Blöðruhálskirtill (Urologia) Flashcards
Blöðruhálskirtillinn
- 3 cm í þvermál, 10-20 g
- Undir blöðruhálsinum
> Bakvið lífbeinið - Umlykur
> þvagrás
> sáðfallsrásir - Leggur til 10-30% sæðisvökva
> verndar og nærir sáðfrumur
Hvað er góðkynja stækkun (benign prostatic hyperplasia, BPH)
- Hnútóttur ofvöxtur/offjölgun fruma
> allt að tíföld stækkun!
> aðlægt þvagrás => þvagtregða - Umtalsverð einkenni
> 50% karla um sextugt
> 80-90% karla um áttrætt
Hver eru einkenni góðkynja stækkunar á blöðruhálsi?
Tæmingareinkenni:
- bunubið (hesitancy) (áhersla)
- þvagtregða, lélegt flæði (áhersla)
- þvagteppa (áhersla)
- þvagleki vegna yfirfullrar blöðru (áhersla)
> overflow incontinence
- eftirleki
- léleg tæming blöðru
Geymslueinkenni:
- tíð þvaglát (frequency) (áhersla)
> lítið magn í einu
> næturþvaglát (nocturia) (áhersla)
- bráðaþvagleki (urgency incontinence) (áhersla)
- bráð þvaglát
- verkir
Hverjar eru afleiðingar þvagtregðu?
Á þvagblöðru:
- tæmivöðvi þvagblöðru (detrusor)
> ofvöxtur
> óstöðugleiki
- Útbunganir (diverticel)
- léleg tæming
> sýkingar, blöðrusteinar
Á nýru:
- vatnsnýru
> hydronephrosis
- skemmdir á nýrnavef
> nýrnabilun
Uppvinnsla
Saga:
- m.a. einkennaskrá (t.d. I-PSS)
Skoðun:
- þreifa/banka blöðru
- þreifa kirtilinnn
> um endaþarm
- teikn nýrnabilunar
Ómskoðun:
- rest (residual) þvag
- hydronephrosis
- skoðun á bhk
> um endaþarm
> stundum með sýnatöku
Mælingar:
- Þvagflæðimæling
- Restþvag mæling
- blöðrumælingar (cystometry)
> fylli- og tæmingarþrýstingur
Rannsóknir:
- þvag: A+M+RNT
> blóðmiga
- blóð
> blóðhagur, elektrólýtar, krea, urea
=> nýrnastarfsemi
> PSA
Blöðruspeglun (cystoscopy):
- þvagrás (þrengsli) og blaðra
- a.m.k. ef blóðmiga
Hvað er PSA (Prostate Specific Antigen)?
- Hvati (ensím) sem finnst í blöðruhálskirtli
- Mælt í sermi
- Hækkun sést við
> Góðkynja stækkun
> Bólgur í kirtlinum
> Þvagteppu
> Krabbamein í blöðruhálskirtli
> Þvagfærasýkingu - Umdeild notkun við skimun fyrir krabbameini
Meðferð góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar (BPH)
Bíða og sjá til
- oft best ef einkenni eru lítil, blaðra tæmist vel og ekki fylgikvillar
Lyfjameðferð
- 5-alfa reduktasa hindrar
- alfa-hindrar
Skurðaðgerð
- TURP
Lyfjameðferð góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar (BPH)
5-alfa reduktasa-hemlar
- finasteride (Finol®, Proscar®; 5 mg)
- dutasteride (Avodart®; 0,5 mg)
> hindra umbreytingu testosteróns í dihydro- testosterón
> minnka kirtil og fyrirbyggja stækkun
> 60% sjúklinga fá góðan árangur
* tekur 4-6 vikur að fá fram áhrif
alfa-hindrar
- alfuzosin (Xatral Uno®; 10 mg)
- tamsulosin (Omnic®, Tamsulogen®; 0,4 mg)
- hindra alfa1-adrenvirka viðtaka í blöðruhálsi og bhk
> valda slökun á sléttum vöðvum í blöðruhálsi og bhk
* dregur fyrst og fremst úr geymslueinkennum
Meðferð góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar (BPH) frh
Fylgikvillar TURP
- blæðingar
> blóðmiga í 2-3 vikur, (allt að 6 vikur)
> frá vinnu í 4 vikur
- upptaka skolvökva
> => hyponatremia (TURP syndrome)
* breytingar á meðvitund
- sýkingar
Eftirmeðferð
- 1-2ja daga sjúkrahúslega
- þrefaldur þvagleggur (3-way)
> í 3 daga
- sískol
> fyrsta sólarhringinn
Hvað er gert í meðferð bráðrar þvagteppu?
- Settur þvagleggur
um þvagrás: - ath. complicationir
> s.s. urethral stricturur! - ath. DVD um uppsetningu þvagleggja
ofan lífbeins (suprapubic)
Krabbamein í blöðruhálskirtli
- Algengasta krabba-mein í körlum á Íslandi
> nýgengi 92/100.000/ár - 197 tilfelli á ári
- 30% af öllum meinum
- meðalaldur við greiningu
> 71 ár
Hverjir eru áhættuþættir blöðruhálskirtilskrabbameins?
Aldur:
- sjaldan < 45 ára
- upp undir 80% áttræðra karla með krabbameinsfr.
Erfðir:
- RR = 2 ef 1° ættingi
- BRCA1 og 2
Kynþættir
Fæða
- ómega-3, vítamín E og D, seleníum og lycopene verndandi?
- hitaeiningar, rautt kjöt og trans-fitur áhættuþættir
Lyf
- NSAID og statín verndandi?
Testósterón
Hver eru einkenni blöðruhálskirtilskrabbameins?
- Sjaldan einkenni ef staðbundið!
- Oft tilviljanagreiningar eða ,,óformleg skimun”
> PSA-mælingar - Prostate-Specific Antigen
- hækkað í prostatitis, BPH og krabbameini í bhk
- einnig eftir þvagleggi og hjólreiðar
> endaþarmsþreifing
> TURP - Þvagtregðueinkenni , óþægindi/sviði við þvaglát og blóðmiga
> fremur sjaldgæf - Einkenni útbreidds sjúkdóms
> bein, lifur, lungu - beinverkir
> bjúgur á fótum - eitlameinvörp
> nýrnabilun
Uppvinnsla - blöðruhálskrabbamein
- Saga
- Skoðun
> endaþarmsþreifing - Blóðrannsóknir
> blóðhagur
> PSA
> kreatínín
> ALP og lifrarpróf - m.t.t. meinvarpa
- Vefjagreining
> óumstýrð ástunga
> TURP
> aðgerð - Leit að meinvörpum
> beinaskann
> tölvusneiðmynd (eða segulómun)
> röntgen: lungu og bein
Meðferð blöðruhálskirtilskrabbameins
Reglubundið eftirlit
- lágt stig og gráða
- eða aðrir sjúkdómar til staðar
Hormónahvarfsmeðferð
- einkum við útbreiddan sjúkdóm
Skurðaðgerð
- brottnám á blöðruhálskirtli
Geislameðferð
- innri/ytri
Líknandi meðferð/einkennameðferð
- t.d. geislun á meinvörp