9_Þvagfærasjúkdómar Flashcards
Hvað er nephritis?
Nýrnabólga
Í hvaða skiptist nephritis? (2)
1) Glomerulonephritar sjúkdóma
2) Interstitial nephritis (eða tubulo-interstitial nephritis)
Hvað er nephritic syndrome?
Syndrome með einkenni nýrnabólgu þar sem RBK leka út í þvag
Hvað er nephrotic syndrome?
Syndrome með einkenni nýrnaskaða. Einkennin eru eins og í nephritic syndrome en það eru engin RBK í þvagi í nephrotic syndrome
Hvað er nephrosis?
Nýrnasjúkdómur sem er ekki bólgusjúkdómur og ekki æxli
Hvað er tubulointerstital sjúkdómur?
Sjúkdómur í interstitum milli nýrnapíplanna eða í nýrnapíplunum
Hvað er annað heiti yfir acute tubular injury?
Acute tubular necrosis
Orsakir tubulointerstitial sjúkdóma? (3)
1) Vesico-ureteral reflux -> Pyelonephritis
2) Lyf -> ýmislegt
3) Ischemia -> Acute tubular injury
Hvað þýðir pyelonephritis?
Nýrnabólga vegna ascending sýkingar frá þvagblöðru
pyelo = pelvis
Þættir sem auka líkur á pyelonephritis? (6)
1) Flæðishindrun (t.d. í prostate?)
2) Þvagleggur
3) Vesicoureteral bakflæði
4) Þungun
5) Sykursýki
6) Ónæmisbæling
Hvernig lyf valda helst interstitial nephritis?
Sýklalyf og gigtarlyf
Hvernig nýrnasjúkdómum geta NSAID valdið? (4)
1) Acute tubular injury
2) Acute interstitial nephritis
3) Minimal change sjukdómi
4) Membranous nephropathy
Hverjar eru 2 orsakir acute tubular injury?
1) Ischemia
2) Eituráhrif á píplur
Meinmyndun acute tubular injury?
Skaddaðar píplufrumur losna frá grunnhimnunni og geta stíflað píplur -> Aukinn þrýstingur og minnkað GFR
Af hverju er endurnýjun möguleg í acute tubular injury?
Því grunnhimnan í píplunum skemmist ekki
á hvaða píplur leggst acute tubular injury aðallega?
proximal píplur
Hvort eru pípluskemmdirnar samfelldari í ischemic eða toxic type?
Samfelldari í toxic type
Hverju veldur ethylene glycol?
Acute tubular injury