5_Stoðvefur I Flashcards
Hvað er beinþynning á latínu?
Osteoporosis
Meginflokkun osteoporis í tvennt?
1) Senile
2) Postmenopausal
Hvað þýðir senile osteoporosis?
Beinþynning vegna minnkaðrar beinmyndunar
Er minnkuð beinmyndun eða aukin beineyðing í postmenopausal beinþynningu?
Aukin beineyðing
í hvaða beinum skiptir osteoporosis mestu máli?
Í hrygg, collum femoris og úlnlið
hve miklu % beinmassa hefur 50-60 ára kona tapað?
15-20%
Hvað kemur í veg f osteoporosis? (5)
1) Góð gen
2) Hreyfing
3) Kalk
4) D vítamín
5) Ekki reykingar og áfengi
Hvað veldur senile beinþynningu? (3)
1) Minnkuð virkni osteoblasta
2) Minnkuð virkni nýrna
3) Minnkuð hreyfing
Hvað heitir virka form D vítamíns sem verður til í nýrum?
1,25 dihydroxycholecalciferol
Hlutverk D vítamíns? (2)
1) Stuðlar að frásogi Ca og phosphats í meltingarvegi
2) hjálpar til við kölkun beina
Hverju veldur D vítamínskortur í börnum?
Rickets = Beinkröm
Hverju veldur D vítamínskortur í fullorðnum?
Osteomalacia = beinmeyra
Hvað veldur D vítamínskorti?
1) lítil sól
2) malabsorption
3) lélegt mataræði
4) minnkuð umbrot virka efnisins vegna lifrar- eða nýrnasjúkdóma
Afleiðingar D vítamínskorts í börnum?
Afmyndun beina:
1) kjalarbrjóst og beygðir fætur
Hvað þýðir osteopenia?
Minnkaður beinmassi