1_Lifur Flashcards

1
Q

Einkenni lifrarsjúkdóma? (8)

A

1) Gula
2) Verkur
3) Breytingar á stærð lifur
4) Brengluð lifrarpróf
5) Lifrarfrumur skemmast
6) Portal hypertension
7) Hepatic encephalopathy (heilavanvirkni vegna lifrarsjúkdóma)
8) Hepatorenal syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er Gilberts sjúkdómur?

A

Aðeins of lítil virkni í UGT vegna erfðagalla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað veldur ungbarnagulu?

A

Skortur á UGT við fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað stendur UGT fyrir?

A

Uridine diphosphate glucuronyl transferase

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir UGT?

A

Conjugerar bilirubin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða UGT erfðasjúkdómur er oft banvænn?

A

Crigler-Najjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Dubin-Johnsons syndrome?

A

Galli í bilirubin canalicular transport protein sem færir bilirubinin yfir í bile canalana eftir að búið er að conjugera það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er munurinn á Dubin-Johnsons og Rotors syndrome?

A

Lifrin verður svört í Dubin Johnson en ekki í Rotors. Annars eins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Stíflur sem valda gulu skiptast í? (2)

A

Intrahepatic og Extrahepatic obstruction

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Klínísk einkenni total obstruction í gallgöngum? (3)

A

1) Gula
2) Hvítar hægðir
3) Dökkt þvag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvenær á meðgöngu gerist Acut fatty liver of pregnancy?

A

á síðasta þriðjungi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað veldur Portal háþrýstingi?

A

Oftast stífla í útflæði blóðs úr portal kerfinu, t.d. vegna skorpulifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

3 flokkar yfir portal háþrýsting

A

Prehepatic, intrahepatic og posthepatic

eða presinusoidal, sinusoidal og postsinusoidal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað veldur intrahepatic portal háþrýstingi?

A

Skorpulifur, langoftast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fylgikvillar portal háþrýstings? (3)

A

1) Splenomegaly (stækkað milta)
2) Æðahnútar
3) Ascites

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er kallað caput medusae?

A

Æðar við naflann sem lokast eftir fæðingu fyllast af blóði vegna portal háþrýstings og koma fram eins og slöngur í laginu

17
Q

3 flokkar yfir drep í lifrarvef?

A

1) Focal necrosis
2) Zonal necrosis
3) Massive necrosis

18
Q

4 staðreyndir um Congenital hepatic fibrosis?

A

1) Bandvefsaukning í lifur
2) Fylgir oft polycystic renal sjúkdómi
3) Stundum verður lifrin polycystic
4) Oftast lítil klínísk einkenni

19
Q

Hvað veldur krónískri bláæða congestion í lifur?

A

Hægri hjartabilun (oftast tricuspid gallar og aðþrengjandi pericarditis)

20
Q

Af hverju kemur sjaldan infarct í lifur?

A

Vegna tvöfalds blóðflæðis

21
Q

Hvað veldur Budd-Chiari syndrome?

A

Mikil þrengsli í hepatic venum (vegna thrombosis eða æxlis sem þrengir að)

22
Q

kominn að sýkingunum

A

.