Blöðruhálskirtill (Urologia) Flashcards
Blöðruhálskirtillinn
- 3 cm í þvermál, 10-20 g
- Undir blöðruhálsinum
> Bakvið lífbeinið - Umlykur
> þvagrás
> sáðfallsrásir - Leggur til 10-30% sæðisvökva
> verndar og nærir sáðfrumur
Hvað er góðkynja stækkun (benign prostatic hyperplasia, BPH)
- Hnútóttur ofvöxtur/offjölgun fruma
> allt að tíföld stækkun!
> aðlægt þvagrás => þvagtregða - Umtalsverð einkenni
> 50% karla um sextugt
> 80-90% karla um áttrætt
Hver eru einkenni góðkynja stækkunar á blöðruhálsi?
Tæmingareinkenni:
- bunubið (hesitancy) (áhersla)
- þvagtregða, lélegt flæði (áhersla)
- þvagteppa (áhersla)
- þvagleki vegna yfirfullrar blöðru (áhersla)
> overflow incontinence
- eftirleki
- léleg tæming blöðru
Geymslueinkenni:
- tíð þvaglát (frequency) (áhersla)
> lítið magn í einu
> næturþvaglát (nocturia) (áhersla)
- bráðaþvagleki (urgency incontinence) (áhersla)
- bráð þvaglát
- verkir
Hverjar eru afleiðingar þvagtregðu?
Á þvagblöðru:
- tæmivöðvi þvagblöðru (detrusor)
> ofvöxtur
> óstöðugleiki
- Útbunganir (diverticel)
- léleg tæming
> sýkingar, blöðrusteinar
Á nýru:
- vatnsnýru
> hydronephrosis
- skemmdir á nýrnavef
> nýrnabilun
Uppvinnsla
Saga:
- m.a. einkennaskrá (t.d. I-PSS)
Skoðun:
- þreifa/banka blöðru
- þreifa kirtilinnn
> um endaþarm
- teikn nýrnabilunar
Ómskoðun:
- rest (residual) þvag
- hydronephrosis
- skoðun á bhk
> um endaþarm
> stundum með sýnatöku
Mælingar:
- Þvagflæðimæling
- Restþvag mæling
- blöðrumælingar (cystometry)
> fylli- og tæmingarþrýstingur
Rannsóknir:
- þvag: A+M+RNT
> blóðmiga
- blóð
> blóðhagur, elektrólýtar, krea, urea
=> nýrnastarfsemi
> PSA
Blöðruspeglun (cystoscopy):
- þvagrás (þrengsli) og blaðra
- a.m.k. ef blóðmiga
Hvað er PSA (Prostate Specific Antigen)?
- Hvati (ensím) sem finnst í blöðruhálskirtli
- Mælt í sermi
- Hækkun sést við
> Góðkynja stækkun
> Bólgur í kirtlinum
> Þvagteppu
> Krabbamein í blöðruhálskirtli
> Þvagfærasýkingu - Umdeild notkun við skimun fyrir krabbameini
Meðferð góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar (BPH)
Bíða og sjá til
- oft best ef einkenni eru lítil, blaðra tæmist vel og ekki fylgikvillar
Lyfjameðferð
- 5-alfa reduktasa hindrar
- alfa-hindrar
Skurðaðgerð
- TURP
Lyfjameðferð góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar (BPH)
5-alfa reduktasa-hemlar
- finasteride (Finol®, Proscar®; 5 mg)
- dutasteride (Avodart®; 0,5 mg)
> hindra umbreytingu testosteróns í dihydro- testosterón
> minnka kirtil og fyrirbyggja stækkun
> 60% sjúklinga fá góðan árangur
* tekur 4-6 vikur að fá fram áhrif
alfa-hindrar
- alfuzosin (Xatral Uno®; 10 mg)
- tamsulosin (Omnic®, Tamsulogen®; 0,4 mg)
- hindra alfa1-adrenvirka viðtaka í blöðruhálsi og bhk
> valda slökun á sléttum vöðvum í blöðruhálsi og bhk
* dregur fyrst og fremst úr geymslueinkennum
Meðferð góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar (BPH) frh
Fylgikvillar TURP
- blæðingar
> blóðmiga í 2-3 vikur, (allt að 6 vikur)
> frá vinnu í 4 vikur
- upptaka skolvökva
> => hyponatremia (TURP syndrome)
* breytingar á meðvitund
- sýkingar
Eftirmeðferð
- 1-2ja daga sjúkrahúslega
- þrefaldur þvagleggur (3-way)
> í 3 daga
- sískol
> fyrsta sólarhringinn
Hvað er gert í meðferð bráðrar þvagteppu?
- Settur þvagleggur
um þvagrás: - ath. complicationir
> s.s. urethral stricturur! - ath. DVD um uppsetningu þvagleggja
ofan lífbeins (suprapubic)
Krabbamein í blöðruhálskirtli
- Algengasta krabba-mein í körlum á Íslandi
> nýgengi 92/100.000/ár - 197 tilfelli á ári
- 30% af öllum meinum
- meðalaldur við greiningu
> 71 ár
Hverjir eru áhættuþættir blöðruhálskirtilskrabbameins?
Aldur:
- sjaldan < 45 ára
- upp undir 80% áttræðra karla með krabbameinsfr.
Erfðir:
- RR = 2 ef 1° ættingi
- BRCA1 og 2
Kynþættir
Fæða
- ómega-3, vítamín E og D, seleníum og lycopene verndandi?
- hitaeiningar, rautt kjöt og trans-fitur áhættuþættir
Lyf
- NSAID og statín verndandi?
Testósterón
Hver eru einkenni blöðruhálskirtilskrabbameins?
- Sjaldan einkenni ef staðbundið!
- Oft tilviljanagreiningar eða ,,óformleg skimun”
> PSA-mælingar - Prostate-Specific Antigen
- hækkað í prostatitis, BPH og krabbameini í bhk
- einnig eftir þvagleggi og hjólreiðar
> endaþarmsþreifing
> TURP - Þvagtregðueinkenni , óþægindi/sviði við þvaglát og blóðmiga
> fremur sjaldgæf - Einkenni útbreidds sjúkdóms
> bein, lifur, lungu - beinverkir
> bjúgur á fótum - eitlameinvörp
> nýrnabilun
Uppvinnsla - blöðruhálskrabbamein
- Saga
- Skoðun
> endaþarmsþreifing - Blóðrannsóknir
> blóðhagur
> PSA
> kreatínín
> ALP og lifrarpróf - m.t.t. meinvarpa
- Vefjagreining
> óumstýrð ástunga
> TURP
> aðgerð - Leit að meinvörpum
> beinaskann
> tölvusneiðmynd (eða segulómun)
> röntgen: lungu og bein
Meðferð blöðruhálskirtilskrabbameins
Reglubundið eftirlit
- lágt stig og gráða
- eða aðrir sjúkdómar til staðar
Hormónahvarfsmeðferð
- einkum við útbreiddan sjúkdóm
Skurðaðgerð
- brottnám á blöðruhálskirtli
Geislameðferð
- innri/ytri
Líknandi meðferð/einkennameðferð
- t.d. geislun á meinvörp
Hormónahvarfsmeðferð
Frumur bhk háðar androgenum
- dihydro-testosterón
Androgenbæling/anti-andrógen
- útbreiddur sjúkdómur
> stig III-IV
- dugir í fáein ár
> þá mögulega krabbameinslyf
* s.s. Taxotere®
> eða barksterar
* s.s. dexamethasone
Androgenbæling
- LHRH analogues
> inj. Zoladex ®
- bilateral orchidectomy
Anti-andrógen
- tabl. Casodex®
- hindri á andrógenviðtaka
- meiri líkur á að halda kyngetu
- valda oft brjóstastækkun
Geislameðferð
Ytri geislun:
- læknandi
- líknandi
> verkjastillandi á beinameinvörp
Innri geislun:
- brachytherapy
> radioactive seeds
Fylgikvillar:
- Endaþarmsbólga
- Risvandamál
Skurðaðgerð
TURP
- einkennameðferð
Róttækt kirtilbrottnám
- radical prostatectomy
- staðbundinn sjúkdómur
- Robot assisted laparoscopic prostatectomy (RALP)
- fylgikvillar
> getuleysi (20%/50%)
> þvagleki (10%/33%)
> sýking, blæðing
> retrograd sáðlát
Hverjar eru horfu blöðruhálskirtilskrabbameins?
Horfur (5 ára lifun)
- m.a. háðar stigun og gráðu
- Stig I: 100%
- Stig II: 89%
- Stig III: 56%
- Stig IV: 20%
Meðferð við getuleysi
Prostaglandin E1
- inj. Caverject®
- stinning án örvunar
Hemlar á fosfódíesterasa
- töflur
- stinning ekki án örvunar
- sildenafil (Viagra®, Revatio®)
- tadalafil (Cialis®)
- vardenafil (Levitra®)
Skimun
Skimun
- endaþarmsþreifing og PSA-mæling
- umdeild
> gagnsemi ekki sönnuð
* mögulega milli 50-70 ára
> hætta á ofmeðhöndlun
* alvarlegir fylgikvillar greiningar og meðferðar
> þarf að vega og meta kosti og galla
Hvað er Prostatitis?
- Bólga í blöðruhálskirtli
> bráð bakteríusýking - e. coli, klebsiella, pseudomonas
> langvinn sýking - bakteríur, ?veirur
> langvinn bakteríulaus bólga - krónískir verkir í grindarholi
> einkennalaus bólga
Faraldsfræði:
35-50% karlmanna e-n tíma á ævinni
50% endurkomuhætta
Uppvinnsla bólgu í blöðruhálskirtli
Saga:
- verkir
> perineum, endaþarmur, suprapubískt, sacralt
> verkir v. stinningu og þvaglát
- tíð þvaglát
- þvagtregða
- hiti (alls ekki alltaf)
- blóð í þvagi og sæði
Skoðun:
- RE: aum prostata
Rannsóknir:
- þvag: A+M+RNT
- þvagrásarstrok e. ,,massage”
- e.t.v.
> þvagflæði
> residual þvag
> ómskoðun
Meðferð og horfur blöðruhálskirtilskrabbameins
- Sýklalyf
- Verkjalyf
- Heit setböð
- Útskýringar
- Stundum lyf við þvageinkennum
> auka þvagflæði
> minnka tíð þvaglát
Endurkomutíðni
> allt að 50%
> mikil skerðing á lífsgæðum