17_Sjúkdómar í brjóstum Flashcards
Hvaða bólgusjúkdóma í brjóstum þarf að þekkja? (3)
1) Mastitis
2) Duct ectasia
3) Fitunecrosis
Hvað er Mastitis?
1) Bakteríusýking í brjósti
2) Tengist oftast brjóstagjöf
3) Oftast S.aureus
Hvað er Duct ectasia?
Bólga og stífla í útfærslugöngunum, veldur brún-grænni útferð
Hvernig er fitu necrosis? (2)
1) Drep í fituvefnum, oft vegna áverka.
2) Getur verið fyrirferð við skoðun
Hvernig eru góðkynja breytingar flokkaðar í þrennt?
1) (Fibroadenoma)
2) Non proliferative lesions
3) Proliferative changes without atypia
4) Proliferative changes with atypia
Hvaða góðkynja breytingar eru til? (8)
1) Fibroadenoma
2) Fibrocystic breytingar
3) Apocrine metaplasia
4) Usual ductal hyperplasia
5) Sclerosing adenosis
6) (Intraductal) papilloma
7) Atypical ductal hyperplasia
8) Atypical lobular hyperplasia
Hvað fellur undir Non proliferative changes? (2)
1) Fibrocystic breytingar
2) Apocrine metaplasia
Hvað fellur undir Proliferative changes without atypia? (3)
1) Usual ductal hyperplasia
2) Sclerosing adenosis
3) (Intraductal) papilloma
Hvað fellur undir Proliferative changes with atypia? (2)
1) Atypical ductal hyperplasia
2) Atypical lobular hyperplasia
Hverjar eru líkur Non proliferative lesions á að verða illkynja?
Engar
Hverjar eru líkur proliferative lesions without atypia á að verða illkynja?
2x áhætta
Hverjar eru líkur proliferative lesions with atypia á að verða illkynja?
5x áhætta
Hvað þarf að vita um Fibrocystic breytingar?
Algengt og engin áhætta á krabbameini
Hvað þarf að vita um Apocrine metaplasia?
Undantekning frá metaplasium því hefur ekki krabbameins áhættu
Hvað þarf að vita um Usual ductal hyperplasia?
2x krabbameins áhætta