34: Nýjar veirusýkingar Flashcards
Nýjar sýkingar skiptast í…
…þær sem hafa nýlega fundist, og þær hverra tíðni eykst í vissum popúlasjónum yfir ákveðið tímabil (re-emerging infection).
Hverjir hafa eftirlit með nýjum sýkingum?
WHO (Global influenza Surveillance Network, Global Alert and Response, Strategic Health Operations Centre), World Organization for Animal Health, Rapid Response Teams. Einnig sér stofnanir í Evrópu og Ameríku.
Hvað stuðlar að myndun nýrra sýkinga?
Ónægt eftirlit, ónægt kontról á vektorum, breytingar í landbúnaði og loftslagi, hreyfanleika tegunda, menningarnormum og hegðun, eyðing skóglendis og fólksfjölgun.
3 mikilvæg stig varðandi nýjar veirusýkingar…
…forvarnir, greining og kontról.
Dæmi um sjúkdóma sem voru áður óþekktir…
…SARS og West Nile Virus.
Dæmi um sjúkdóma þar sem tilfellum sem leiða til sýkinga er að fjölga…
…HIV og Inflúenza A.
Dæmi um sjúkdóm þar sem tilfellum er að fjölga…
…HIV.
SARS…
…er vegna SARS coronavirus. Presenterar sem atypisk lungnabólga, smitast frá manni til manns. Fyrst í Kína 2002 en WHO gaf út viðvörun 2003. Hugsanlega komið úr masked palm civet (kattarlíku kvikindi…), eða leðurblökum.
WNV…
…frá moskító sem nærast á sýktum fuglum. Var 1937 í West Nile í Úganda. Var aðallega á því svæði til 1999, smitaðist þá til US.
Hvaða tveir mekanismar eru fyrir “increase in infection”-tegundina af nýjum sýkingum?
1) Breytt viðnám hýsils, án breytinga í pathogen. T.d. HIV og berklar.
2) Aukinn virulans pathogens án breytinga í hýsli. T.d. inflúensa A.
Ath. báðar leiðir geta verið að verki í einu.
Hvaða þrír mekanismar eru fyrir “increase in infection number” -tegundina af nýjum sýkingum?
1) Re-invasion of pathogen t.d. í einangruð samfélög. (Foot and Mouth Disease Virus).
2) Aukning í transmission rate - Hepatitis C
3) Tegundahindranir yfirstignar - t.d. HIV og Ebola.
Hvaðan komu HIV 1 og 2?
HIV 1 kom frá sjimpönsum í Afríku kringum 1930. HIV 2 kom frá sooty mangabey í Vestur-Afríku kringum 1940. Er enn aðallega þar.
Hvenær og hvar var fyrsti Ebola faraldurinn?
Haustið 1976 í Yambuku, Zaire, á árbökkum Ebola.
Hverjar eru 3 týpur bioterrorism?
Deliberate release, over release (sprengja notuð, kannski viðvörun fyrst), covert release (uppgötvast ekki fyrr en fyrstu tilfelli koma fram).
Hver er munurinn á Category A og B agents í bioterrorism?
A er mun hættulegri og meira smitandi, t.d. miltisbrandur, ebola, plague, smallpox.
B t.d. brucellosis, melioidosis, psittacosis og Q fever.