13-14_Blóð og eitilvefur 3 og 4 Flashcards
Góðkynja eitlastækkanir skiptast í..? (2)
1) Ósérhæfðar - (hyperplasia)
2) Sérhæfðar - sýkingar
Illkynja eitlastækkanir skiptast í..? (2)
Lymphoma og meinvörp
Hvar eru B frumu svæðin í eitlum?
Í follicles
Hvar eru T frumu svæðin í eitlum?
Í parafollicular cortex
Hvað er í kjarna eitils?
Medullan
Hvað er yst í eitli?
Capsule
Sinusar í eitlum? (2)
Peripheral sinusar og Medullary sinusar
Leiðir inn og út um eitil? (4)
1) Artery
2) Vein
3) Afferent vessaæð (við cortex)
4) Efferent vessaæð (hjá artery og vein)
Hvar geta góðkynja hyperplasiur komið í eitil? (3)
1) Follicles (B frumu hyperplasia)
2) Paracortex (T frumu hyperplasia)
3) Sinusa (sinus histiocytosis)
50% lymphoma er í eitlum og 50% er extranodal þ.e. í? (4)
1) Milta
2) Beinmerg
3) Thymus
4) Meltingarvegi
(o. fl)
lymphoma: % í B frumum og % í T frumum?
76% í B frumum
11% í T frumum
Hvort eru diffuse lymphoma B eða T frumu?
Geta verið bæði
Hvaða mótefnalitun litar bæði B og T frumur?
CD45
Hvaða mótefnalitun litar bara B frumur?
CD20
Hvaða mótefnalitun litar bara T frumur?
CD3
WHO gerðirnar af Lymphoma (7)
1) Small lymphocytic (?)
2) Follicular
3) Mantle cell
6) Marginal (MALToma í meltvegi)
4) Diffuse large B-cell
5) Burkitts
7) Hodgkins
Hvaða lymphoma gerðir eru low grade? (2)
1) Small lymphocytic
2) Follicular
Hvaða lymphoma gerðir eru high grade? (3)
1) Mantle cell
2) Diffuse large B-cell
3) Burkitts
Stig lymphoma? (4)
Stig I: 1 eitlastöð
Stig II: 2 eða fl eitlastöðvar en allar sömu megin þindar
Stig III: Báðum megin þindar
Stig IV: Útbreiddur sjúkdómur(?)
High og low grade lymphoma. Hvor eru oftar staðbundin og hvor eru oftar útbreidd?
High grade oftar staðbundin.
Low grade oftar útbreidd
Horfur í Small/Chronic lymphocytic lymphoma?
Hægfara og ólæknanlegt (ca 5 ár)