24_MTK æxli Flashcards
Helstu heilaæxlin (6)
1) Astrocytoma
2) Glioblastoma
3) Oligodendroglioma
4) Diffuse midline glioma
5) Ependymoma
6) Medulloblastoma
Helstu mænuæxli (3)
1) Astrocytoma
2) Glioblastoma
3) Ependymoma
Heilahimnuæxli heitir?
Meningioma
Hvaða æxli er diffuse glioma?
Astrocytoma (alltaf a.m.k. gráða 2 og svo önnur heiti fyrir gráðu 3 og 4)
Hvað þýðir diffuse?
Óljós afmörkun, ekki skurðtækt
Hvað heitir Astrocytoma eftir gráðum 2-4?
Gráða 2 = Diffuse astrocytoma (sem er bara astrocytoma)
Gráða 3 = Anaplastic astrocytoma
Gráða 4 = Glioblastoma
Hvaða æxli er 80% glioma í fullorðnum?
Astrocytoma
Munur á primary og secondary glioblastoma?
Primary er gráða 4 frá upphafi.
Secondary byrjar með lægri gráðu
Hvað sést í vefjasýni úr astrocytoma? (6)
1) mikil frumuþéttni
2) pleomorphia
3) mikið mitósur
4) Risafrumur
5) Thrombar í æðum
6) Drep
Algengi oligodendroglioma og á hvaða aldur?
1) 5-15% glioma
2) 40-60 ára
Hvaða stökkbreytingar eru algengar í astrocytoma, í öllum oligodendroglioma og í 10% glioblastoma?
IDH1 og IDH2 (isocitrate dehydrogenase)
Hvað æxli er þetta:
IDH stökkbreyting og co-deletion á 1p/19q?
Oligodendroglioma
Hvaða gráðu hefur Diffuse midline glioma?
Alltaf gráða 4
Hvaða gráðu hefur Pilocytic astrocytoma?
Alltaf gráða I
Hvaða æxli kemur í hvaða aldur sem er?
Ependymoma