23_Heilaæðasjúkdómar Flashcards
Aðal meingerðir heilaæðasjúkdóma? (2)
1) Æðalokun
2) Blæðing vegna æðarofs
Hvað veldur æðalokun? (2)
Thrombus eða embolus (algengara)
Hvað er slag (stroke)?
Brátt ástand vegna:
1) æðalokunar eða
2) blæðingar vegna æðarofs
Hvað veldur functional hypoxiu? (3)
1) Minni súrefnisþrýstingur í blóði (í mikilli hæð)
2) Minni súrefnisburðargeta blóðs (anemia, CO eitrun)
3) Minni nýtings súrefnis í vefjum (blásýra t.d.)
2 tegundir af ischemiu í heila?
1) Global cerebral ischemia
2) Focal cerebral ischemia
Hvað veldur global cerebral ischemiu?
1) BÞ fall
Afleiðingar vægrar global ischemiu?
Ruglástand og síðan fullur bati
Hvað veldur focal cerebral ischemiu?
Æðalokun (sem veldur infarcti á næringasvæði æðarinnar)
Hvað getur minnkað stærð skemmda vegna æðalokunar?
Collateral blóðflæði, t.d. circle of Willis
Heiladrep skiptist í tvær gerðir..
1) Hvít drep (hægt að nota blóðþynnandi)
2) Rauð drep (má ekki nota blóðþynnandi)
Hvernig myndast rautt drep?
Fyrst myndast hvítt drep, síðan leysist tappinn upp og collateral blóðflæði flæðir í drepið
kominn á glæru 13
.