16_Kynfæri karla Flashcards
Hvað er DHT?
Dihydrotestosteron. Testosteroni er breytt í DHT með 5alfa reductasa
Hefur hyperplastic prostate aukna hættu á cancer?
Nei
Í hvaða vef í prostate verður benign hyperplasia?
Bæði í stromanu og kiritlvefnum
Einkenni hyperplastic prostate? (2)
1) Aukin tíðni þvagláta og næturþvaglát
2) Erfitt að hefja þvaglát og slöpp buna
Hvernig cancer kemur í prostate?
Adenocarcinoma
Hvað gerir PSA og stendur fyrir?
Stendur fyrir prostate specific antigen.
Próteasi sem heldur sæði í fljótandi formi.
Hvaða PSA mæling f. utan magn segir til um krabbamein?
Ef það er lítið hlutfall af fríu PSA því krabbamein framleiðir bundið PSA
Algengi prostate cancer?
Algengasta krabbameinið í körlum. (70% 70-80 ára hafa það)
Áhættuþættir prostate krabbameins? (2)
1) Erfðir
2) Mataræði
Hvaða kerfi er notað fyrir æxlisgráðun prostate krabbameins?
Gleason gráðukerfið
Hvernig virkar Gleason gráðukerfið?
5 mismunandi mynstur í kirtlunum eftir differentieringu. (gráða 1 = kirtlar sem eru þéttir og í sömu stærð. Gráða 5 = varla hægt að greina kirtilvef).
Hægt að leggja 2 gráður saman t.d. 4+3=7
dæmigerð meinvörp?
í hrygg
Æxli í eista? (3)
1) Kímfrumuæxli (germ cell)
2) Sertoli frumu æxli
3) Leydig frumu æxli
Algengasta eistnakrabbameinið?
Kímfrumuæxli (95%) (5% sertoli og leydig)
Hvað er cryptorchidism?
Eistu sem síga ekki niður