14: Bóluefni gegn veirum Flashcards

1
Q

Edward Jenner…

A

…fattaði þetta með kúabóluna, mjaltastúlkurnar og bólusóttina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dautt bóluefni…

A

…er t.d. veirur sem hafa veirð meðhöndlaðar með efnum, getur verið veira sem er klofin og yfirborðsprótín hreinsuð og notuð sem bóluefni. Getur einnig verið yfirborðsprótín, frl. með líftækni. Þarf ónæmisglæða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða veirubóluefni eru til?

A

Adenoveirur, lifrarbóla A og B, inflúensa, japönsk heilabólga, tick-born heilabólga, mislingar, hettusótt, rauðir hundar, mænusótt, hundaæði, bólusótt, hitabeltisgula, hlaupabóla, HPV.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er mótefnasvörun bólusetninga?

A

IgM eftir 7-10 daga, IgG síðar, hámark eftir 2-6 vikur en lækkar svo. Sekúnder svörun er mun hraðari en frumsvörun (en minni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Inflúensubóluefni veturinn 2014 til 15 er úr…

A

…veiruhlutum. Fluarix og Vaxigrip. Inflúensa A (H3N2 og H1N1) og B.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær er mislingabóluefnið gefið?

A

Við 18 mánaða og 12 ára aldur. Ekki gefið þunguðum konum eða ónæmisbældum (veiklaðar veirur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hettusótarbóluefni er…

A

…lifandi, veiklaðar veirur. Ekki kjörbóluefni. IgM getur verið neikvætt í klínískri greiningu - mælt með PCR.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rauðu hunda bóluefnið er…

A

…lifandi veiklaðar veirur. Mikilvægt að þungaðar konur séu varðar, veiran getur sýkt fóstur og valdið skemmdum. Lítil áhætta að bólusetja á fyrsta trimestri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bóluefni gegn japanskri heilabólgu er…

A

…dautt bóluefni, 91% vörn, endist í 2 ár. Gefið undir húð. Landlægur sjúkdómur í Japan, Kína, Indlandi og Indónesíu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar er Tick born heilabólga landlæg?

A

Í “skerjagarðinum” og skóglendi í Mið-Evrópu. Gefið þrisvar og örvunarskammtur eftir 3 ár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Bóluefni gegn hitabeltisgulu er…

A

…lifandi veiklaðar veirur, 1 skammtur undir húð. Landlægt í Afríku og Norðurhluta Suður Ameríku. Ekki gefið börnum yngri en 4 mánaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Bóluefni gegn hundaæði…

A

…er dautt, gefið í húð eða vöðva. Gefa fimm skammta ef bit verður fyrir bólusetningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hlaupabólubóluefni er…

A

…veikluð veira. Fækkar sjúkdómstilfellum og mildar sjúkdóminn. Þeir sem sinna ónæmisbældum láta gjarnan bólusetja sig. Frábending er t.d. meðganga og skert frumubundið ónæmi. Bólusettir sem smitast af varicellu fá væga hlaupabólu…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Bóluefni gegn ristli…

A

…er veikluð veira en ekki í boði hérlendis nú.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

HPV bóluefni…

A

…er Gardasil (6, 11, 16 og 18) og Cervarix (16 og 18).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Adenobóluefni…

A

…er lifandi, gerðir 4 og 7. Tvær töflur um munn. Er ekki veikluð! Losnar í meltingarvegi, engin einkenni. Eingöngu notað í herbúðum í USA.

17
Q

Rotaveirubóluefni…

A

…gefið um munn, lifandi veikluð veira. Ekki í boði hér. Gefið 2, 4 og 6 mánaða.