11-12_Blóð og eitilvefur 1 og 2 Flashcards
Að hvaða frumum verður myeloid stem cell? (6)
1) RBK
2) Blóðflögum
3) Macrophögum (Monocytum)
4) Eosinophilum
5) Basophilum
6) Neutrophilar
Að hvaða frumum verður lymphoid stem cell? (3)
1) B frumum
2) T frumum
3) NK frumum
Nefna 3 skref í þroskun RBK
1) Fruman minnkar
2) Hemoglobin eykst
3) Kjarni breytist og hverfur síðan
Hvar er beinmergssýni tekið?
Úr mjaðmarbeini
Hvað er skoðað í beinmergssýni? (2)
1) Fjöldi fruma
2) Myeloid/erythroid hlutfall
4 mism niðurstoður m.v. fjölda fruma og Myeloid/erythroid hlutfall í beinmerg?
1) Myeloid hyperplasia
2) Myeloid hypoplasia
3) Erythroid hyperplasia
4) Erythroid hypoplasia
Annað heiti yfir RBK
Erythrocytes
Hemoglobin er samsett úr?
Heme og Globin
Heme er samsett úr?
Protoporphirin og járn
Globin er samsett úr?
4 próteinkeðjum (2 alfa og 2 beta)
Hvað verður um heme, járn og globin við hemoglobin niðurbrot?
Járnið er notað aftur
Globinið er brotið niður í a.s.
Heme verður að bilirubin
Hvaða efni þarf til myndunar RBK? (4)
1) Járn
2) Fólínsýru
3) B12
4) Erythropoietin
Hvað er hematocrit?
Rúmmál RBK í blóðsýni
Fyrir hvað stendur MCHC?
Mean corpuscular hemoglobin concentration
Hvað segir MCHC til um?
Þyngd hemoglobins í ákveðnu rúmmáli af RBK
Mælieining MCHC?
g/L
Þyngd hemoglobins/Hematocrit =?
MCHC
Hvað stendur MCV fyrir?
Mean corpuscular volume = Meðalrúmmál hvers RBK
Hvernig er reiknað út MCV?
Hematocrit/fjöldi RBK
Hugtök notuð fyrir eðlilegt og lágt Hb innihald í RBK? (2)
1) Normochrome
2) Hypochrome
3 Orsakir Anemiu?
1) Blæðing
2) Minnkuð framleiðsla
3) Aukið niðurbrot
Einkenni anemiu? (3)
Þreyta, svimi og fölvi
Hvað veldur minnkaðri framleiðslu á RBK? (4)
1) Járnskortur
2) Fólínsýru eða B12 skortur
3) Langvinnir sjúkdómar
4) Beinmergsbæling
Hvað heitir anemia vegna járnskorts?
Hypochromic anemia (lítið hemoglobin og microcytic)
Hvað heitir anemia vegna fólínsýru eða B12 skorts?
Megaloblastic anemia (macrocytic)
Hvað heitir anemia vegna stofnfrumusjúkdóms?
Aplastic anemia
Hvernig dreifist járn í líkamanum? (5)
1-3) 80% er í notkun í hemoglobini, myoblobini og ensímum.
4-5) 20% er til birgða í hemosiderini og ferritini
Járn er frásogað úr meltingu út í blóðið í gegnum hvaða göng?
Ferroportin
Hvaða prótein hefur hamlandi áhrif á Ferroportin?
Hepcidin
Einkenni hvers er koilonychia og hvað er það?
Einkenni á járnskorts anemiu. Breytingar á nöglum.
Blóðgildi í járnskorts anemiu? (5) Hematocrit: MCHC MCV Ferritin Serum járn TIBC
1) Hematocrit er lágt
2) MCHC er lágt
3) MCV er lágt
(þannig að RBK eru microcytic og hypochromic)
4) Lágt ferritin og lágt serum járn
5) Hátt TIBC (total iron binding capicity) =heildar transferrin magn
Hvað er TIBC?
Total iron binding compacity. Segir til um fjölda transferrina
Af hverju hækkar TIBC í járnskorti?
Eins og viðbragð hjá lifrinni að framleiða fullt af transferrini við járnskort til að finna allt mögulegt járn
Hvað endist B12 forðinn lengi?
Nokkur ár
Hvað endist fólínsýru forðinn lengi?
3-4 mánuði
Hvað er megaloblast?
Forverafruma RBK (enn með kjarna) en óvenju stór
Hvað er pernicious anemia?
Autoimmune sjúkdómur sem ræðst á parietal frumurnar og veldur B12 skorti
Blóðgildi í megaloblastic anemiu?
MCV:
MCHC
HB:
1) Hækkað MCV
2) Eðlilegt MCHC
Og lækkað Hb (?)
Hvernig valda langvinnir sjúkdómar anemiu? (2)
Á við um langvinna sjúkdóma sem setja bólguviðbrögð af stað. 1) Eitt af þeim viðbrögðum er aukin framleiðsla hepcidin (sem hamlar frásog járns og minnkar framleiðslu erythropoietin).
2) Síðan minnkar líka járnbindigeta og nýting járns þrátt fyrir nóg af járnbirgðum
Hvernig er ferritin í járnskorti, b12fólatskorti og langvinnum sj?
járnskortur - ferritin lækkað
b12fólat - ferritin hækkað
langv - ferritin hækkað
Hvað er pancytopenia?
Lækkun í magni allra blóðfrumna.
Beinmergsbæling
Einkenni pancytopeniu? (3)
1) Anemiu einkenni
2) Leukopeniu einkenni
3) Thrombocytopeniu einkenni
Í hvernig anemiu er pancytopenia?
Aplastic anemiu