20: Parvoviridae Flashcards

1
Q

Hverja sýkir Parvoveira B19?

A

Eingöngu menn, uppgötvuð 1974 og er 20 nm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða ættbálki tilheyrir Parvoviridae fjölskyldan?

A

Ættbálki erythroveira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða genotypur eru af parvoveirum og hvar eru þær?

A

Genotypa 1 og 2 í Vestrænum löndum, 3 aðallega í Afríku, sunnan Sahara og S-Ameríku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er bygging Parvoveira?

A

Þær eru litlar, harðgerðar, án hjúps. Hafa ssDNA, um 5000 núkleótíð. Erfitt að inaktivera vegna smæðar og skorts á lípíðhjúp. Er tegundarsérhæfð (erfitt að rækta).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er bráð sýking parvoveira?

A

Meðgöngutími 4-14 dagar, oft engin eða lítil einkenni. Binst globoside á forstigum rauðkorna og veldur þannig lækkuðu Hgb, fækkun hvítfrumna og blóðflagna. Viremia viku eftir smit. Útbrot og liðeinkenni á 17. degi, IgM á 10. degi og IgG viku síðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er langvinn Parvosýking í ónæmisbældum?

A

Oftast hrein rauðkornafæð, stundum viðvarandi viremia. IgG meðferð getur hjálpað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig fer með fóstur í Parvosýkingum?

A

Getur orðið fósturlát og hydrops fetalis/fósturbjúgur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Faraldsfræði Parvosýkinga.

A

30-60% fullorðinna með mótefna. Algengast í skólakrökkum. Bæði stök tilfelli og faraldrar, seroprevalence hækkar með aldri. Útbrot algengari hjá börnum en liðeinkenni hjá fullorðnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig smitast parvo?

A

Aðalsmitleið er með öndunarfæraslími (náin snerting fremur en úðasmit). Smit með blóði/blóðþáttum (t.d. blóðgjafir), einnig frá móður til fósturs, hæst dánartíðni á fyrsta trimestri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru klínískar myndir B19 sýkingar?

A

Faraldsroði, liðbólgur/liðverkir, tímabundin aplastísk krísa, fósturbjúgur/fósturlát og langvinn sýking með eða án blóðleysis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er tíðni einkenna?

A

25% eru einkennalausir, 50% fá flensu, 25% fá klassísk einkenni. Lagast sjálft og endursýking er sjaldgæf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig lýsir faraldsroði sér?

A

Fyrirboðaeinkenni eru hiti, kvef, höfuðverkur, ógleði, niðurgangur. Fyrst andlit, svo oft handleggir. Sjaldnar bolur. Blúndulík útbrot. 70% fá kláða. Einnig önnur útbrot (áreiti). Lagast á ca. viku - ónæmisfræðileg útbrot þótt veirur hafi fundist í þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig lýsa liðeinkenni B19 sér?

A

60% fullorðinna. Vangreint, lagast á 1-2 mánuðum. Bráðar, samhverfar liðbólgur. Hendur, hné, úlnliðir og fætur. Ekki liðskemmdir. Raynaud fyrirbæri lýst. Papular purpuric sock and glove syndrome (PPSGS).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig lítur erythematous malar rash út og hverju tengist það?

A

Kallast “slapped cheek rash” og tengist erythema infectiosum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Áhrif Parvo B19 á blóðmynd og beinmerg heilbrigðra?

A

Tímabundin. Blóðleysi, blóðflögufæð og hvítfrumufæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig lýsir TAC sér, tímabundin aplastísk krísa?

A

Kemur hjá sjúklingum sem hafa fyrir aukið niðurbrot eða minnkaða frl. rauðkorna. T.d. sigðfrumublóðleysi, spherocytosis eða elliptocytosis. Einkenni anemiu: slappleiki, fölvi, lágt Hgb. Beinmergur verður snauður af rauðkornum, risapronormoblastar, netfrumur greinast ekki. Sjaldan banvænt (hjartabilun, heilablóðfall). Mikil fækkun netfrumna í blóði, hár viral titer.

17
Q

Hvernig lýsir sér B19 parvo í ónæmisbældum?

A

Hætta á bráðri og langvinnri sýkingu með viðvarandi blóðleysi, hvítfrumu- og blóðflögufæð, vegna vöntunar á verndandi mótefnum. Hjá hvítblæðisjúklingum, HIV sýktum, meðfædd ónæmisbæling, líffæraþegar.

18
Q

Hverjir sýkjast helst á meðgöngu?

A

Kennarar og leikskólakennarar. Móðir ýmist einkennalaus eða með bráð einkenni/útbrot. Smit til fósturs 30%, 90 til 98% lifa en hættulegast fyrstu 23 vikur meðgöngu. Ekki áhrif á þroska barns. Hydrops fetalis þróast á fyrstu 8 vikunum, gerist hratt (1-2 vikur).

19
Q

Hver eru önnur einkenni/fylgikvillar B19 sýkingar?

A

Vasculitis, myocarditis, nephritis, encephalitis og banvænn lifrarsjúkdómur (mjög sjaldgæft).

20
Q

Hvernig er bráð B19 sýking greind?

A

IgM 3 dögum eftir að viremia hefst, næmi 70%. Fellur á 2. mánuði, getur mælst lengur en 6 mánuði. A.m.k. fjórföld hækkun IgG mótefna!

21
Q

Hvernig er B19 sýking greind í ónæmisbældum?

A

Með kjarnsýrumögnun, DNA í allt að 2 mánuði í sermi. Greining erfiðari í ónæmisbældum.

22
Q

Hvernig er B19 sýking greind í fóstri?

A

Kjarnsýrumögnun á líknarbelgsvökva eða IgM í naflastrengsblóði.

23
Q

Hvað greina IgG prófin?

A

Flest greina mótefni gegn VP2 eða VP1 og VP2. Betri en IgM próf því þau geta verið falskt jákvæð…

24
Q

Hver er Rx fyrir B19 Parvo?

A

Batnar oftast af sjálfu sér, ævilangt ónæmi. Engin sérhæfð lyfjameðferð. Bólgueyðandi, blóðgjafir, minnka ónæmisbælandi meðferð, meðferð gegn HIV. Vikulegar ómskoðanir eftir 20. viku.