22_Sjúkdómar í eggjastokkum Flashcards
Hvað þarf að þekkja í eggjastokkum? (15)
Cystur:
1) Dysfunctional cysts
2) Simple cyst
3) Inclusion cystur
4) Polycystic ovarian syndrome
5) Cortical stromal hyperplasia
6) Ovarian endometriosis
Ovarial æxli:
7) Góðkynja-nokkrar gerðir
8) Serous æxli (góðk og illk)
9) Mucinous æxli
10) Pseudomyxoma peritonei (meinvarp?)
11) Endometrial æxli
12) Clear cell carcinoma
13) Transitional cell æxli
14) Kímfrumuæxli
- Choricocarcinoma
15) Sex cord stromal tumors
- Stromal æxli
- Sertoli-Leydig frumu æxli
Hvað eru dysfunctional cystur? (2)
1) Yfirflokkur yfir: follicular cysts, corpus luteum cysts og simple cysts (og inclusion?)
Hvað er simple cyst? (3)
1) Cyst án klæðningar á innra byrði (?)
2) Yfirleitt stakar
3) Follicular uppruni
Hvað eru Inclusion cystur? (3)
1) Cystur sem myndast af invagination yfirborðsþekju eggjastokka.
2) Litlar og margar
3) Algengar í eldri konum
Fylgikvillar polycystic ovarian syndrome? (6)
1) Hyperandrogenism og hirsutism
2) Blæðingaróregla
3) Anovulation
4) Minnkuð frjósemi
5) Aukið insúlín viðnám
6) Hækkn á estrogen -> leg cancer
Hvað er Cortical stromal hyperplasia? (2)
1) Stækkun í stroma eggjastokka
2) veldur líka aukinni androgen framleiðslu
Hverjar eru afleiðingar endometriosis á eggjastokka?
Getur myndað gríðarstórar cystur
3 stærstu eggjastokkaæxlis flokkarnir?
1) Yfirborðsþekju æxli
2) Germ Cell æxli
3) Sex-Cord Stromal æxli
Undirflokkar yfirborðsþekju æxlanna? (5)
1) Serous æxli
2) Mucinous æxli
3) Endometrioid æxli
4) Clear Cell æxli
5) Transitional cell æxli (Brenner æxli)
Epithelial æxum er skipt í type 1 og type 2. Hvað er í Type 1? (3)
1) Lággráðu serous æxli
2) Mucinous æxli
3) Endometriod æxli
Epithelial æxlum er skipt í type 1 og type 2. Hvað er í Type 2? (1)
Hágráðu serous carcinoma
Hvaðan eru type 1 epithelial æxli upprunin?
Utan frá: Cysta vegna endometriosis -> Borderline tumor -> Type I þekjuæxli
Hvaðan eru type 2 epithelial æxli upprunin? (2)
Innan frá: Inclusion cysta -> Type II þekjuæxli
Serous æxli geta verið..? (3)
Góðkynja: (cyst- adenoma, adenofibroma, papilloma)
Borderline
Illkynja: (serous carcinoma)
Hvaða stökkbreytingu hafa lággráðu serous carcinoma? (2)
K-RAS og B-RAF
Hvaða stökkbreytingu hafa hágráðu serous carcinoma? (2)
TP53 og BRCA
Hvað er Pseudomyxoma peritonei?
Heiti yfir æxlisvöxt í kviðarholi sem fer oft í eggjastokka
slímpollar(?) og samvöxtur í kviðarholi
Hvort eru endometrial æxli oftar góðkynja eða illkynja?
Mun oftar illkynja
Hvernig eru horfur fyrir clear cell carcinoma?
90% 5 ára lifun
Clear cell carcinoma er afbrigði af endometrioid carcinoma
Hver er undirtýpa Transitional cell æxla?
Brenner æxli
Hvaða vef líkjast frumur í transitional cell æxli?
Urothelium
t.d. transitional þekjan í þvagblöðru
Hvort eru transitonal æxli oftar góðkynja eða illkynja?
Góðkynja
Algengi kímfrumuæxla í ovaries?
15-20% ovarial æxla
Hvernig eru flest kímfrumuæxli?
Góðkynja mature cystic teratoma
Hvernig er kímfrumuæxlum skipt í tvennt?
Skiptist í Dysgerminoma og Embryonal carcinoma
Hvernig er flokkun embryonal carcinoma? (2)
Skiptast í
1) Embryonic structures = teratoma (mature og immature)
2) Extraembryonic structures =
- a) Yolk sac tumors
- b) Choriocarcinoma
Hvernig vefur er í mature cystic teratoma?
Heilavefur, vöðvavefur, fituvefur, brjósk, bein
Hvernig eru immature teratoma?
Illkynja með óþroskaðan fósturvef
Hver getur verið fylgikvilli monodermal teratoma?
Hyperthyroidism
ef vefurinn er skjaldkirtilsvefur
Hvað er algegnasta illkynja germ cell æxlið í eggjastokkum?
Dysgerminoma
Hvaða æxli samsvarar seminoma í eistum?
Dysgerminoma
Munur á teratoma æxlum í KK og KVK?
Góðkynja í KVK en illkynja í KK
Hvaða æxli eru Sex cord stromal tumors?
1) Sertoli-Leydig æxli
2) Fibromas
3) Granulosa frumu æxli
2 staðreyndir um granulosa frumu æxli
1) Geta myndað mikið af estrogeni
2) Geta verið low grade illkynja