Slag og bláæðar (Hjarta/æða) Flashcards
Hver er ‘‘aðal’’ slagæðasjúkdómurinn í útlimum ?
Æðakölkun / atherosclerosa í 99% tilfella
- getur þrengt slagæðar og valdið minnkuðu flæði neðan við þrenginguna
- einkenni fara eftir hversu mikil blóðrásartruflunin er
Hvað er heltiganga?
Eitt einkenni slagæðasjúkdóma
- Verkur sem kemur í vöðvahópa (oftast kálfa), kemur við áreynslu, gang, hverfur í hvíld á fáeinum mín
Hvað er hvíldarverkur?
Eitt einkenni slagæðasjúkdóma
- Blóðflæði í hvíld er ekki að uppfylla þarfir vefjanna, sjúklingar fá taugaverki (taugaendar fá ekki nóg blóð og fara að kvarta). Er háður legu, verður verri þegar legið er útaf
Hvað er sár / drep?
Eitt einkenna slagæðasjúkdóma
- Ef komið á hátt stig –> sár sem ekki gróa og/eða drep sem er hástig þessa sjúkdóms
Hvernig virka ökklaþrýstingsmælingar?
ABI index = ökklaþr / þr í upphandlegg
- > 1,0 eðlilegt
- > 0,5-0,9 klaudication
- < 0,5 hvíldarverkur
- < 0,2 gangren gildi
Hver er meðferð ?
- Við væga blóðþurrð eru horfur góðar og ekki þörf á aðgerðum nema einkenni séu mjög hamlandi
- Við alvarlegri einkenni, hvíldarverk, sári eða drepi er hætta á útlimamissi veruleg og því að jafnaði mælt með aðgerð ef möguleiki eru fyrir hendi
Hvað eru æðagúlssjúkdómar?
- Langalgengast í ósæð neðan nýrnaæða
- Hætta á að æðin rofni/springi ef víkkun æðarinnar er mikil
- Dánartíðni við rof allt að 80%
Hverjar eru horfur sjúklinga?
- um 80% mortalitet við rof, um 50% hjá þeim sem komast á sjúkrahús
- um 3% mortalitet við elektiva aðgerð v. AAA (abdominal aortic aneurysm)
- Rofhætta f.o.f háð þvermáli en einnig caxtarhraða ofl .
- Árleg rofhætta lítil, líklega innan við 1% ef AAA minna en 5cm í þvermál en um 20% ef AAA yfir 6,5
Aðgerðir vegna AAA (Abdominal aortic aneurysm)
- Opin skurðaðgerð
Kviður opinn og æðinni skipt út fyrir gerviæð, mikil aðgerð en örugg
Aðgerðir vegna AAA (Abdominal aortic aneurysm)
- Innaæðaaðgerð (EVAR) (endovascular aortic repair)
Innæðaaðgerð (fóðringu?) á ósæðinni frá nára. Minna inngrip en ekki alltaf mögulegt að framkvæma
Hverjar eru ábendingar fyrir aðgerð eftir AAA?
- Rofhætta
- Áhætta aðgerar
- Lífslíkur
- Vilji sjúklings
Að jafnaði aðgerð hjá körlum við þvermál yfir 5,5cm en við 5cm hjá konum
Opin aðgerð vs EVAR
- EVAR ekki alltaf möguleg
- Áhætta líklegam inni við EVAR en munur ekki mikill
- SJúklingar ná sér fyrr eftir EVAR
- EVAR líklega dýrari
- Ending EVAR óviss
Hálsslagæðasjúkdómar
- Æðakölkun í hálsslagæðum
- Eykur líkur á hielablóðfalli
- Lyfjameðferð nema þrengsli séu mikil og hafi gefið einkenni
Hver eru einkenni slagæðaþrengsla í hálsi?
- TIA (transient ischemic attack)
- Amaurosis fugax
- Heilablóðfall
Bláæðasjúkdómar í neðri útlimum
- Djúpar venuthrombósur og afleiðingar þeirra
- Æðahnútar