21_Sjúkdómar í eggjaleiðurum Flashcards
Hvað þarf að kunna í eggjaleiðurum? (5)
1) Salpingits
2) Endometriosis
3) Paratubal cystur
4) Utanlegsþykkt
5) Æxli
Hvað er Salpingitis?
Bólga í eggjaleiðurum (má líka kalla það pelvic inflammatory disease sem á við um legið og eggjastokka líka)
Hvað eru paratubal cystur?
Cystur í eggjaleiðurum sem myndast frá Mullerian fósturskeiðsleifum
Hvað er Salpingitis isthmica nodosa?
Nodular stækkun á þrengsta hluta eggjaleiðara (isthmus).
Getur valdið ófrjósemi og utanlegsþykkt
Hvað er utanlegsþykkt á ensku?
Ectopic pregnancy eða Tubal pregnancy
Hvernig lýsir utanlegsþykkt sér?
Frjóvgað egg kemst ekki leiðar sinnar gegnum eggjaleiðara og implanterar í eggjaleiðara
Hverjar eru orsakir utanlegsþykktar? (5)
1) Krónískur salpingitis
2) Salpingiits isthmica nodosa
3) Meðfæddir gallar
4) Misheppnuð ófrjósemisaðgerð
5) Getur gerst í eðlilegum eggjaleiðurum
Algengustu æxli í eggjaleiðara?
Adenomatoid æxli (góðkynja)