18_Sýkingar, vulva og vagina Flashcards
Hvaða HPV valda cancer?
16 og 18
Hvaða HPV er algengast að valdi vörtum?
6 og 11
Hvað fellur undir vulva? (8)
1) Mons pubis
2) Labia major
3) Labia minor
4) Vulvar vestibule
5) Clitoris
6) Bartholin og Skene kirtlar
7) Ysta op þvagrásar og legganga
8) Hymen
Hvaða sjúkdóma þarf að kunna í vulva? (10)
1) Bartholin cyst
2) Vulvitis
3) Leukoplakia
4) Lichen sclerosis
5) Lichen simplex chronicus
6) Condyloma
7) VIN
8) Vulvar carcinoma
9) Extramammary Paget’s
10) Papillary hidradenoma
Hvað er Bartholin cysta? (3)
1) Stífla í Bartholin kirtli
2) Veldur miklum verk
3) Nokkuð algengt
Hvað veldur Vulvitis? (4)
1) Sýkingar
2) Sápur
3) Þvag
4) Ofnæmi við kremi
Hvernig er Leukoplakia?
Hvítar skellur á vulva. Geta verið hreistraðar og valdið kláða
Orsakir f. leukoplakia? (5)
1) Psoriasis
2) Lichen sclerosis
3) Lichen simplex chronicus
4) VIN
5) Flöguþekjukrabbamein
Hvað er Lichen sclerosis og einkenni? (4)
1) Sjálfsofnæmis húðsjúkdómur
2) Þynning í húð
3) Hvítir flekkir
4) Væg aukin hætta á krabbameini
Hvernig er lichen simplex chronicus? (2)
1) Þykknun á vulvar þekjunni
2) Langvarandi erting sem veldur því
Hverju veldur HPV í vulva? (3)
1) Condyloma
2) VIN breytingar ->
3) Vulvar carcinoma
Algengi Vulvar krabbameins?
1) 3% af krabbameini í kynfærum kvk
2) algengast í 60+ ára
Algengi vulvar carcinoma tengt og ótengt HPV?
Tengt HPV er 30%.
Ótengt HPV er 70%.
Hvað er Extramammary Pagets sjúkdómur? (2)
1) Illkynja þekjufrumur í epidermis í vulva
2) Einkenni: roði, sár og kláði
Hvað er Papillary hidradenoma? (2)
1) Afmörkuð fyrirferð í labia major
2) Lítur út eins og intraductal papilloma í brjósti í smásjá
Meðfæddir gallar í vaginu?
1) Atresia
2) Tvöföld vagina
Hvað er lateral gartner duct syst?
Cysta sem getur myndast í leifum af göngum frá fósturþroska milli vaginu og ligaments í legi sem eru stundum til staðar
Hvað er Vaginal adenosis? (3)
1) Truflun í fósturþroska sem veldur því að 1/3 vaginu hefur kirtilþekju í stað flöguþekju
2) Aukin tíðni hjá mæðrum sem tóku Diethylstilbestrol
3) Getur valdið adenocarcinoma
Góðkynja æxli í vaginu? (3)
1) Leiomyoma
2) Polypar
3) Hemangioma
Algengi carcinoma í vaginu?
1% krabbameins í kynfærum kvk