9_Þvagfærasjúkdómar Flashcards
Hvað er nephritis?
Nýrnabólga
Í hvaða skiptist nephritis? (2)
1) Glomerulonephritar sjúkdóma
2) Interstitial nephritis (eða tubulo-interstitial nephritis)
Hvað er nephritic syndrome?
Syndrome með einkenni nýrnabólgu þar sem RBK leka út í þvag
Hvað er nephrotic syndrome?
Syndrome með einkenni nýrnaskaða. Einkennin eru eins og í nephritic syndrome en það eru engin RBK í þvagi í nephrotic syndrome
Hvað er nephrosis?
Nýrnasjúkdómur sem er ekki bólgusjúkdómur og ekki æxli
Hvað er tubulointerstital sjúkdómur?
Sjúkdómur í interstitum milli nýrnapíplanna eða í nýrnapíplunum
Hvað er annað heiti yfir acute tubular injury?
Acute tubular necrosis
Orsakir tubulointerstitial sjúkdóma? (3)
1) Vesico-ureteral reflux -> Pyelonephritis
2) Lyf -> ýmislegt
3) Ischemia -> Acute tubular injury
Hvað þýðir pyelonephritis?
Nýrnabólga vegna ascending sýkingar frá þvagblöðru
pyelo = pelvis
Þættir sem auka líkur á pyelonephritis? (6)
1) Flæðishindrun (t.d. í prostate?)
2) Þvagleggur
3) Vesicoureteral bakflæði
4) Þungun
5) Sykursýki
6) Ónæmisbæling
Hvernig lyf valda helst interstitial nephritis?
Sýklalyf og gigtarlyf
Hvernig nýrnasjúkdómum geta NSAID valdið? (4)
1) Acute tubular injury
2) Acute interstitial nephritis
3) Minimal change sjukdómi
4) Membranous nephropathy
Hverjar eru 2 orsakir acute tubular injury?
1) Ischemia
2) Eituráhrif á píplur
Meinmyndun acute tubular injury?
Skaddaðar píplufrumur losna frá grunnhimnunni og geta stíflað píplur -> Aukinn þrýstingur og minnkað GFR
Af hverju er endurnýjun möguleg í acute tubular injury?
Því grunnhimnan í píplunum skemmist ekki
á hvaða píplur leggst acute tubular injury aðallega?
proximal píplur
Hvort eru pípluskemmdirnar samfelldari í ischemic eða toxic type?
Samfelldari í toxic type
Hverju veldur ethylene glycol?
Acute tubular injury
Hvaða æðasjúkdómar eru í nýrum? (3)
1) Nephrosclerosis
2) Malignant hypertension
3) Thrombotic microangiopathies
Hvað er nephrosclerosis?
Afleiðingar?
Æðakölkun í arteriolum í nýrum vegna háþrýstings.
Nýru léttast, verða fínkornótt og geta bilað
Hverju veldur malignant hypertension í nýrum?
Endothel skemmdum og mikilli ischemiu sem örvar RAAS enn frekar
Hvað er thrombotic microangiopathies?
Blóðsegamyndun í háræðum og arteríólum.
Þrjú meginform af thrombotic microangiopathies? (3)
1-2) Hemolytic uremic syndrome, Typical og Atypical
3) Thrombotic thrombocytopenic purpura
Hvað er Hemolytic uremic syndrome? (3)
HUS = Sjúkdómur með 3 einkenni:
1) Anemia vegna niðurbrots RBK (=hemolytic)
2) Acute nýrnabilun
3) Thrombocytopenia (blóðflögur)
Hvað veldur typical HUS?
1) E.coli sem framleiða shiga toxin
Klínísk einkenni HUS? (4)
1) Almenn einkenni
2) Blóðugur niðurgangur
3) Blóðug uppköst
4) Blóðmiga
Hvað veldur atypical HUS?
Meðfæddur galli sem veldur óeðlilegri virkjun á komplement kerfinu
Hvað er Thrombotic thrombocytopenic purpura?
TTP = Meðfæddur galli í storkukerfinu (fjölliður af vWF) sem eyðileggur MTK, nýru og fleira
Vefjabreytingar í nýrum vegna HUS og TTP? (2)
1) Thrombar í gauklum
2) Bólga í endotheli
3) Fleira
Blöðrusjúkdómar í nýrum? (4)
1) Autosomal dominant polycystic kidney disease
2) Autosomal víkjandi polycystic kidney disease
3) Medullary diseases með blöðrum
4) Einfaldar blöðrur
Hvaða blöðrusjúkdómur kemur í fullorðnum?
Autosomal dominant polycystic disease
Hvaða blöðrusjúkdómur kemur í börnum?
Autosomal víkjandi polycystic disease
Hvaða stökkbreytingar valda Autosomal dominant polycystic disease?
PKD1 eða PKD2 genum
Hvaða prótein tjá PKD1 og PKD2 og hvað gera þau?
Polycystin 1 og 2 sem eru í bifhárum í pípluþekju sm hafa áhrif á flæði Ca2+. Gallinn veldur of miklu Ca2+ flæði inn.
Hvaða skref er á milli of mikil Ca2+ flæði inn í píplufrumur og blöðrumyndunar í nýrum?
Ca2+ flæðið veldur fjölgun píplufruma sem veldur blöðrumyndun
Fylgikvilli Autosomal dominant polycystic disease?
Blöðrur í lifur
Hvaða stökkbreyting er í Autosomal víkjandi polycystic disease?
PKHD1 geni
Hvað tjáir PKHD1 gen og hvað gerir það?
Fibrocystin. Er í bifhárum píplufruma en hefur líka hlutverk í myndun píplufrumanna
Nefna Medullary cystic kidney disease?
Nephronophthisis
Hvaða stökkbreyting er í Nephronophthisis?
í NPHP geni
Algengasta arfgenga orsök lokastigs-nýrnabilunar í börnum og ungu fólki?
Nephronophthisis
Klínísk einkenni Nephronophthisis? (3)
1) Polyuria
2) Polydipsia
3) Natríum tap og acidosa (sem fylgir)
Annað heiti yfir nýrnasteina?
Urolithiasis
4 megin gerðir nýrnasteina?
1) Calcium
2) Magnesium
3) Þvagsýrusteinar
4) Cystin steinar
Algengasta ástæða hydronephrosis hjá smábörnum?
Ureteropelvic junction obstruction
á krabbameinið eftir - glæra 69
.