4_Bris Flashcards
Hverju veldur cystic fibrosis í brisi? (4)
1) Krónískri bólgu
2) Atrophy á acini kirtlanna
3) Bandvefsaukning
4) Útvíkkun á göngum
Hvað er annular pancreas?
Þegar brisið vex í kringum duodenum
Orsakir acut brisbólgu? (5)
1) Gallsteinar
2) alcohol
3) hyperkalsemia
4) lyf
5) veirur
Af hverju er brisbólga frábrugðin annars konar bólgu?
Því meltingarensím leka út í brisbólgu sem brjóta niður aðlægan vef (sérstaklega lípasar og próteasar)
2 mechanismar sem valda brisbólgu
1) Stífla á bisgangi getur leitt til ischemiu
2) Bein skemmd vegna alcohols, lyfja, veira
Hvað er kinin-kallikrein kerfið?
Bradykinin og kallidin sem stjórna storknun, bólgu, sársauka
Hvað er pancreatic pseudocyst?
Þegar stór blaðra myndast í brisbólgu.
Fyrst myndast storkudrep sem ensím breyta í vökvadrep sem vökvi safnast síðan í
Hver eru helstu klínískueinkenni acut brisbólgu?
1) Verkir í kvið með leiðni aftur í bak
Og Cullens sign og Turners sign
Orsakir krónískrar brisbólgu? (3)
alcohol og gallsteinar og auto-immune pancreatitis
Nefna 3 góðkynja æxli í brisi
1) Serous cystadenoma
2) Solid-cystic papillary tumor
3) Mucinous cystísk æxli.
(þarf ekki að kunna vel)
Hvað er algengasta illkynja æxlið í brisi?
Ductal adenocarcinoma
Hin eru:
IPMN (intraductal papillary mucinous neoplasm)
Adenosquamous carcinoma
Anaplastic carcinoma (risafrumu carcinoma)
Acinic cell carcinoma
Staðsetning æxla í brisi?
60% í caput, 15% í corpus, 5% í cauda og 20% diffuse
Horfur briskrabbameins?
Mjög slæmar, 10% eins árs lifun og 2,5% 5 ára lifun