7_Skjaldkirtill Flashcards
Orsakir ofstarfsemi skjaldkirtils? (5)
1) Graves
2) Adenoma í thyroid eða heiladingli
3) Thyroiditis
4) Multinodular goiter
Annað heiti yfir hyperthyroidism?
Thyrotoxicosis
Hvað er myxedema?
Nánast samheiti yfir hypothyroidism
Orsakir myxedema? (4)
1) Hashimotos thyroiditis
2) Heiladingulsbilun
3) Iatrogenic (lyf (lithium) eða brottnám)
4) Joð skortur
áhættuhópur graves?
konur 20-40 ára
Einkenni Graves (3)
1) Ofseyting thyroxins
2) Útstæð augu (exophtalmos)
3) Bjúgur á tibia (pretibial myxedema), sjaldan
Pathogenesis Graves?
Það myndast mótefnið TSI (Thyroid stimulating immunoglobulin) sem hefur svipuð áhrif og TSH (thyroid stimulating hormone)
Orsakir thyroiditis? (3)
1) Hashimotos thyroiditis
2) Subacut thyroiditis
3) Riedel thyroiditis
Einkenni hvers eru: Fyrst er thyoridinn stækkaður með ofstarfsemi og síðar er hann minnkaður með vanstarfsemi?
Hashimoto thyroiditis
Hvaða frumur eru einkennandi fyrir hashimoto?
Hurthle frumur
Einkenni hvers er sársaukafullur skjaldkirtill?
Subacut thyroiditis
2 staðr um Riedels thyroiditis
1) Krónísk bólga í gömlu fólki
2) Skjaldkirtillinn er harður
Hvað þýðir Goiter?
Stækkaður skjaldkirtill
Tvær gerðir af goiter?
Diffuse goiter og multinodular goiter
Hvað heitir stækkaður skjaldkirtill vegna joðskorts?
Endemic goiter (undirflokkur diffuse goiter)