirlit, ónægt kontról á vektorum, breytingar í landbúnaði og loftslagi, hreyfanleika tegunda, menningarnormum og hegðun, eyðing skóglendis og fólksfjölgun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

3 mikilvæg stig varðandi nýjar veirusýkingar…

A

…forvarnir, greining og kontról.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um sjúkdóma sem voru áður óþekktir…

A

…SARS og West Nile Virus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um sjúkdóma þar sem tilfellum sem leiða til sýkinga er að fjölga…

A

…HIV og Inflúenza A.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dæmi um sjúkdóm þar sem tilfellum er að fjölga…

A

…HIV.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

SARS…

A

…er vegna SARS coronavirus. Presenterar sem atypisk lungnabólga, smitast frá manni til manns. Fyrst í Kína 2002 en WHO gaf út viðvörun 2003. Hugsanlega komið úr masked palm civet (kattarlíku kvikindi…), eða leðurblökum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

WNV…

A

…frá moskító sem nærast á sýktum fuglum. Var 1937 í West Nile í Úganda. Var aðallega á því svæði til 1999, smitaðist þá til US.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða tveir mekanismar eru fyrir “increase in infection”-tegundina af nýjum sýkingum?

A

1) Breytt viðnám hýsils, án breytinga í pathogen. T.d. HIV og berklar.
2) Aukinn virulans pathogens án breytinga í hýsli. T.d. inflúensa A.
Ath. báðar leiðir geta verið að verki í einu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða þrír mekanismar eru fyrir “increase in infection number” -tegundina af nýjum sýkingum?

A

1) Re-invasion of pathogen t.d. í einangruð samfélög. (Foot and Mouth Disease Virus).
2) Aukning í transmission rate - Hepatitis C
3) Tegundahindranir yfirstignar - t.d. HIV og Ebola.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaðan komu HIV 1 og 2?

A

HIV 1 kom frá sjimpönsum í Afríku kringum 1930. HIV 2 kom frá sooty mangabey í Vestur-Afríku kringum 1940. Er enn aðallega þar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær og hvar var fyrsti Ebola faraldurinn?

A

Haustið 1976 í Yambuku, Zaire, á árbökkum Ebola.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru 3 týpur bioterrorism?

A

Deliberate release, over release (sprengja notuð, kannski viðvörun fyrst), covert release (uppgötvast ekki fyrr en fyrstu tilfelli koma fram).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er munurinn á Category A og B agents í bioterrorism?

A

A er mun hættulegri og meira smitandi, t.d. miltisbrandur, ebola, plague, smallpox.
B t.d. brucellosis, melioidosis, psittacosis og Q fever.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly