10_Gauklasjúkdómar Flashcards
Miðlar gauklaskemmda? (7)
1) Neutrophilar (Og þá llíka IL-1 og TNF)
2) Macrophagar
3) Blóðflögur (losa prostaglandin og leuctriene)
4) Mesengial frumur (með framleiðslu á bólguboðefnum)
5) Komplement þættir( sérstaklega C5bC9)
6) NO og endothelin
7) PDGF
Vefjaviðbrögð í gauklasjúkdómum? (3)
1) Frumufjölgun
2) Þykknun grunnhimnu
3) Kölkun
Hvernig er vítahringur gauklaskemmda?
Kölkun í gauklum -> Nýrun minnka -> 1) HTN í líkamanum 2) HTN í gauklunum 3) frumufjölgun í gauklum -> 1) fjölgunar á mesengialfrumum 2) storknunar í gauklunum 3) skaða í þekjunni í gauklum -> meiri kölkunar í gauklum
(Kölkun->HTN->Frumufjölgun og skaði->Kölkun)
Helstu einkenni gauklasjúkdóma? (6)
1) Próteinmiga
2) Blóðmiga
3) Azotemia og Uremia
4) Oliguria eða anuria
5) Bjúgur
6) Háþrýstingur
Af hverju kemur próteinmiga?
Út af breyttu gegndræpi háræðanna í gauklum
Af hverju kemur blóðmiga?
Út af rofi á háræðunum í gauklum
Hvað er Azotemia og afh kemur það?
Nitrogen í blóðinu. Út af skertri síun í gauklum
Hvað er Uremia og afh kemur það?
Urea í blóðinu. Út af skertri síun í gauklum
Hvað er Oliguria og afh kemur það?
Lítil þvagmyndun. Út af skertri síun í gauklum.
Hvað er anuria og afh kemur það?
Engin þvagmyndun. Út af skertri síun í gauklum.
Af hverju kemur bjúgur?
Na+ og vatnssöfnun
og út af osmótískum þrýstingi í plasma (er hann ekki hækkaður?)
Af hverju kemur háþrýstingur?
Út af vökvasöfnun og örvun RAAS kerfis
Af hverju örvast RAAS kerfið í gauklasjúkdómum?
lítð blóð til distal tubule til macula densa?
Helstu klínísku myndir gauklasjúkdóma? (4)
1) Nephritic syndrome
2) Nephrotic syndrome
3) Krónísk nýrnabilun
4) Blóðmiga eða próteinmiga án annarra einkenna
Hvernig eru nephritic einkenni? (5)
1) Blóðmiga
2) Próteinmiga
3) Azotemia
4) Bjúgur
5) Hár BÞ