17_Sjúkdómar í brjóstum Flashcards

1
Q

Hvaða bólgusjúkdóma í brjóstum þarf að þekkja? (3)

A

1) Mastitis
2) Duct ectasia
3) Fitunecrosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Mastitis?

A

1) Bakteríusýking í brjósti
2) Tengist oftast brjóstagjöf
3) Oftast S.aureus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Duct ectasia?

A

Bólga og stífla í útfærslugöngunum, veldur brún-grænni útferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er fitu necrosis? (2)

A

1) Drep í fituvefnum, oft vegna áverka.

2) Getur verið fyrirferð við skoðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig eru góðkynja breytingar flokkaðar í þrennt?

A

1) (Fibroadenoma)
2) Non proliferative lesions
3) Proliferative changes without atypia
4) Proliferative changes with atypia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða góðkynja breytingar eru til? (8)

A

1) Fibroadenoma
2) Fibrocystic breytingar
3) Apocrine metaplasia
4) Usual ductal hyperplasia
5) Sclerosing adenosis
6) (Intraductal) papilloma
7) Atypical ductal hyperplasia
8) Atypical lobular hyperplasia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað fellur undir Non proliferative changes? (2)

A

1) Fibrocystic breytingar

2) Apocrine metaplasia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað fellur undir Proliferative changes without atypia? (3)

A

1) Usual ductal hyperplasia
2) Sclerosing adenosis
3) (Intraductal) papilloma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað fellur undir Proliferative changes with atypia? (2)

A

1) Atypical ductal hyperplasia

2) Atypical lobular hyperplasia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru líkur Non proliferative lesions á að verða illkynja?

A

Engar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru líkur proliferative lesions without atypia á að verða illkynja?

A

2x áhætta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru líkur proliferative lesions with atypia á að verða illkynja?

A

5x áhætta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þarf að vita um Fibrocystic breytingar?

A

Algengt og engin áhætta á krabbameini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þarf að vita um Apocrine metaplasia?

A

Undantekning frá metaplasium því hefur ekki krabbameins áhættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað þarf að vita um Usual ductal hyperplasia?

A

2x krabbameins áhætta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þarf að vita um Sclerosing adenosis?

A

2x krabbameins áhætta

17
Q

Hvað þarf að vita um intraductal papilloma?

A

2x krabbameins áhætta.

Totur inni í útfærslugöngum sem geta gefið blóðuga útferð úr geirvörtu

18
Q

Hvað þarf að vita um atypical ductal og lobular hyperplasia?

A

5x krabbameins áhætta.

Geta fundist sem fyrirferð eða sést á rtg

19
Q

Áhættuþættir brjóstakrabbameins? (8)

A

1) Aldur
2) Erfðir
3) lágur aldur við upphaf blæðinga
4) Sein tíðahvörf
5) Barnleysi
6) Áfengisneysla
7) Hormónameðferð við tíðahvörf
8) Offita og lítil hreyfing

20
Q

BRCA1 finnst í hve mörgum % brjóstakrabbameina?

A

<1%

21
Q

BRCA2 finnst í hve mörgum % brjóstakrabbameina?

A

6-7%

22
Q

4 helstu brjóstakrabbamein?

A

1) Ductal carcinoma in situ
2) Ífarandi ductal carcinoma
3) Lobular carcinoma in situ
4) Ífarandi lobular carcinoma

23
Q

Hvað er Paget sjúkdómur í brjóstum?

A

Þegar Ductal carcinoma in situ nær út að geirvörtu. Kemur fram sem sár og roði.

24
Q

Algengasta brjóstakrabbameinið?

A

Ífarandi ductal carcinoma

25
Q

Hvað er Comedo?

A

Týpa af Ductal carcinoma in situ þar sem sést necrosa í miðju ganganna

26
Q

Undirtýpur Ífarandi ductal carcinoma?

A

1) Inflammatory carcinoma
2) Medullary
3) Mucinous
4) Tubular

27
Q

Hvað þarf að vita um Lobular carcinoma? (3)

A

1) Tjá ekki e-cadherin (þannig frumurnar eru lítið fastar saman?)
2) Tjá sjaldan HER-2
3) Meinvarpast í meltingarvegi

28
Q

Hvaða 3 þætti er horft á til að meta æxlisgráðu brjóstakrabbameina?

A

1) Myndun tubuli
2) Pleomorphia
3) Mítósur

29
Q

Hvað er notað til að meta stig brjóstakrabbameina?

A

TNM stigun
T=Stærð Tumors
N=dreifing til lymph Nodes
M=Metastasis

30
Q

Hvaða ífarandi ductal carcinoma hefur verstu horfurnar?

A

Inflammatory carcinoma

31
Q

Hvaða ífarandi ductal carcinoma hefur bestu horfurnar? (2)

A

Tubular carcinoma og Mucinous carcinoma

32
Q

vantar síðustu glærurnar.

A

.