2: Bygging veira Flashcards
Hafa veirur frumulíffæri?
Nei og þær eru algjörlega háðar hýsli, hafa engan metabolisma. Eru í raun efnasambönd.
Hversu stórar eru veirur?
Frá 10nm upp í 300 nm. Frumur eru hins vegar frá 300 nm upp í 12 cm! (ha?!?) Bakteríur eru 200nm til 2000nm.
Geta veirur haft bæði RNA og DNA?
Nei. Þær eru með annað hvort.
Hverjar eru stærstu veirurnar og hve stórar eru þær?
Poxveirur, 300 sinnum 240 sinnum 100nm!
Hverjar eru minnstu veirurnar og hve litlar eru þær?
Parvoveirur, eru 18-26 nm í þvermál.
Hver eru gerð veira?
Veirur eru kjarnsýrur með prótínskel utan um. Hún er nefnd “capsíð”. Stundum er “core” fyrir innan capsíðið.
Hvað kallast kjarnsýra+capsíð?
Nucelocapsíð.
Hvað heita grunneiningar capsíðs?
Capsomerar, sem eru pólýpeptíð af einni eða fáum gerðum.
Hverjar eru 2 gerðir af grunnbyggingu (symmetry?
1) Icosahedral symmetry (12 horn, 20 fletir, 30 kantar).
2) Helical symmetry (nucleocapsíð vafið saman í helixgorm umlukinn envelope (hýði, hjúp).
Hvar eru ligandar fyrir frumutengingu staðsettir á veirum og hvers vegna?
Í “canyons” (nærri öxlun fivefold symmetry), til að hindra að mótefni komist að þeim.
Hvað er “envelope”?
Er hýði eða hjúpur, trilaminar “unit membrane” fengið frá frumu.
Hvar eru peplomerar og hvað eru þeir?
Í envelope, þeir eru veiruprótín sem gefa veirunum ýmsa eiginleika.
Utan um hvernig veirur eru envelope?
Veirur með helical symmetry og ýmsar icosahedral veirur (undir evelope hjá þeim er oft veirucodað matrix prótín…)
Hvort eru veirugenóm haploid eða diploid?
Öll halpoid, NEMA retroveirur, sem eru diploid.
Hvernig eru veirukjarnsýrur?
Eru ýmist DNA eða RNA, ýmist double stranded eða single stranded, hringlaga eða línulegir. Ýmist í einu lagi eða segmented.