6_Stoðvefur 2 Flashcards
Hvaða bólgusjúkdómar eru í liðum? (3)
1) Slitgigt
2) Liðagigt
3) Þvagsýrugigt (gout)
Hvað getur valdið slitgigt?
Orsök óþekkt en allt sem breytir liðfleti og álagi á hann, t.d. endurtekið álag og ofþyngd
Á hvaða liði leggst slitgigt? (4)
1) hrygg
2) mjöðm
3) hné
4) hendur (DIP, PIP og CMC)
Pathologia slitgigtar? (3)
1) Þynning á brjóskinu
2) Myndun beinnabba (þegar beinin nuddast saman)
3) Breytingar á efnasamsetningu brjóskmatrixins, niðurbrot á GAG og collageni II
Önnur heiti yfir slitgigt? (3)
Osteoarthrosis / Osteoarthritis / Degenerative joint disease
Í hvaða liðum eru Heberdens og Bouchards hnútar? (2)
DIP og PIP
Önnur heiti yfir RA? (2)
Langvinn liðagigt og iktsýki
Hvað er pannus?
Bólginn granulation vefur (nýmyndaður stoðvefur).
Bólga í synovium leiðir til þess.
Breytingar sem sjást í liðum í RA? (3)
1) Bólga með B og T frumum, macrophögum og neutrophilum
2) Myndun pannus
3) Skemmdir í liðbrjóski
Hvaða mótefni framleiða B frumur í RA?
Anti-CCP
Tengja saman slitgigt, RA, verkur verstur á morgnana eða kvöldin?
1) slitgigt og kvöldin
2) RA og morgnar
4 einkennni nauðsynleg til greiningar RA?
1) morgunstirðleik í > klst
2) Gigt á amk 3 stöðum
3) Gigt í handarliðum
4) Samhverf gigt
Góðkynja æxli í mjúkvefjum (4)
1) Lipoma
2) Fibrous histiocytoma
3) Leiomyoma
4) Hemangioma
Sarcoma í mjúkvefjum (6)
1) Liposarcoma
2) Fibrosarcoma
3) Leiomyosarcoma
4) Rhabdomyosarcoma
5) Malignant schwwannoma
6) Angiosarcoma
Hvaða cancer ef desmin og myoglobin litast jákvætt?
Leiomyosarcoma