15_Blóð og eitilvefur 5 Flashcards
Hvað eru Krónískir myeloprólíferatífir sjúkdómar?
Fjölgun á þroskuðum frumum frá myeloid stem cell, þ.e. RBK, neutrophilar, monocytar, megakaryocytar (blóðflögur)
Hvað 3 sjúkdómar eru Krónískir myeloprólíferatífir sjúkdómar?
1) Chronic myeloid leukemia (CML)
2) Polycythemia vera
3) Myelofibrosis með myeloid metaplasiu
Hvaða frumum fjölgar aðallega í CML?
Neutrophilum/granulocytum
Translocation í CML? (3)
1) Gallinn kallast Philadelphiu litningur
2) Milli 9 og 22
3) Aukin tyrone kinasa virkni -> Aukin frumufjölgun og minnkaður apoptosis
Algengur fylgikvilli CML?
Miltisstækkun
Algeng þróun í CML?
Fjöldi blasta fer vaxandi og breytist þá í AML (stundum ALL)
Lyf við CML?
Týrósín kínsasa hamlar
Hvaða frumum fjölgar í Polycythemia Vera?
Öllum myelo en aðallega RBK
Hvernig stökkbreyting er í Polycythemia Vera?
JAK-2 stökkbreyting
Einkenni Polycythemia Vera? (6)
1) Höfuðverkur
2) Kláði (vegna histamíns)
3) Háþrýstingur
4) Blæðingar
5) Blóðsegamyndun
6) Lifrar- og miltisstækkun
Meðferð við polycythemia vera? (2)
1) Blóðtaka
2) JAK-2 hamlar
Hvaða frumum fjölgar aðallega í Myelofibrosis með metaplasiu?
Aðallega megakaryocytum (blóðflögum)
Hvaða vaxtarþætti framleiða megakaryocytar?
PDGF og TGF-beta
Hverju valda vaxtarþættir megakaryocytanna?
Bandvefsmyndun í merg (myelofibrosis)
kominn á glæru 25
.