1_Lifur Flashcards
Einkenni lifrarsjúkdóma? (8)
1) Gula
2) Verkur
3) Breytingar á stærð lifur
4) Brengluð lifrarpróf
5) Lifrarfrumur skemmast
6) Portal hypertension
7) Hepatic encephalopathy (heilavanvirkni vegna lifrarsjúkdóma)
8) Hepatorenal syndrome
Hvernig er Gilberts sjúkdómur?
Aðeins of lítil virkni í UGT vegna erfðagalla
Hvað veldur ungbarnagulu?
Skortur á UGT við fæðingu
Hvað stendur UGT fyrir?
Uridine diphosphate glucuronyl transferase
Hvað gerir UGT?
Conjugerar bilirubin
Hvaða UGT erfðasjúkdómur er oft banvænn?
Crigler-Najjar
Hvað er Dubin-Johnsons syndrome?
Galli í bilirubin canalicular transport protein sem færir bilirubinin yfir í bile canalana eftir að búið er að conjugera það
Hver er munurinn á Dubin-Johnsons og Rotors syndrome?
Lifrin verður svört í Dubin Johnson en ekki í Rotors. Annars eins.
Stíflur sem valda gulu skiptast í? (2)
Intrahepatic og Extrahepatic obstruction
Klínísk einkenni total obstruction í gallgöngum? (3)
1) Gula
2) Hvítar hægðir
3) Dökkt þvag
Hvenær á meðgöngu gerist Acut fatty liver of pregnancy?
á síðasta þriðjungi
Hvað veldur Portal háþrýstingi?
Oftast stífla í útflæði blóðs úr portal kerfinu, t.d. vegna skorpulifur
3 flokkar yfir portal háþrýsting
Prehepatic, intrahepatic og posthepatic
eða presinusoidal, sinusoidal og postsinusoidal
Hvað veldur intrahepatic portal háþrýstingi?
Skorpulifur, langoftast
Fylgikvillar portal háþrýstings? (3)
1) Splenomegaly (stækkað milta)
2) Æðahnútar
3) Ascites
Hvað er kallað caput medusae?
Æðar við naflann sem lokast eftir fæðingu fyllast af blóði vegna portal háþrýstings og koma fram eins og slöngur í laginu
3 flokkar yfir drep í lifrarvef?
1) Focal necrosis
2) Zonal necrosis
3) Massive necrosis
4 staðreyndir um Congenital hepatic fibrosis?
1) Bandvefsaukning í lifur
2) Fylgir oft polycystic renal sjúkdómi
3) Stundum verður lifrin polycystic
4) Oftast lítil klínísk einkenni
Hvað veldur krónískri bláæða congestion í lifur?
Hægri hjartabilun (oftast tricuspid gallar og aðþrengjandi pericarditis)
Af hverju kemur sjaldan infarct í lifur?
Vegna tvöfalds blóðflæðis
Hvað veldur Budd-Chiari syndrome?
Mikil þrengsli í hepatic venum (vegna thrombosis eða æxlis sem þrengir að)
kominn að sýkingunum
.