2: Bygging veira Flashcards

1
Q

Hafa veirur frumulíffæri?

A

Nei og þær eru algjörlega háðar hýsli, hafa engan metabolisma. Eru í raun efnasambönd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu stórar eru veirur?

A

Frá 10nm upp í 300 nm. Frumur eru hins vegar frá 300 nm upp í 12 cm! (ha?!?) Bakteríur eru 200nm til 2000nm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Geta veirur haft bæði RNA og DNA?

A

Nei. Þær eru með annað hvort.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru stærstu veirurnar og hve stórar eru þær?

A

Poxveirur, 300 sinnum 240 sinnum 100nm!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru minnstu veirurnar og hve litlar eru þær?

A

Parvoveirur, eru 18-26 nm í þvermál.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru gerð veira?

A

Veirur eru kjarnsýrur með prótínskel utan um. Hún er nefnd “capsíð”. Stundum er “core” fyrir innan capsíðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað kallast kjarnsýra+capsíð?

A

Nucelocapsíð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað heita grunneiningar capsíðs?

A

Capsomerar, sem eru pólýpeptíð af einni eða fáum gerðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru 2 gerðir af grunnbyggingu (symmetry?

A

1) Icosahedral symmetry (12 horn, 20 fletir, 30 kantar).

2) Helical symmetry (nucleocapsíð vafið saman í helixgorm umlukinn envelope (hýði, hjúp).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar eru ligandar fyrir frumutengingu staðsettir á veirum og hvers vegna?

A

Í “canyons” (nærri öxlun fivefold symmetry), til að hindra að mótefni komist að þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er “envelope”?

A

Er hýði eða hjúpur, trilaminar “unit membrane” fengið frá frumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvar eru peplomerar og hvað eru þeir?

A

Í envelope, þeir eru veiruprótín sem gefa veirunum ýmsa eiginleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Utan um hvernig veirur eru envelope?

A

Veirur með helical symmetry og ýmsar icosahedral veirur (undir evelope hjá þeim er oft veirucodað matrix prótín…)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvort eru veirugenóm haploid eða diploid?

A

Öll halpoid, NEMA retroveirur, sem eru diploid.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig eru veirukjarnsýrur?

A

Eru ýmist DNA eða RNA, ýmist double stranded eða single stranded, hringlaga eða línulegir. Ýmist í einu lagi eða segmented.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru RNA veirur í polariteti?

A

Ýmist plús eða mínus sense. mRNA er skilgr. sem +RNA, andstæðan er -.

17
Q

RNA dependent RNA polymerase finnst í…

A

…RNA veirum :)

18
Q

Togaviridae og Flaviviridae eru hvernig að grunnbyggingu?

A

Þær eru Icosahedral.

19
Q

Coronaviridae er hvernig að grunnbyggingu?

A

Helical.