5_Stoðvefur I Flashcards
Hvað er beinþynning á latínu?
Osteoporosis
Meginflokkun osteoporis í tvennt?
1) Senile
2) Postmenopausal
Hvað þýðir senile osteoporosis?
Beinþynning vegna minnkaðrar beinmyndunar
Er minnkuð beinmyndun eða aukin beineyðing í postmenopausal beinþynningu?
Aukin beineyðing
í hvaða beinum skiptir osteoporosis mestu máli?
Í hrygg, collum femoris og úlnlið
hve miklu % beinmassa hefur 50-60 ára kona tapað?
15-20%
Hvað kemur í veg f osteoporosis? (5)
1) Góð gen
2) Hreyfing
3) Kalk
4) D vítamín
5) Ekki reykingar og áfengi
Hvað veldur senile beinþynningu? (3)
1) Minnkuð virkni osteoblasta
2) Minnkuð virkni nýrna
3) Minnkuð hreyfing
Hvað heitir virka form D vítamíns sem verður til í nýrum?
1,25 dihydroxycholecalciferol
Hlutverk D vítamíns? (2)
1) Stuðlar að frásogi Ca og phosphats í meltingarvegi
2) hjálpar til við kölkun beina
Hverju veldur D vítamínskortur í börnum?
Rickets = Beinkröm
Hverju veldur D vítamínskortur í fullorðnum?
Osteomalacia = beinmeyra
Hvað veldur D vítamínskorti?
1) lítil sól
2) malabsorption
3) lélegt mataræði
4) minnkuð umbrot virka efnisins vegna lifrar- eða nýrnasjúkdóma
Afleiðingar D vítamínskorts í börnum?
Afmyndun beina:
1) kjalarbrjóst og beygðir fætur
Hvað þýðir osteopenia?
Minnkaður beinmassi
Hvað er Von Recklinghausen sjúkdómur?
Beineyðing vegna hyperparathyroidismus
Hvað getur valdið hyperparathyroidismus?
Adenoma eða Hyperplasia í kalkkirtlum
Hverjar eru afleiðingar Von Recklinghausen?
1) Beineyðing
2) Aukinn bandvefur í merg
3) Cystumyndun í beini
Hver er hugasanleg orsök Pagets?
Paramyxo veiran
Hvað er osteomyelitis?
Bakteríusýking í beinum og beinmerg
langalgengasta bakt til að sýkja bein?
s.aureus.
Hvað er algengasta beinæxlið?
Osteochondroma
Hvert meinvarpar osteosarcoma oftast?
til lungna
hvaða bein krabbamein er talað um? (7)
1) Osteoid osteoma/Osteoblastoma
2) Osteochondroma
3) Enchondroma
4) Giant cell tumor
5) Osteosarcoma
6) Chondrosarcoma
7) Ewing’s sarcoma