19_Legháls Flashcards
Hvaða sjúkdóma þarf að kunna í Cervix? (4)
1) Bólgu
2) Polypa
3) Metaplasia
4) HPV breytingar (Condyloma, CIN, æxlisvöxtur)
Hvernig þekja er í cervix?
1) Við external opið er flöguþekja og við internal opið er kirtilþekja
2) Svæðið þar sem skilin eru á milli kallast Transformation zone
3 staðreyndir um polypa í cervix
1) Algengir
2) Góðkynja
3) Geta blætt úr
Algengi leghálkrabbameins? (2)
1) 3. algengasta krabbamein í konum
2) Meðalaldur er 45 ára
F. hvað stendur CIN?
Cervical intraepithelial neoplasia
Cancer týpur í cervix? (4)
1) Flöguþekjukrabbamein er 70-80%
2) Adenocarcinoma 15%
3) Adenosquamous carcinoma
4) Small cell carcinoma (sjaldgæft)
Klínísk einkenni leghálskrabbameins (4)
1) Verkur
2) Dysuria
3) Leukorrhea (hvít útferð)
4) Bjúgur á fótum
Greining við skimun? (4)
1) Cytologiu skoðun
2) HPV greining
3) Biopsy
4) Keiluskurður
Fyrir hvað stendur LSIL og HSIL?
1) Low Grade Squamous Intraepithelial Lesion
2) High grade Squamous Intraepithelial Lesion
Hvernig eru stiganir í CIN I-IV
1) Mild dysplasia = LSIL = CIN I (gengur oftast til baka)
HSIL:
2) Moderate dysplasia = CIN II (gengur stundum til baka)
3) Severe dysplasia = CIN III
4) Carcinoma in situ = CIN IV