20_Sjúkdómar í legi Flashcards
Í hvað skiptist legið? (2)
1) Legháls
2) Legbolur
Hvernig vefur er í leginu? (2)
1) Endometrial slímhúð með serous yfirborði
2) Myometrium
3 fasar í legbolsslímhúðinni í tíðahringnum?
1) Proliferative phase (slímhúðin vex vegna estrogens)
2) Secretory phase (vöxtur hættir vegna prógesteróns og slímhúðin þroskast og undirbýr sig)
3) Menstrual phase (niðurbrot og blæðingar)
Hvað getur valdið endometritis? (3)
1) Fylgjuleifar (eftir fæðingu eða fóstureyðingu)
2) Lykkjan
3) Berklar
Hvað kallast miklar og langdregnar blæðingar?
Menorrhagia
Hvað kallast milliblæðingar?
Metrorrhagia
Hvað kallast sársaukafullar blæðingar?
Dysmenorrhea
Hvaða orsakir í legi eru fyrir óeðlilegum blæðingum? (3)
1) krónískur endometritis
2) Polyp í endometrium
3) Leiomyoma, hyperplasia eða carcinoma
Hvað getur valdið tíðahring án eggloss (Anovulatory cycle)? (5)
1) Eggjastokkamein sem myndar estrogen
2) mein í heiladingli, skjaldkirtli, nýrnahettum
3) Offita eða vannæring
4) Mikið álag
5) Líka algengt við fyrstu blæðingar og við tíðahvörf
Hvað er Endometriosis?
Legslímuflakk - þegar legslímhúð finnst fyrir utan legið
Fylgikvillar endometriosis á önnur líffæri? (2)
Slímhúðin getur verið functional og blætt í hverjum tíðahring. Blæðingin getur valdið
1) Samvöxtum í kviðarholi
2) Stórum cystum á eggjastokkum
Klínísk einkenni endometriosis? (7)
1) Dysmenorrhea (Sársaukafullar blæðingar)
2) Sársauki við samfarir (Dyspareunia)
3) Kviðverkir
4) Sársauki við hægðalosun
5) Sársauki við þvaglát
6) Óreglulegar blæðingar
7) Ófrjósemi
Hvað er Adenomyosis?
Þegar legslímhúð er í vöðvalagi legsins.
semsagt eins og legslímuflakk nema bara í vöðvalaginu?
Fylgikvillar Adenomyosis á vöðvalagið?
Legsímhúðin er EKKI functional í adenomyosis (þ.e. engar blæðingar) en veldur vöðvahypertrophy
Klínísk einkenni Adenomyosis? (3)
1) Blæðingar eru miklar, óreglulegar og sársaukafullar
2) Sársauki við samfarir
3) Kviðverkir
Geta endometrial polypar verið forstig krabbameins?
Já
1 dæmi um hvað getur valdið endometrial polypum?
Tamoxifen
Týpur af endometrial carcinoma (2)
Type 1 = Endometrioid
Type 2 = Non-endometrioid carcinoma
Forstig endometrioid carcinoma?
Endometrial hyperplasia
Hvaða stökkbreyting tengist non-endometrioid carcinoma?
p53 stökkbreyting
Hvað er algengasti ífarandi æxlisvöxtur í kynfærum kvenna?
Endometrial carcinoma.
Hvaða stökkbreytingar tengjast endometriod carcinoma? (2)
beta-catenin og unstable microsatellites
Hvaða æxli í legi eru non-endometrioid carcinoma = Type 2? (3)
1) Serous carcinoma
2) Clear cell carcinoma
3) Mixed mullerian æxli
Hvernig er endometrioid carcinoma skipt í gráður?
Skipt í 3 gráður eftir differentieringu
Hvernig er Non-endometrioid carcinoma skipt í gráður?
Eru samkvæmt skilgreiningu illa þroskuð (gráða 3) og því ekki flokkuð í gráður
Hvaða æxli sjást hjá 30-50% kvenna á frjósemisaldri?
Leiomyoma
Í kjölfarið á hverju getur choriocarcinoma myndast? (3)
1) Fósturmissi
2) Complete mole (ófrjóvgað egg implantast)
3) Utanlegsfóstur
Hvað er Gestational throphoblastic disease?
Yfirheiti yfir æxli tengd þungun
Hvaða sjúkdómar eru innan Gestational throphoblastic disease?
1) Hydatidform mole
2) Invasive mole, persistent mole
3) Choriocarcinoma
Fleir spurningar um gestatational..
.