9_Þvagfærasjúkdómar Flashcards

1
Q

Hvað er nephritis?

A

Nýrnabólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða skiptist nephritis? (2)

A

1) Glomerulonephritar sjúkdóma

2) Interstitial nephritis (eða tubulo-interstitial nephritis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er nephritic syndrome?

A

Syndrome með einkenni nýrnabólgu þar sem RBK leka út í þvag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er nephrotic syndrome?

A

Syndrome með einkenni nýrnaskaða. Einkennin eru eins og í nephritic syndrome en það eru engin RBK í þvagi í nephrotic syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er nephrosis?

A

Nýrnasjúkdómur sem er ekki bólgusjúkdómur og ekki æxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er tubulointerstital sjúkdómur?

A

Sjúkdómur í interstitum milli nýrnapíplanna eða í nýrnapíplunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er annað heiti yfir acute tubular injury?

A

Acute tubular necrosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Orsakir tubulointerstitial sjúkdóma? (3)

A

1) Vesico-ureteral reflux -> Pyelonephritis
2) Lyf -> ýmislegt
3) Ischemia -> Acute tubular injury

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað þýðir pyelonephritis?

A

Nýrnabólga vegna ascending sýkingar frá þvagblöðru

pyelo = pelvis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þættir sem auka líkur á pyelonephritis? (6)

A

1) Flæðishindrun (t.d. í prostate?)
2) Þvagleggur
3) Vesicoureteral bakflæði
4) Þungun
5) Sykursýki
6) Ónæmisbæling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig lyf valda helst interstitial nephritis?

A

Sýklalyf og gigtarlyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig nýrnasjúkdómum geta NSAID valdið? (4)

A

1) Acute tubular injury
2) Acute interstitial nephritis
3) Minimal change sjukdómi
4) Membranous nephropathy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru 2 orsakir acute tubular injury?

A

1) Ischemia

2) Eituráhrif á píplur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Meinmyndun acute tubular injury?

A

Skaddaðar píplufrumur losna frá grunnhimnunni og geta stíflað píplur -> Aukinn þrýstingur og minnkað GFR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Af hverju er endurnýjun möguleg í acute tubular injury?

A

Því grunnhimnan í píplunum skemmist ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

á hvaða píplur leggst acute tubular injury aðallega?

A

proximal píplur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvort eru pípluskemmdirnar samfelldari í ischemic eða toxic type?

A

Samfelldari í toxic type

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverju veldur ethylene glycol?

A

Acute tubular injury

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða æðasjúkdómar eru í nýrum? (3)

A

1) Nephrosclerosis
2) Malignant hypertension
3) Thrombotic microangiopathies

20
Q

Hvað er nephrosclerosis?

Afleiðingar?

A

Æðakölkun í arteriolum í nýrum vegna háþrýstings.

Nýru léttast, verða fínkornótt og geta bilað

21
Q

Hverju veldur malignant hypertension í nýrum?

A

Endothel skemmdum og mikilli ischemiu sem örvar RAAS enn frekar

22
Q

Hvað er thrombotic microangiopathies?

A

Blóðsegamyndun í háræðum og arteríólum.

23
Q

Þrjú meginform af thrombotic microangiopathies? (3)

A

1-2) Hemolytic uremic syndrome, Typical og Atypical

3) Thrombotic thrombocytopenic purpura

24
Q

Hvað er Hemolytic uremic syndrome? (3)

A

HUS = Sjúkdómur með 3 einkenni:

1) Anemia vegna niðurbrots RBK (=hemolytic)
2) Acute nýrnabilun
3) Thrombocytopenia (blóðflögur)

25
Q

Hvað veldur typical HUS?

A

1) E.coli sem framleiða shiga toxin

26
Q

Klínísk einkenni HUS? (4)

A

1) Almenn einkenni
2) Blóðugur niðurgangur
3) Blóðug uppköst
4) Blóðmiga

27
Q

Hvað veldur atypical HUS?

A

Meðfæddur galli sem veldur óeðlilegri virkjun á komplement kerfinu

28
Q

Hvað er Thrombotic thrombocytopenic purpura?

A

TTP = Meðfæddur galli í storkukerfinu (fjölliður af vWF) sem eyðileggur MTK, nýru og fleira

29
Q

Vefjabreytingar í nýrum vegna HUS og TTP? (2)

A

1) Thrombar í gauklum
2) Bólga í endotheli
3) Fleira

30
Q

Blöðrusjúkdómar í nýrum? (4)

A

1) Autosomal dominant polycystic kidney disease
2) Autosomal víkjandi polycystic kidney disease
3) Medullary diseases með blöðrum
4) Einfaldar blöðrur

31
Q

Hvaða blöðrusjúkdómur kemur í fullorðnum?

A

Autosomal dominant polycystic disease

32
Q

Hvaða blöðrusjúkdómur kemur í börnum?

A

Autosomal víkjandi polycystic disease

33
Q

Hvaða stökkbreytingar valda Autosomal dominant polycystic disease?

A

PKD1 eða PKD2 genum

34
Q

Hvaða prótein tjá PKD1 og PKD2 og hvað gera þau?

A

Polycystin 1 og 2 sem eru í bifhárum í pípluþekju sm hafa áhrif á flæði Ca2+. Gallinn veldur of miklu Ca2+ flæði inn.

35
Q

Hvaða skref er á milli of mikil Ca2+ flæði inn í píplufrumur og blöðrumyndunar í nýrum?

A

Ca2+ flæðið veldur fjölgun píplufruma sem veldur blöðrumyndun

36
Q

Fylgikvilli Autosomal dominant polycystic disease?

A

Blöðrur í lifur

37
Q

Hvaða stökkbreyting er í Autosomal víkjandi polycystic disease?

A

PKHD1 geni

38
Q

Hvað tjáir PKHD1 gen og hvað gerir það?

A

Fibrocystin. Er í bifhárum píplufruma en hefur líka hlutverk í myndun píplufrumanna

39
Q

Nefna Medullary cystic kidney disease?

A

Nephronophthisis

40
Q

Hvaða stökkbreyting er í Nephronophthisis?

A

í NPHP geni

41
Q

Algengasta arfgenga orsök lokastigs-nýrnabilunar í börnum og ungu fólki?

A

Nephronophthisis

42
Q

Klínísk einkenni Nephronophthisis? (3)

A

1) Polyuria
2) Polydipsia
3) Natríum tap og acidosa (sem fylgir)

43
Q

Annað heiti yfir nýrnasteina?

A

Urolithiasis

44
Q

4 megin gerðir nýrnasteina?

A

1) Calcium
2) Magnesium
3) Þvagsýrusteinar
4) Cystin steinar

45
Q

Algengasta ástæða hydronephrosis hjá smábörnum?

A

Ureteropelvic junction obstruction

46
Q

á krabbameinið eftir - glæra 69

A

.