13-14_Blóð og eitilvefur 3 og 4 Flashcards
Góðkynja eitlastækkanir skiptast í..? (2)
1) Ósérhæfðar - (hyperplasia)
2) Sérhæfðar - sýkingar
Illkynja eitlastækkanir skiptast í..? (2)
Lymphoma og meinvörp
Hvar eru B frumu svæðin í eitlum?
Í follicles
Hvar eru T frumu svæðin í eitlum?
Í parafollicular cortex
Hvað er í kjarna eitils?
Medullan
Hvað er yst í eitli?
Capsule
Sinusar í eitlum? (2)
Peripheral sinusar og Medullary sinusar
Leiðir inn og út um eitil? (4)
1) Artery
2) Vein
3) Afferent vessaæð (við cortex)
4) Efferent vessaæð (hjá artery og vein)
Hvar geta góðkynja hyperplasiur komið í eitil? (3)
1) Follicles (B frumu hyperplasia)
2) Paracortex (T frumu hyperplasia)
3) Sinusa (sinus histiocytosis)
50% lymphoma er í eitlum og 50% er extranodal þ.e. í? (4)
1) Milta
2) Beinmerg
3) Thymus
4) Meltingarvegi
(o. fl)
lymphoma: % í B frumum og % í T frumum?
76% í B frumum
11% í T frumum
Hvort eru diffuse lymphoma B eða T frumu?
Geta verið bæði
Hvaða mótefnalitun litar bæði B og T frumur?
CD45
Hvaða mótefnalitun litar bara B frumur?
CD20
Hvaða mótefnalitun litar bara T frumur?
CD3
WHO gerðirnar af Lymphoma (7)
1) Small lymphocytic (?)
2) Follicular
3) Mantle cell
6) Marginal (MALToma í meltvegi)
4) Diffuse large B-cell
5) Burkitts
7) Hodgkins
Hvaða lymphoma gerðir eru low grade? (2)
1) Small lymphocytic
2) Follicular
Hvaða lymphoma gerðir eru high grade? (3)
1) Mantle cell
2) Diffuse large B-cell
3) Burkitts
Stig lymphoma? (4)
Stig I: 1 eitlastöð
Stig II: 2 eða fl eitlastöðvar en allar sömu megin þindar
Stig III: Báðum megin þindar
Stig IV: Útbreiddur sjúkdómur(?)
High og low grade lymphoma. Hvor eru oftar staðbundin og hvor eru oftar útbreidd?
High grade oftar staðbundin.
Low grade oftar útbreidd
Horfur í Small/Chronic lymphocytic lymphoma?
Hægfara og ólæknanlegt (ca 5 ár)
Horfur í follicular lymphoma?
Hægfara og ólæknanlegt (ca 10 ár)
Translocation í Follicular lymphoma?
14:18
Hvaða gen eru í 14:18 (follicular) translocationinu?
Á 18 er bcl-2 genið sem hindrar apoptosis.
Á 14 er Ig tjáð
Hvaða translocation er í Mantle Cell lymphoma?
11:14
Hvaða gen eru í 11:14 (mantle) translocationinu?
Á 11 er Cyclin D1 tjáð sem færir frumuna í S fasa.
Á 14 er Ig tjáð.
Horfur í mantle cell lymphoma?
Ólæknanlegt (ca 5 ár)
Horfur fyrir Diffuse large B-cell lymphoma?
Aggresíf æxli en 50% líkur á lækningu
Hvernig er Burkitt lymphoma? (4)
1) B-frumu
2) Upprunið í follicles
3) Fer oft extranodal (t.d. í kjálka)
4) Mikil tengsl við Ebstein Barr virus
Translocation í Burkitt lymphoma?
8:14 (C-myc)
Hvernig lymphoma er MALToma? (1)
1) Marginal zone lymphoma
2) Oftast í maga (eða annars staðar í meltingarvegi
2 staðreyndir um Mycosis fungoides-cutaneous T-cell lymphoma
1) Veldur Sezary syndrome (í húð)
2) Er hægfara
Hvað heitir aðal fruman í Hodgkins?
Reed-Sternberg
Fyrir hvaða litunum er klassískt Hodgkins jákvætt? (allt nema lymphocyte predominant)
CD30 og CD15
Hvaða R.S. frumur eru einkennandi í Lymphocyte predominant Hodgkins?
L og H frumur. (Popcorn frumur)
Hvað heita undirtýpur Hodgkins?
1) Klassískt
2) Lymphocyte predominant
3) Nodular sclerosis
4) Mixed cellularity
Hvað er langalgenasta hodgkinsið?
Nodular sclerosis
Hver er uppruni Reed-sternberg frumna?
Umbreyttar B frumur með uppruna frá germinal center
Horfur fyrir hodgkins?
Ca 80% 5 ára lifun
Leukemiur skiptast í?
Acute og Chronic
Acute leukemiur skiptast í?
1) AML (acute myeloid leukemia) (70%)
2) ALL (30%)
Klínísk einkenni acute leukemiu? (3)
Beinmergsbæling:
1) Anemia - Þreyta,fölur ofl
2) Leukopenia - Sýkingar
3) Thrombocytopenia - Blæðingar
Einkenni ALL? (3)
1) Beinmergsbæling
2) Eitlastækkanir
3) Einkenni frá MTK
Meðalaldur AML?
50 ára
Hvaða translocation getur verið í AML?
t(15:17)
Hverju kóðar nýja genið fyrir í AML translocation?
Retinoic sýru viðtaka
Hvaða leukemia er fyrst og fremst í börnum?
ALL (acute lymphoblastic leukemia)
2 flokkar undir ALL?
B-ALL (80%) og T-ALL (15%)
Horfur fyrir ALL?
Börn = 80% læknast Fullorðnir = 30% læknast
Hvaða litningabreyting í ALL þýðir slæmar horfur?
philadelphiu litningur
Hvaða frumum fjölgar í Chronic lymphatic leukemia?
Þroskuðum B frumum (B minnisfrumum)
Hvað heitir Chronic lymphatic leukemia þegar hann er kominn í eitlana?
Small lymphocytic lymphoma
Hvaða litunum eru bæði CLL og small lymphocytic lymphoma jákvæð fyrir?
CD20 og CD5